Morgunblaðið - 21.08.1987, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
-I
KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD
*
Fékk sljömu
á höfuðið!
Níu spor saumuð í höfuð
Magnús Jónatanssonar dómara
„ÞETTA var óheppni af verstu gerð og sjálfsagt jafn mikið
mór að kenna og Guðjóni. Mér líður þokkalega en er ennþá
með nokkurn hausverk. Verð þó vœntanlega tilbúinn í slaginn
þegar óg ó að dœma næst.“
Þannig mælti Magnús Jónatansson knattspymudómari í samtali
við Morgunblaðið í gær. Venjulega er það dómarinn sem visar
leikmönnum af velli en í leik Keflvíkinga og Víðis í fyrrakvöld varð
Magn ús að yfírgefa völlinn á undan öllum öðrum
vegna meiðsla, eins og við sögðum frá í blaðinu
í gær. Þeir Guðjón Guðmundsson, fyrirliði Víðis,
skullu saman rétt fyrir Ieikslok með þeim afleið-
ingum að Magnús hlaut slæman skurð á höfði.
„Eg fékk það sem þeir kalla stjömu á höfuðið.
Eg var hálftíma á skurðarborðinu því skurðurinn
var svo skakkur og tættur að það þurfti að sauma
9 spor til að loka honum.
Þetta var algjör óheppni. Ég var að snúa mér
við þegar við skullum saman. Ég sá aldrei Guð-
jón og það næsta sem ég man eftir var að ég
lá vankaður á vellinum. Það blæddi mjög mikið
úr sárinu og því ekki um annað að ræða en hætta.
Ég vil taka það fram að það fór vel á með okkur Guðjóni í leiknum.
Ég hafði oft rætt við hann og beðið hann að róa sína menn. Það var
góð samvinna á milli okkar og ég tel að þessi árekstur okkar hafí
verið algjör óheppni.
Ég á eftir að dæma tvo leiki í deildinni. Á að vísu frí um næstu helgi
en verð væntanlega klár í slaginn þegar þar að kemur," sagði Magn-
ús Jónatanson.
Magnús gengur af
velli I fyrrakvöld með
bundið um höfuðið.
Morgunblaðið/Júlíus
Pétur langmarkahæstur
Pétur Ormslev er nú lang markahæstur í 1. deildinni í knattspymu. Hann skoraði eitt mark gegn FH í fyrrakvöld, sigur-
markið, og hefur j)ví gert 12 mörk í deildinni. Næstir eru Pétur Pétursson, KR-ingur, sem hefur gert 8 mörk og Halldór
Askelsson, Þór, Oli Þór Magnússon, ÍBK og Sveinbjöm Hákonarson, ÍA, sem allir hafa skorað 7 mörk. Hér er Pétur
Ormslev á fleygiferð með knöttinn í leiknum í fyrrakvöld. Það er Guðjón Guðmundsson sem eltir hann, en Guðrjón skor-
aði einmitt mark FH-liðsins í leiknum.
Sævar Jónsson er í liði vikunnar í
sjöunda skipti. Hann átti góðan leik
gegn ÍA á Skaganum.
/
15. umferð
Valsmenn unnu mikilvægan sig-
ur á Skagamönnum í 15.
umferð og standa nú með
pálmann íhöndunum. Hafa
fimm stiga forskot þegar
þrjár umferðir eru óleiknar. í
Framarar eru í öðru sæti /
eftir sigur á FH í söguleg- /
um leik, Skagamenn eru
einu stigi á eftir þeim
og síðan KR og Þór
einu stigi á eftir ÍA.
Það getur því allt
gerst og keppnin
um Evrópusæti
verðurörugg-
lega mjög hörð.
Þá er botn-
baráttan ekki
minni, þar
berjast
fimm lið.
h
/
/
/
/
>•
Erlingur
Kristjánsson
KA(4)
"Hpj'
x4
Hilmar
Sighvatsson
Val (4)
Guðmundur V.
Sigurðsson
Þór (3)
Sigurður ..
Lárusson
ÍA (2)-’ „ -
Nói
Björnsson
Þór (1) -
Sigurður
Harðarson
KA (2) .
Sævar
Jónsson
Val (7) ■
Ingvar
Guðmundsson
Val (3)
/ * “
/ Halidór
- “ Áskelsson
" Þór (7)
Morgunblaðið/ GÓI
/ - \ „
Guðmundur
Steinsson
Fram (2)
Fram - FH ÍA ■ Valur Þór - KR
2 : 1 0 : 2 3 : 1
Laugardal8völlur, l.deild, miðvikudag- Akranesvöllur, 1. deild, miðvikudag- Akureyrarvöllur 1. deild, miðviku-
inn 19. ágúst 1987. inn 19. ágúst 1987. daginn 19. ágúst 1987.
Mörk Fram:Guðmundur Steinsson Mörk Vals: Ingvar Guðmundssón 2 Mörk Þórs: Guðmundur Valur Sig-
(83.), Pétur Ormslev (90.) (55. ,68.) urðsson 2 (29. og 33. mín.), Kristján
Mark FH: Guðrjón Guðmundsson (45.) Gult spjald: Enginn. Kristjánsson (82.)
Gult spjald: Þorsteinn Þorsteinsson, Áhorfendur: 1.360. Mark KR: Willum Þór Þorsson (88.)
Fram (61.), Guðmundur Hilmarsson, Dómari: Kjartan Ólafsson, 7. Gult spjald: Pétur Pétursson, KR,
FH (62.), Ólafur Kristjánsson, FH Lið ÍA: Birkir Kristinsson 3, Heimir Nói Björnsson og Júlíus Tryggvason,
(65.), Kristján Gíslason, FH (74.) Guðmundsson 1, Sigurður B. Jóns- Þór.
Áhorfendur: 1087. son 2, Sigurður Lárusson 3, Hafliði Áhorfendur: 1.006.
Dómari: óli Ólsen, 7. Guðjónsson 2 (Haraldur Ingólfsson, Dómari: Eyjólfur Ólafsson, 7.
Lið Fram: Friðrik Friðriksson 3, Orm- vm. á 77. mín., lék of stutt), Aðal- Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson 2,
arr Örlygsson 2, Þorsteinn Þorsteins- steinn Víglundsson 1, Sveinbjörn Einar Arason 2, Hlynur Birgisson
son 2, Jón Sveinsson 2, Kristján Hákonarson 2, Ólafur Þérðarson 2, 2, Siguróli Kristjánsson 2, Halldór
Jónsson 2,(Örn Valdimarsson 67. mín Guðbjöm Tryggvason 3, Haraldur Áskelsson 3, Jónas Róbertsson 3,
1.), Pétur Ormslev 2, Viðar Þorkelsson Hinriksson 1, Valgeir Barðason 2. Kristján Kristjánsson 2, Nói Bjöms-
2, Pétur Amþórsson 2, (Amljótur Daví- Samtals: 22. son 3, Guðmundur Valur Sigurðsson
ðsson vm. 75 mín. 2.) Guðmundur Lið Vals: Guðmundur Baldursson 3, Júlíus Tryggvason 3, Ámi Stef-
Steinsson 3, Ragnar Margeirsson 1. 3, Þorgrímur Þráinsson 2, Sigurjón ánsson 2.
Kristinn Jónsson 1. Kristjánsson 2, Njáll Eiðsson 2, Jón Samtals: 27.
Samtals: 25. Grétar Jónsson 2, Sævar Jónsson 3, Lið KR: Páll Ólafsson 3, Þormóður
Láð FH: Halldór Halldórsson 3, Viðar Guðni Bergsson 2, Hilmar Sighvats- Egilsson 1, Jósteinn Einarsson 2,
Halldórsson 2, (Leifur Garðarsson vm. son 3, Valur Valsson 2, Ingvar Ágúst Már Jónsson 3, Þorsteinn
57. mín. 2,) Kristján Hilmarsson 2, Guðmundsson 4, Ámundi Sigmunds- Halldórsson 1 (Sigursteinn Gíslason
(Henning Henningsson vm. 85. mín. son 1. vm. á 76. mín., lék of stutt), Willum
lék of stutt) Guðmundur Hilmarsson Samtals: 26. Þór Þórsson 2, Andri Marteinsson
3, Ólafur Kristjánsson 2, Guðjón Guð- 2, Rúnar Kristinsson 2 (Erling Aðal-
mundsson 3, Kristján Glslason 2, Jón steinsson vm. á 76. mln., lék of
E. Ragnarsson 1, Magnús Pálsson 2, stutt), Bjöm Rafnsson 2, Pétur Pét-
Pálmi Jónsson 2, Jón Óm Þorsteinsson ursson 2, Gunnar Skúlason 1.
2. Samtals: 21.
Samtals: 26.
Völs. - KA
1 : 3
Húsavíkurvöllur, 1. deild, miðviku-
daginn 19. ágúst 1987.
Mark Völsungs: Kristján Olgeirsson
(41.)
Mörk KA: Erlingur Kristjánsson
(24.), Tryggvi Gunnarsson (82.),
Þorvaldur Orlygsson (86.)
Gult spjald: Þorvaldur Örlygsson
(27.)
Ahorfendur: 624.
Dómari: Ólafur Lárusson, 8.
Lið Völsungs: Þorfinnur Hjaltason
3, Birgir Skúlason 2, Eiríkur Björg-
vinsson 2, Helgi Helgason 3,
Skarphéðinn ívarsson 2, Bjöm 01-
geirsson 2, Kristján Olgeirsson 2,
Svavar Geirfinnsson 1 (Snævar
Hreinsson, vm. á 80. m(n., lék of
stutt), Jónas Hallgrímsson 2, Aðal-
steinn Aðalsteinsson 2, Hörður
Benónýsson 3.
Samtals: 24.
Lið KA: Ólafur Gottskálksson 3,
Halldór Halldórsson 2, Gauti Laxdal
3, Erlingur Kristjánsson 3, Þorvaldur
Örlygsson 3, Bjami Jónsson 2, Sig-
urður Harðarson 3, Tryggvi Gunn-
arsson 2, Stcingrímur Birgisson 2,
Friðfinnur Hermannsson 2, Jón
Sveinsson 2.
Samtals: 27.
ÍBK-Víðir
0 : 0
Keflavíkurvöllur, 1. deild, miðviku-
daginn 19. ágúst 1987.
Gult spjald: Daníel Einarsson (67.).
Áhorfendur: 1330.
Dómari: Magnús Jónatansson 6
(Magnús Theódórsson vd. á 83.
mín., dæmdi of stutt).
Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3,
Rúnar Georgsson 1 (Freyr Braga-
son vm. á 62., 1), Jóhann Magnús-
son 2, Siguijón Sveinsson 2,
Guðmundur Sighvatsson 2, Gísli
Grétarsson 2 (Jóhann Júlíusson vm.
á 41., 2), Sigurður Björgvinsson 2,
Gunnar Oddsson 2, Peter Farrell
2, Ingvar Guðmundsson 1, Óli Þór
Magnússon 1.
Samtals: 20.
Lið Víðis: Jón Örvar Arason 3,
Bjöm Vilhelmsson 2, Vilhjálmur
Einarsson 2, Daníel Einarsson 2,
Sævar Lerifsson 2, Ólafur Róberts-
son 2, Guðjón Guðmundsson 2,
Vilberg Þorvaldsson 2, Gísli Eyjólfs-
son 2, Grétar Einarsson 2, Klemenz
Sæmundsson 2.
Samtals: 23.
J