Alþýðublaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fiegar megi fá veitingat og gist- ingu í skipuin á höfnium, „þar sem skipin snúa vi'ð i hverri ferð“, ef gistihús er í Iandi, er tekið getur við farþegum. Fjáraukalög fyrir árið 1331, sem með póstum, sem teknir hafa verið upp í það salnkvæmt til- iögum fjárveitinganefndar n. d., nema nærti 350 þús. kr. Tillaga um skipun milliþrnga- 'nefndar í málurn iðju og iðnaðar fór í sameinað þing. Á láagardaginn. Efri deild endursendi neðri deild fimturdómsfmnwarpid og sfldarmatsfrumvarpið. Breytti hún sildamatsfrv. i það horf, sem það var upþhaflega i, mat á ný- veiddri síld, í stað útflutninigs- mats, sem n. d. haf'ði samþykt. í neðri deild var irumvarp Haralds Guðmund ssonar og Sveins uni stuðning ríkisáns til eflingm úiflutningi á ísuðr&um fiski afgreitt tiil 3. umræ'ðu og á- byrgðarheimil din, sem ríkið megi vexta fisksölusamiögum sjómanna og útvegsimanna á skipaleigu, þar sein íélögin leigja sjálf skip iál útflutningsins, var hækkuö upp i 400 þús. kr. samtals. ! gær var máidð afgreitt til efri deildar. Sjúkmsamlagafnimutirpid (síð- ara) var afgneitt til efri deiildar. Frumvarpinu um útvarp og birtingu veðurfregna var aftur bneytt þanniig í n. d., að bæjar- og sveitar-sjó'ðir greiði að öllu leyti þóknun til þeirra, sem birta veðurfregnir í héraði, en rikið íaki ekki þátt í grei'ðslunni. Var sú breyting ger'ð með eins at- kvæðis mun, og var ekki trútt um að vafi þætti á því leika, hvort breytingin var samþykt eða ekki. — Þar með fór frumvarpið í sameinaÖ þing. — Svo mjög er íhaLdsmönnum í niun, að skipaútgerð rikisins verði lögð náður, að þeir hafa flutt (lingsályktunartillögu um þa'ð i báðum deildum, — M. G. og P. Ott. i n. d., og Jón ÞorL í e. d. Tillaga þeirra M. G. var sömu- leiðis um Idunalækkanir við starfsmenn ríkisiins, sem ekki hafa íögákveðin launakjör. Þeirri tlllögu var á laugardaginn víSaö tál stjórnarinnar. Eom hún að ö’ðru leyíi ekki til atkvæða. / gœr. Efri deild afgreiddi frumvarp Vilmundar Jönssonar um lœkn- mgaiejjfi að mestu óbreyit til 3. Sxmræou. íhaldsmenn reyndu að fella úr því ákvæ'ðið um, að þeim Sæknum, sem ekki eru néraðs- íæknar, skuli sett gjaidskrá, en gjaldskrárákvæðlö var samþykt með 8 atkvæðum gegn þeirra G. Meðal þess, er gerðist í neðri deild, var þetta: Barnavemdar- írumvarpið var afgreitt til 3. lumræðu. Er nú svo ákveð- ið, að sérstakar barnavernd- emefndir ver'ði að eins í fcaupstöðum. AÖ öðru leyti voru ýinsar endurbætur gerðar á frum- varpinu frá því, sem efri deild gekk frá því, svo sem síðar mun verða skýrt frá, þegar það hefir fengið feiekari afgreiðslu. Fjárhagsnefnd neðri deildar flytur frumvarp um, að skattfrelsi Eimskipafélags ístands h. f. verði framfengt í næstu tvö ár, 1933 og 1934. Frv. þetta var afgreitt til efri deildar og frv. uin veitingu ríkis- borgararéttar, siem nú hljóðar tim 10 menn, var endurafgreitt til e. d. Þiugsiályktunartillögu Magnúsar Guðmundissonar, um að skora á dómsmáiaráðherra að bjóða Lár- uisi H. Bjarnasyni hæstaréttardóm- araembætti'ð áfram, var visað tii stjórnarininar. Fs*á FróSkkram. ■ Paris, 9. maí. U. P. FB. Átj- ánda þjóðþingið kemur samian á þriðjudag. Sameinað þing (full- trúadeildin og öldunigadeildi'n) kýs eftirmann Doumers ríkisfor- seta. — Viðtækar varúðaiTáðstaf' anir háfa veriÖ gerðar. Herlið bú- ið stálhjármum og vopnað véí- byssum slær hring um höllina i Versailies á me'ðan forsetakosn- ingin fer fram. Rikiisstjórnin hefir ákveöáið að biðjast lausnar á morgun. Sam- kvæmt opinberri fullnaðarskýrslu um úrslit kosninganna hafa þeir flokkar, sem styðja Herriot, feng- ið 3S9 þingsæti, en þedr flokkar, sem styðja Tardieu, 198. París, 10. xnaí. Albert Zebru.n verður einn i íorsetakjöri. For- setakosningin í Versailles i diag er því að eins formsatrdði. (Jeh dagfrara og weglrais ÍÞAKA hefir ekki fund annað kvöld. Á næsta fundi 18. þ. m. verður kosinn fulltrúi á Stór- stúkuþing. Hljómleikar og erindi verður haldið i dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30 e. h. Aögangur 1 kr. Sýning á teikningu og handavinnu barnanaa í Austurbiæjarskóilanum er opin fyrir aknenining i dag og á morgun frá kl. 1—7 e. h. Gengið er inn af leikveilíinum, um horndyrnar að norðanverðu. Fimleikakepnin um bikar Oslo Turnforeiiing fór frain á uppstignSnga'rdag. 4 flokk- ar voru skrá'ðir til þátttöku: 2 frá glhnufél. Ármann, 1 frá íþrótta- fél. Reykjavíkur og 1 frá K. R. Flokkur í. R. hætti við a'ð keppa. Keppninm lauk þannig, að A- flokkui Ármanns bar sigur úr bítum, fékk 494,16 stíg, B. flokkur Ármanns varð nr. 2 með 448,81 stiigum og K. R. nr. 3 með 441,79 stigum. Til þess að vinna bikar þennan þarf að fá minsí 350 stig. Þetta er í fjór'ða skiftið sem glímufélagiö Ármann hafir unnið keppni þessa í röð. Dómara? voru: Björgúlfur Ólafsson læknir, ÞorgiLs Guðmundsson frá Reyk- holti og Hallsteinn Hinriks’son fimleikakenniari. i. Þ. Þeir, sem flytja. Þeir kaupendur Alþýðublaðisins, sem flytja 14. maí, eru vinsam- lega beðnir að tilkynna flutning- inn í afgreiðslu blaðsins (sími 988). Bezt er að tilkynningarnar komi strax, því þá er hægra að sjá um að blöðin verði rétt borin uim Leið og flutt er. fgiraH aH frétta? NœUirlœknir er í nótt Bragi ól- afsison, Laufásvegi 50, sími 2274. Áheit á Stmndarkirkju. 5 kr. frá G. K. T agurarnir. I nótt komu af veiðum Þórólfur og Snorri goði með 93 tn. lifrar hvor. 2 fransk- ir togarar komu hingað i morgun að fá sér salt. Enskur togari kom liingað í morgun. Suhurlandw fór til Borgarness í morgun. Franskt eftárlitsskip kom hirng- jað í morgun. Veðnið. Háþrýstisvæði er yfir ísiandi og Norður-Grænlaindi, en viðáttumákil lægð er suðvestur ar Reykjanesi á hægrl hreyiin-gu norðaustur eftir. Veðurútlit: Suð- vesturland og Faxaflói: Suðiausi- an-gola. SkúmMðinigar. Fasteignánefnd borgaritmar og hæjarverkfræðángur fóru ; dag að skoða lönd bæjarins. Waliace skuldaói miljón. Enski höfundurinn Edgar Walliace skuldíáði eina miljón umfram eignir er hann lézt. Hann liafði geysilegar tekjur, en eyddi öllu og svona mikiu meira í viðbót. Hann var feykilega hjálpsamur, en aðal-útgjialdaliður hans voru veðhlaupahiestar. Tekjurnar af bókum hanis eru geysimiklar, og hefir frú Wallace lýst yfir, að hún muni áður en iangt Hður v-era öúin að bqrga a'Ila skuld- ina. Dauði Tillgs. 30. apríi voru 300 ár Ii'ðiii frá dauða Tillys, en hann særðist til ólífls í orustunm vi'ð Lech, er hann bei'ð ósigur fyrir Gústaf Adolf. Af huerju er Nína lokuð? Mig og marga aðra mæta borgara hefir stórfurðað á því, að Nínia skuli alt af vera harðlæst. Hvern- ig stendur á því að þessi skiemtíf- legi smágarður, sem liggur svo vei við og er alveg í miðjum bænum, skuli ekki vera opnað> ur? Á sunnudaginn sá ég þar múg og margmenni, bæði karla og kormr, ekki ósvipað því að þarna væri þúsund ára alþingw- hátíð i smásölu, og hélt þá aié' nú væri búið að opna Níinu. ági fór þvi af baki af Grána mínium, gekk aif hliðinu. En viti mena: Það var þá harðlæst. Alt þettti fóillk háfði þá þurft aö smjúg* gegnum skráargatið til þess n& komiasi inn, inema það þá ha1i faxið yfir girðiinguna, scm auð- vita'ð liika er hugsanlegt. Ég sný mér því tiil yðar, þér vísu feðma* borgarinnar, og þá fyrst o® freímsit tiíl þín, Knud Zinnsen borgp arstjóri, því ég hefi taliað meira vi'ð þig en alla hina höfðilngjana' till samans, og spyr: Kvenær á að opna Nínu? Virðingarfyl’lsf. Oddur Sigurgeirsson Skagán. Tueim var bjargaZ) af 24 manna skipshöín af spæn.ska togaraniumt „Otia Mendi“, er fórst 23. aprM við England. Bartst í Rúmcnkt. í sveitaþorp- inu Cluj í Rúmeníu stóð omsí* núna rétt fyrfr mánaðamótin milli bænda úr þorpinu og lögreglu- hermanna. Tilefni'ð var að ríkié hafði lagt hald á skóg nokkur:-., er þorpsbúar álitu að væri al- menningur, er þorpið ætti. Vor* tveir af þorpsbúum drepnir S við- ureign þessari, en þrír urðu hættulega sárir. Konungssnekkjan. Nýja skipié konungsins, „Dannsbrog", va* neynt í viikunmi, sem leið og tieyndist ágætlega í logni og sjé- lausu. Vinmimiðstöð kvennci bdður viö- skiftafólk sitt að auglýsa ekki eft- ir stúlku á meðrtn beðið er eftir efgreiðsiu stöðvarinnar, annars getur omak stöðvarinnar orðió árangurslaust. Ney'ðist hún þá til að láta þá sitja á hakanum um afgreiðslur, sem sjálfir hafa út- vegi tii þess að ráða til sín stúlk- ur samtímis því að þeir leita stöðvarinnar, að öðruin k-osl verða þeir afskiftir, sem trúa stöó- inni fyrir ráðniingunm og stúlk- urnar óánæg'ðar. Mikið am tiijroir var um dag- inn i Síam, í tilefni af því að konungsættin hefir setið þar 15* ár að völdum. Voru þar stór há- ti’ðahcW, er fóm fram með Ausí- urlanda-viðhöfn. Goti að heita Girardi. Um dag- inn Iézt ítali einn a'ð nafni Gue- seppi Girardi í New York, og lét eftir sig 70 mi-lj. dollara. Hafði hann í erfðaskrá sinni ákveðið, að auður þessi skyldi skiftast jafnt milli allra ættingja siinna í Neapel, og hafia um 1000 gefið sig fram. Greta Garbo hefir verið sögð trúlofúð Svia einum (landa sín- um), er Vilhelm Sörensen heitir. Þetta er bori'ð til baika af Metra Goídwyn Mayer-félaginu, en sagt a'ð mangir trúi því samt, og þar á meðal Sönensien þessi, sem er frá Stokkhólmi. Rltstjórl og ábyrgðarmaðun Ölafur Friörlksson. , -----------------—-------1-- Aljþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.