Morgunblaðið - 23.08.1987, Síða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1987
VELKOMIN
í KRINGLUNA
KRINGLAN verslunarmiðstöð í nýja miðbænum
með 76 verslunar- og þjónustufyrirtæki
opnar mánudaga til laugardaga
kl. hálftíu.
KRINGLAN lokar mánudaga til
fimmtudaga kl. sjö, föstudaga kl. átta
og laugardaga kl. Qögur.
VEISTU að veitingastaðir KRINGLUNNAR eru opnir
framundir miðnætti
alla daga vikunnar.
RAFSUÐUVÉLAR
stórar- smáar
Eigum margar stærðir CEA rafsuðuvéla fyrirliggjandi. Vélarnar eru
hentugar bæði fyrir vélsmiðjur, verktaka og heimavinnandi smiði.
Hraðlestrarnámskeið
Fyrsta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst 9.
september nk.
Námskeiðið hentar vel öllum sem vilja auka lestr-
arhraða sinn, hvort heldur er við lestur fagur-
bókmennta eða námsbóka.
Nemendur Hraðlestrarskólans þrefalda að meðal-
tali lestrarhraða sinn, jafnvel með meiri eftirtekt
á innihald textans, en þeir hafa áður vanist.
Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 611096.
Hraðlestrarskólinn.
sem bíða ekki!
ísskáppF
íTirn s *a\ *fíi
ii'i i j n rri ii n
þurrkarij
uUluvúl
trystikista
Nú er ekki eftir neinu aö bíða, þú verslar í Rafbúð
Sambapdsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt
öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af
ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki
eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á
24 mánuði. Engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir
einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur
boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam-
band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki
eftir neinu að bíða.
, I BtlSSS
a þessum kjooimu ^SAMBANDSINS
TAKMARKAÐ
MAGN
ARMÚLA3 sími-687910