Morgunblaðið - 23.08.1987, Side 21

Morgunblaðið - 23.08.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1987 B 21 |Her inn á lang JL flest heimili landsins! <3 VÓKEYPIS Ókeypis upplýsingar um vöru og þjónustu. Það eina sem þú þarft að gera er að lyfta símtólinu, velja númer Gulu línunnar 62 33 88 og spyrja. Hjá starfsfólki Gulu línunnar færð þú vinalega þjónustu og greið svör við spurn- ingum þínum. Einfalt og stórsniðugt- ekki satt! „ÉG ER AKVEÐIN I ÞVl AÐ NOTA TlMANN VEL I VETUR OG SÆKJA NAM- SKEIÐ. TIL AD AUÐVELDA MÉR VAUÐ HRINGDI ÉG I GULU LlNUNA OG PAR FÉKK ÉG PÆR UPPLÝSINGAR SEM ÉG PURFTI. OG NÚ ER MlNUM TOMSTUNDUM RAÐSTAFAÐ - PEIR VITA BÖKSTAFLEGAALLTMENNIRNIR Að heiman og úr vinnu þekkjum við vandamál sem tímafrekt virðist að leysa, en Gula Iínan greiðir úr á augnabliki. Við þurfum að hafa upp á sjónvarpsviðgerðamanni, vélritara eða þýðanda. Ná í iðnaðarmenn, fá upplýsingar um hvar er selt parket, hvar er hægt að kaupa vara- eða aukahluti í bílinn eða leigja smóking. Úr slíkum vandamálum leysir starfsfólk Gulu línunnar. Athugaðu það, þú hringir og færð upplýs - ingarnar strax - og það ókeypis. ,ÉG HEF FAU STARFSFOLKI A AÐ SKIPA OG HEF PVl HRINGT I GULU LÍNUNA ÞEGAR YFIR FLÝTUR Á SKRIFSTOFUNNL PEIR HAFA Á SKRA LAUSAFÓLK (.FREE LANCE') TIL ALLRA SKRIFSTOFUSTARFA. ÞETTA HEFUR LEYST MINN VANDA OG SPARAÐ MÉR STÖRFÉ - POTTPÉTT ÞJÓNUSTA' - 62 33 88 vert sem Þegar efnt er fil veislu bjóðast ótal möguleikar. Atthagmalurinn hentar öll hugsanleg tilefni. Sölustjóri veitingadeildar í síma 29900 veitir upplýsingar, tekur pantanir J og léttir af-þér öllum áhyggjum. hvort sem þœr varða þjónustima, matseðilinn, skemmtikrafta eða annan undirbúning. 7 --N 1 fm! : :• m m ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.