Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Klðrdæmiiálið. Þingiiö hefir þegar kosið þing- fararkaupsnefnd, svo margur spyr nú um þessar mundir hvað líöi stjórnarskrármálinu og kjör- dæmas'kipuninni, hvort verið sé að slíta þingi og alt að fara í strand. Eftir því sem blaðið hefir frétt, eru nokkur líkindi til þesls að samkomulag náist um kjördasona- sikipun, er allir flokkar geti ver- ið noklíurnmgmn ánægðir með. Það, sem helzt er útlit fyrir að samkomulag geti orðið um, er afnám landkjörs, fjölgun þing- manna Reykjavíkur, nokkur upp- bótarþingsæti komi og skiftist eft- ir atkvæðamagni xun land alt og geti kjósendur kosið flokk, þar sem ekki eru frambjóðendux frá öllum flokkum. Komið hefir líka til orða að hafa hlutfalLskosn- ingu í tvímenniisikjördæmum. við erlend riki. Árla þings fluttu þrir af full- trúum Alþýðufilokfesins á alþingi þinigsiályifetunartillögu í sameinuðlu þingi imi, að þingið skoraði á stjórnina, að hún, í samráði við stjórnir iandsmálaflokknna á al- þingi, leitii samninga við erlenid riki um, að þau kaupi íslenzkar afurðir eða ívilni um tollkjör þeirra, og að sérstafelega skor- aði þingið á stjórnina að fá létt af innf lutningstoilli á ffefei í Eng- landi og ná samningum um sölu síldar tii Rússlands gegn vöru- sfeiftum. Þessi tiilaga kam loks í gær til umræðu. Héðinn Valdimarsson \ akti máilfii á því, að aðrar þjóðir feeppasit um að ná hagkvæmum x'iclskiftasamninigum, og er oss Is- lendingum nauðsyn á að gera silíkt hið sama. Þarf efeki á það að minna, hversu mikil vandræði eru um afurðasölunia, og er þörf- in því mjög brýn, að ekki sé látið ófreistað að fá einhverja bót á því ráðna með miliiríkjasamn- ingum. M. a. verði að leggja á- herzlu á að ná samningum við Rússa um, að þeir kaupi íslenzka sild, því að fyrirsjáanlegt er, að í sumar verður mikið atvinnu- leysi rneðal verkafólksins, nema mjög mikil síldarútgerð verði. Tryggvi ráðherra stakk upp á, að tillagan yrði látin fara til ut- anríkismáLanefndar. Þá lagði Hannes til, að henni yrði vísað til stjórnarinnar. Var tillaga Hannesar samþykt mieð 22 at- kvæðum gegn 5. Hanmies talaði um, að rétt væri að stjórnin Iegði málið fyrir ut- anríkTsmálaneínd. Hins vegar varð forseta sameinaðs þings, ELnari Árnasym, að orði, þegar hann lýsti úrs'litum atkvæða- gredðslunnar: „Máiinu er vísað til stjórnarinnar, og er það þar með úr sögunni.“ Nú er að sjá, hvort sannara reynist. Lántökur ríkiss og barnka. Ásgeir fjármálaráðherra flytur frumivarp á alþingi um heimii d handu ríkisstjórniuni til að taka alt að 12 millj. kr. lán handa ríkissjóði eða jafngildi þeirrar úpphæðar í erliendri mynt. Á að verja lánsfé þessu til að greiða að fullu eftirstöðvar enska lánsinis frá 1921, sem nú eru 431 450 ster- lingspund, og bráðahirgðalán, 67 500 stpd., er ríkið tók hjá Barclays-banfea í Lundúnum og notað var á sinum tíma til kaupa á hiutabréfum í títvegshanikanum. LánsheLmildin á að vera tiil þess, að stjórnin geti notað tækifæri, ef gefst, til þess að breyta þesisum lánum í ódýrara lán, en Ásigeir gerði þá yfirlýsingu í þimginu, að hún muni ekki verða notr uð í öðrum tilgangi. — Fram- lengingu á Bardaysbanfealáninu fevað hann nú fengna til 12. apríls næsta ár. Heimildirnar fyrir stjórnina til aö ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbanfeann og Útvegsbankanin voru báðar afgreiddar í gær til 3. umræðú í neðri deild, en jafn- framt báðar takmarkaðar við lán- töku til eins átjs I 'eitt skifti, í ’sitað frambúðarheimildar, sem hægt væri að nota frá ári til árs, án þess að leita samþykkis þingsims á ný, svo sem upphafleg-a var gert ráð fyrir í frumvörpuuum, eins og Ásgeir flutti þau. Konan framdi morðið. Fyrir nokkru var franskur mað- ur að nafni Henri Chiarriere dæmdur fyrir morð í æfilanga þrælfeun á Djöflaey. Sköimmu áð- ur en flytja átti manninn fékk kona hans að heimsækja hann í Fresnesfanigelsið, sem er skaint frá París. En hún dró upp skammbyssu og skaut fjórum skotum á hann, en hitti ekki. Meðigekk hún síðan að hún hefði framið morð það, er maður henn- ar hafði verið dæmdur fyrir, en hefði nú ætlað að ráðia þeim báð- uim, honum og sér, bana. Áskomn til alþingis um jafnan kosningarétt. 1016 alþingiskjósendur í rGuIlbringu- og Kjósar-sýslu hafa sient alþingi ásikorun um að gera þær breytimgar á kjördæmaskipuninm og kosniinga- lögunum, að hver þingflokkur fái þingsæti í réttu hlutfalli við atfevæðatölu hans við almennar feosningar. Nýr Frakklandsforseti Versölum, 10. maí. U. P. FB. Lebrun hefir verið kjöriran rífeis- l forseti Frakklands. Síðarrf sfeeyti: Enda þótt helztu fioltkarnir hefði komið sér sam- an um að kjósa Lebrun og fyrir- sjáanlegt væri að hann yrði feos- inn mieð yfirgnæfandi meirihluta atfevæða, fengu ýmsir aðrir en hann atfevæði, þannig hlaut Pain- Ieve, sem hafði tilkynt, að hann gæfi efeki kost á sér, 12 atkvæði, Faure 114, Canchin 12 oig átta aðrir alls tiu atfevæði. Lebrun fékk 633 atkvæði. Flngsljrs. Flugmaðurinn Otto Huber í Múnchen var um daginn í heiim- sókn í Rosenheim, en þar eiga aldraðir foreldrar hans heima. Ætlaði hann að taka mynd af þeim úr flugvél fyrir utan húsið sitt, og flaug mjög lágt. En þeg- ar bann var kominn rétt að hús- inu bilaði hreyfillinin í flugvél- inni, svo hún daít niður og sentist utan í húsið rétt hjá þar sem gömlu hjónin stóðu. Vélin möl- brotnaði, en .Huber féfek þarna hrá'ðan bana fyrir augum foreldra sinna. Frá MoregL Frá Noregi. NRP.—FB., 8. maí. 17. nóv. f. á. hvarf Norðmaður einn, Ove Flagstad í Saudia, en hann hafði áður átt heima vest- an hafs. Menn voru lengi í vafa um hvernig á hvarfi hans stæði. Var ýmisum getum að Leict. Ætl- uðu margir, að hann hefði fyrirfarið sér eða farist, en líkið farast ekki. í byrjun þessa mánaðar fanst lík hans f íjörn, sem er skamt frá búgarði hans. Er hálfrar stúndar garugur frá húsunum að tjörninni. Stein- hella var bundin á bak líkinu. Efast því margir um það nú, að Rlögstad hafi framið sjálfsmiorð. Stuttu eftir að Flögsitad hvarf í haust íkom ung stúlka, Soiveig Birkeland, inn á skrifstofu spari- þjóðísins í Sauda. Hafði hún mieð- ferðiis bréf frá Flögstad, þess efnis, að hún hefði umráðarétt yfir 20 C00 kr., sem hanin átti i bankanum. Lögreglurannsókn fór fram og leiddi hún I Ijós, að Flög- stad hafði sferifað bréfið. Féð hefir þó enn ekki verið greitt stúlfeunni. — Skoðun á líki Flög- stads hefir ekki sannað neitt í þá átt, að hann hiafi verið myrtur. Gamalmíennahælið í Skafsaa brann til kaldra kola á laugar- dag 30/4. Enn friemur útihús. Nokkrar sfeepnur bruunu inni. •— Fimtán ára gamiall drengur kveik ti í húsunum. Hverjram gagnar það? Fyrir þinginu liggur nú frum- varp til breytinga á Iögum ttm gistihúsahald. Ekki er þiað tii tryggingar betri reglu eða mieiri löighlýðni. Ekki er það heldur til þess að fyrirbyggja næturvínveit- ingar. Nei, það er ad eim miðaö við það, að auka tekjur gisitihús- anna á fcostnað þeirra, er ferðast að þörfu eða óþörfu, fátækra jafnt sem rikxa. Frumvarp þetta ,ef að lögum verður, útilokai' það, að þeir, sem ferðast méð ströndum fram hér við land megi sofa úm borð í. skipi því, er þeir ferðast með, og getur það orðið til þess, að ferðamenn fái að labba ttm nátt- langt á götum úti. Því þó að í lögunum standi, „að enda sé ekki gistihús á staðnum“, þá nægir það ekki, því að það skeður iðu- lega, að á ýmsum íímum eru öll gistihús full á þeim stöðum, sem menn þurfa að fá gistingu. Sá er þetta ritar hefir t. d. orðið fyrir því á Akureyri, þar sem þó eru mörg gisitihús, að geta hvergi fengið gistingu, og hefði þá verið banna'ð að skip mættu leyf-a að sofa um borð, hefði ég mátt hýma úti haustlanga nóttina í regni og leiðu veðri. Það er talið svo, að til sé gistihús á ísafirði, þ. e. „Herinn“, en eins og þar var á- statt þá var þar ómögulegt að;' vera meðal aninars vegna sóða- skapar. En annars mætti spyrja þá lög-- gjafa, sem flytja þetta frumvarp, hver ástæða er til að skattleggja; inenn, sem ferðast, svona alvegi að óþðrfu og jafnvel verða þess valdandi að menn geti ekki feng- ið þak yfir höfuðið. Hvaða á- stæða er til þess að kúga meraí sem koma frá útlöndum og ætlaj að halda áfram vestur, norður; eða austur, til að fara í lana t Reykjavík og borga 7—10 kr. fyrir nóttina alveg að óþörfu. Þeie geta fengið að s,ofa um borð fyrir ékki neitt. Það eru ekki alt svo; ríkir menn, sem ferðast verða kringum landið, að ástæða sé til að skattleggja þá með svona kúg- un. Það eru allra stétta menn, sem verða aö ferðast og spara, þar á meðal námismenn. Annars er ómögulegt að skiljo hvað meint er með þessum vanskapnaði nema þá ef vera skyldi það, að [letta væru ný fríðindi fyrir Hótel Borg, og er það þá ekki fyrsta blóð- takan því til hand-a. En er ekki nóg komið? Vill þingið ekki láta hér staðar numið og fella þetta frumvarp ? Fellx Giicmundsson. Þingfaraikaupsnefnd var kosin á alþingi i gær, em venja er að kjósa hana fáeiinumi dögum fyrir þingslit. Kosniir vom á einum lista Þorleifur í Hólum, HaLldór Stednisson, Guðmundur í Ási, Bemharð og Pétur Ottesen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.