Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 * Nýr vegnr anstur yfir fjall. Til þess að geta skýrt sera bezt hugmynd mína um að leggja veg- inn austur í Ölfus í gegn trni iBláfjðlli'n, í staðámm fyrir að láta 'hann liggja hjá Lyklafelli, í Svínahrauni cxg gegn um Þrengsl- fcn, fór ég í gærdag að Lækjar- botnum og gekk þaðan yfáir Blá- 'fj&lilin til þess að athuga betur þessa leið. Frá Lækjarbotnum ætti vegur- inn að geta legið hér urn bil þráð- bieinn að Bláfjöllunum og koma að þeira svo sem 2 km. fyrir vestan Vífilfell. Þar ganga 2 gil Mnn i fjötlán, og ítnn I þau er hægt að aka í bíl af jafnsiéttu. Inn í eystra gilið ætti veguráinn að líggja, en til að verja vegimn snjónum, þarf að byggja yfir hann í gilinu og næst fjöllunum ,svo sem hundrað metra. Innst 1 giillimu mundu svo bílagöngin byrja og Jlíggja beint í gegn um fjöllin með iitlum halla upp á við, upp í fcfel- inm hinum megin, sem liiggur 'heldur hærra en gilið þar sem göngin byrja. Gömgin mumdu verða um 250 metrar á lengd og ætti að vera mjög auðvelt að bora þau með borum knúðum af rafmagni, þvi fjöliim eru þarna báðum miegin móberg, og má því gera ráð fyrir að að einis sé í gegn um móbergsheTlu að bora. Svo þegar í gegn um fjöflin er komið tekur við dalur rennislétt- ur, um 500 metra breiður, en tiil þess að verjast snjónum þarf þarna að leggja upphækkaðan veg urn 2 kílómetra langah eftir dalnuin að skarði, sem er í suð- urhluta fjallanna, en þetta skarð er um 50 metrurn hærra en dalur- inm, en 3 metrum hærra en Laimbafellshxiatim, en tim skarðið vefður vegurin-n að liggja og út i hraunið, sem er þarna mjög siétt, og getur vegurimn svo legið þnáðbelnt og halalauis-t niður að Vindheimum eða þangaö, -sem hionuim hefir verið ákveðim leiið niður í Ölfusið. V-egma þess, hvað dalurinn er mikið lægri en Lambafellshraun (Bláfjali-aheiÖin), þarf aö lækka skarðið dálítið og hækka veginn talsvert miðri í dalnuam við skarðið, og máske þarf að láta veginn. sinúast eina beygju upp, og verður það þá eina beygjam og brekkan á al-lri leiðimmi' niður að Vindbeimum, en í þes-su skarði þarf að byggja yfir vegin-n svo sem 50 metra til að verjast snjónum á veturna. Til þesis að fyrirbyggja að vatn s-afniist um o!f í dálníum í ’Jleysimg' um, þarf um leið og bílagöngim eru boruð, að grafa geil mieð anmiari hv-orxi hlið ganganma, og g-æti vatnið svo runnið eftir henni ^g út í hraunið hérna tmegin við göngin. Einnig er mjög auðvelt að grafa. vatnimu góða rás norðiur úr dalnum, milli Vífilsfells og Sauðdalshnúkanna, og ef það er gert vel, þarf hinn 2ja krn. langi yegur eftir dalnumr ekki að vera eins hár. Verði vegurimn 1-agð-ur þessa leið, sem hér hefir verið lýst, mundi vera hægt að fara hann ali-an veturimm þótt nokkuð mik- ið snjóað-i, og er þessi 1-ei-ð, •eftir því sem é-g kem-st næst, umi 8 kíiiómieírum stytti en sú leið er, sem ákveðin hefir verið, og þar að auk mundi vegurinn hvergi þurfa að liggja liærra en 200 til 250 mctrum yfir sjó, eða talsvert lægra en ef hanm 1-ægi hina leið1- ina, og af þessum og fleiri á- stæðum-. því v-erða miklu betri vetrarleið. Þótt ég sé engimmverk- fræðingur og hafí ekki talað við neinm sérfræðing um þetta, ætla ég sarnt að gera nokkurs konar ágizkunar áætlun um hvað göng- in í g-egnum Bláfjöllin muní ikos-ta, samanborið við að leggja 8 kílómietra 1-angan veg, m-albik- aðan og 5 mietra brerðán, sem þó gæti aldrei orðið líkt því eims endingargóður o-g gön-gin gegn- um fjöllin, þvi þau mundu geta enzt urn aldur og æfí án við- halds. Ef g-ert er ráð fyrir að 18 menn bori göng-in og að þeir vin-ni í 2 flokkum, 9 í hvorum og 8 tíma hvor floikkur á dag, og ef hver flokkur bo-rar tiil jafn- aðar 25 cm. á dag, eða tiil s-am- ans á d-ag 1/2 meter, og fái í kaup kr. 1,36 um tímann eða ál-lir kr. 200,00 á dag, þá kostar hver meter í göngumun kr. 400,00, eða öll vinnan við að bora 250 metra krónur édtt hun-drað þúsund. Þar við bætist sprengi- efni og vélakostnaður, sem ég áætla kr. 33 000,00, alls kr. 133 000,00. Göngin áætla ég 3 metra há og 3 metra bnei'ð. Vegna yfírbygginigarinmar yfír veginn hérna megin við göngim þg í skarðinu, sem v-egurimn þarf a:ð liggja um- suður úr fjöllun- ,um, og ýrnis konar aukakostnað- ari áætlo ég kr. 100000,00. Þ-etta verður þá samtals tvö hundruð þrjátíu og þrjú þúsund krómur. Á móti þessu kæmi svo það, s-em 8 km. veguriinn kostaði, en sem vegna þessarar leiðar ekki þyrfti að leggja, en þ-að yrði samkvæmt áætlun, er ég hefi tiek- ið upp úr Alþingistíðinduniuto fyrir 1931, kr. 66 700,00 hver kto. -eða 8 kílómetrar fímm hundruð þrjátíu og þrjú þúsund krórnur, eða kr. 300 000,00 meira en ef vegurinn yrði lagður gegnum fjölbn. Þarna mætti því spara þrjú hundruð þúsund krónur, en fá satot styttri, beinni og alln staði betri veg. Þótt þessi ágizkunar-áætilun mín mundi reynast of lág (hún getur líka verið of há), þá er þój alt af spsarnaðurinm við að stytta leiðina austur um 8 km. eátt til tvö hundruð þúsund krónur ár- Verð á búsáhðldiH. \ Til að gera húsmæðrum léttara fyrir með að velja búsáhöldin, sem bæta þarf við, núna eftir hreingerningarnar og flutningana, hefi ég flokkað samstæð verð á nokkrum tegundum: Fys*Ia* 50 amras Vaskaföt 1,50 Postulins-bollapör 0,50 Strákústar 1,50 Vatnsglös (níðsterk) 0,50 Mjólkur- ©g baðhitamælar 1,50 Alum. skeið og gaffall 0,50 FsfFlr ka*. 2,00: Gólfklútar 0,50 Lux handsápa 0,50 Þvottabreíti, zink 2,- Rjómaþeytarar 0,50 Gaskveikjarar 2,- Dösahnífar 0,50 Alum. pottur m. loki 2,- Blömaáburður (pakkar) 0,50 4 ágæt bollapör, postulín 2,- Kveikir í oliuvélar 0,50 Email. föt (að hræra i) 2,- Hnífakassar 2,- Fyrlr 75 aara: Gólfskrúbbur 0,75 Ýmlslegt verð: Uppþvottakústar 0,75 Teppabankarar 1,75 Postulínsbollar 0,75 Email. fötur 2,50 Boilaþurkur, meterinn 0,75 Email. katlar, 5 litra 5,- Fægilögur, brúsinn 0,75 Etnail. kaffikönnur 2,95 Kaffikönnur (8 bolia) 6,- Fyrlr 1 krónn: Flautukatlar, alum. 3,75 6 sápustykki í pakka 1- Bónrástar 9- 3 gólfklútar 1- Gólfmottur (þykkar) 2,95 3 klósettrúllur 1,- Ryðfriir borðhnifar 0,90 Kökumót 1,- Fatasnagar á brettum 1,75 Fataburstar 1,- Þvottabretti, gler 2,95 Alpakka matskeiðar 1- Galv. fötur 1,75 Alpakka matgafflar 1- Þvottabalar (galv.), 70 cm. 9,50 Kökuföt (bátar) 1,- Hakkavélar nr. 5 7,- Kökuföt, glær 1,- Hakkavélar nr. 8 9,- Skálar, glærar 1,- Borðaúkaefni, meterinn 3,— Rjómakönnur 1,- Mjólkurbrúsar 3,- Kleinujárn 1,- Fötur með loki (bláar) 2,25 Skaftpottar, email 1,- Gas-olíuvélar 14,- Sápuþeytarar 1- Gas-olíuvélar 11,- 50 klemmur, gorm 1,- Sleifasett (7 stk.) 3,25 4 heiðatré 1,- Handklæðahengi í eldhús 2,75 Borðmottur, vandaðar 1,- Rykskúffur 1,- 10 % afsláttiar 2 handsápustykki, ágæt teg., 1- gefinn af aluminium pottum Fyrlr kr. 1,50: alla þessa viku: 4 bollapör 1,50 Notið tækifærið meðan afsláttur- Gólfkustar 1,50 inn er gefinn. Borðhnífar, ágæt, teg. 1,50 4 mismunandi pyktir af aluminium Hitaflöskur 1,50 pottum. 12 mismunandi stærðir Skaftpottar 1,50 af aluminium pottum. Skóburstar 1,50 Eldhússpeglar 1,50 (Klippið verðlistann úr blaðinu Gólfmottur 1,50 og geimið hann.) Útsalan á veggtóðrlna faeldnr áfram til œánaða- móta. Mlkill afsláttnr. Slgurðnr KJartansson, Langavegl og Klapparstfg. (Gengið frá Klapparstfg). liega fyrir landsmienm núma fyrstu skrifuð, hefi ég fengið upplýs- árim, og meir eftir því sem fóilk- ingar um að áætlun míin um <að inu fjölgar árlega. 9 menxi bori 25 cm. á d-ag, sé alt Læt ég svo stað-ar numiið í báJá, of lág, óhætt sé að gera ráð fyrir. en skora alvarlegia á stjórn lamds- að menn-irnir b-ori 50 cm. á d-ag. ins að láta rannsaka þessa lc: j Verður þá vinnan hebningi ödýr- nákvæmlega. ari en ég hefi áætlað, eða að eins Reykjavik, 2. maí 1932. 50 þús. krónur, og að einnig sé K. Eimrsson. ódýrara að nota bora knúða með þjöppuðú lofti, heldur en raf- Eftir að ofanrituð greám var magni. Verður þá að toinsta kosti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.