Alþýðublaðið - 12.05.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 12.05.1932, Page 1
Alpýðublaðið 1932. Fimtudaginn 12. maí. 112. töíublað. ®am5a 55íé! Jenny Lind. (Sænsk næturgalinn.) Aðalhlutverkið ieikur og syngur Grace Moore. ðdýrf. Melís, högginn J/a kg. 30 aura — steyttur — — 25 — Hveiti, 1. fl.-----20 — Kartöflumjöi — — 30 — Sagó — — 40 — Smjörlíki — — 85 — Egg 15 aura stk. Hveiti (Millenium) í smápokum á kr. 1,65 og auk pess 5% af allri staðgreiðslu. Aðalbdðin, ÍLaugavegi 46. Sími 1874. Bakpokar, handtðskur, ierðatöskur. Sanngiarnt verð. Takmarkaðar birgðir. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 10. Laugavegi 38. H ú s g ö g m Þar sem ég flyt vinnu- stofu mina í geymslu- pláss pað, sem ég hefi geymt i húsgögn mín, (Laufásveg 2 A stein- húsið) pá sel ég alt sem eftir er af *hús- gögnurn með sérstöku með Td: 2 manna rúm á 5o kr. náttborð að eins3o kr. Klæðaskápur með mjög lágu verði, Borð á 2o kr, Barnai úm sund- urdregin á 35 kr. Komm- óður á 4o kr. Skritborð á 75 kr. Nýr skáp- grammófónn á loo kr. Ódýrir divanar. Mjög vandað svefnherberg- issett með lágu verði. Alltmeðgóðumgreiðslu skilmálum, æ k i f æ r i s V e r ð i Trésmfðastofn Ragnars Halldórsson, Xjaufðsvegi 2. Leikhúsið. Á morgun k!. 8 V2: Karlinn I kassannm. Skopleikur í 3 páttum eítir ÁRNOLD og bACH. íslenzkað hefir: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Mesti hlátnrsieikur, sem hér hefir sést. Vorskóli Austurbæjarskólans. Börn 9 til 13 ára, sem sótt hafa um inntöku í skólann, mæti, laugardag 14. maí kl. 2 Va—4 e. h. Yngri börn mæti priðjudaginn 17. maí frá kl, 1—4 e. h. Börnunum verður skift í deildir pessa daga. Æskiiegt, að börnin hafi blýant með sér. Þau börn, sem tekið hafa próf við baxnaskólana sýni prófskírteini. Gengið inn frá leikveilinum um suðurdyr. Austurbæjarskólinn, 12. maí 1932. Sigarður Ihorlacius skólastjóri. Athngið pegar pið málið húsin ykkar að utan að kaupa beztu málning- una. Því að eins getur endingin verið góð. Stellings Titan-hvíta er ein sú bezta, sem hingað heiir fluzt. Málarabúðin, Ásgeir J. Jakobsson. Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg. Sími 2123. Dívanax, margar gerðir. Gert vib notuð húsgögn. F. Ólafsson, Sfvörfisgötu 34. * Alit með ísienskuiii skipumk “W Ný|a Biö Eodufæðiig (Resurrection) Stórfengleg tal og hljómkvikmynd (töluð á pýsku). er byggist á samnefndrí sögu eftir rússneska stór- skáldið Leo Tolstoy. Aðalhlutverk leika: Lupi Valez og John Boles Aukamynd: Baðstaðalif í Florida. B Til Borgarfjarðar fara bílar á föstudaginn, 13. n. k, kl. 7 f.h. að Fornahvammi og Borgarnesi frá Bifreiðastöðinni HEKLU. Lækjargötu 4, simi 970. Áuglýsing. Athygli skal vakin á því að í vörzlu lögreglunnar eru ýmsir óskilamunir, svo sem: reiðhjói, veski, pen- ingabuddur, úr, nælur, armbönd o. fl. Það sem ekki gengur út af munum pessum verður ; seit á opinberu uppboði mjög bráðlega. Lögreglan. 14. maí. Lampar flytjast ódýrast í bænum. Hringið í sima 1553 og ákveðið tíma. Raflagnir og viðgeiðir ódýrastar og fljótt og vel af hendi leyst. Jón Ólafsson & Aaberg, Laugavegi 58. B. D. S. E. s. Nova fer héðan, mánudaginn 16. p m. vestur og notður um land samkv. áætlun. Flutningur afhendist fyrir hádegi á laugardag, farseðlar sæk- ist fyrir kl. 4 sama dag. Nic. Bjarnason & Smilh. Notið HREINS- Ræsti- REíNN díaSt' Það ep jafngott bezta erlenda en ádýrara. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Pouisen. Klapparstíg 29. Sími 24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.