Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Halldór Kiljan Laxness og sfjórnmáliia. Við 0;g við lætur einhver i Ijós. í blöðunum fáránlegar skoðanir um jafna ðarstefniuia, en f>aö eru venjulega menn ,sem algerlega fylgja auðvaldinu. Nú hefir Halldór Kiljan Lax- ness nýlega í vi'ðiali, sem Verk- lýðsblaðið birtir, sagt bátt ög þetta um stjórnmálin, sem rétt er að athuga dálítið, þar eð hér talar það af ynigri skáldum okkar, sem langefnilegást þýkir. Blaðiitarinn spyr Halldór hvert sé álit hans á au’ðvald s-þ jö ðskipu- láginu. En Halldór er skjótur til svars og segist aldrei hafa fundið neina skynsemi í rökunum fyrir pví. i Halldór Kiljan Lqxness ritiiöfundur. I viatali, sem Verklýcsblrtdid hefir átt vidi liann, má sjá, d& hann hefir\ komhst ad peirri riumr- ttöcju, aa betm sé ad hugsa fyrst og tala síZun. Ekki sést pó á uid- faiinu, hvenœr hann muni œttu ah far\a ao bneijta í. samrœmi vid petta. Pað mun nú vera sjáldgæft að enga skynsemi sé að finna í ififc- um fyrir málistaÖ, sem várinn er, og það þó vondur sé. Sú var tí'ðin að auðvaldsþjóð- félags-slripu 1 agið var betm en þa'ð sem á undan var, þ. e. aðals- valdið og framleiðsluaðferðir þær, er því fylgdu. Við jafnaðar- menn sjáum, a'ð nú er auðvalds- þjóðféLagið úrelt, en það væri að neita staðreyndunum a'ð segja að það sé ekki hægt að koma me'ð niein skynsamleg rök, sem mæla með því. Siíkt lætur engánn fræðimaður jafnðarstefnunnar sér jletta í hug, en hitt er anna'ð mól. að rökin móti auðvaldsskipulag- inu eru bæ'ði fieiri og veigamieiri, enda myndi það hafa verið fallið löngu áður en ég og Kiljan opnuð- um glyrnurnarí fyrstasinn, efalls engi'n skynsamleg rök hefði ver- i’ð hægt að fæna fram fyrir því. Heimskan (og fáfræ'ðin) er a'ð sönnu mikil, en hún á sér þó tak- mörk eins og flest annað. Um lý'ðxæðiið hefir Halldór mjög svápaðar skoðanir og mað- »r, sem hann nýlega er búinn að lýsa opinbierlega andstygð sinni á — Hitlier. „Ég hefi ekki meiri trú á svo kölluðu stjómarfarslegu lýðræði en ég hefi á vi'ðvaniings- hætti í öðrum greimmi, — það mætti eins fara fram á, að raf- magnsfræði eða Læknisfræði væri stunduð með kerlingabókum eins og með „réttlátri kjördæmaski!)- un“, aLþingiskosningum og „meiri- hlutavaldi", segir Haildór. En ekki getur hann þess, hvort hann búist við að „viðvaningshátturinn“ verði minni eða ástandlð svona yfdrLeitt batni, ef óréttláta kjör- dæmiaskipunin fær að halda sér eða ef hætt yrði að kjósa til a'- þingis, þeir Látnir sitja þar, sem nú em þar, eða þingið jafnvel Lagt niður. Ekki getur hann heldur beinLínis um hvað hann vill láta koma í staðinn fyrir méirdhluta- valdið, en á einum stað segist hann „hylla“ þann flokk, er taki sér fyrir hendur, þótt með hörðu sé, að taka sér einræði yfir þeöm., sem séu svo andlega volaðir aö þieir trúi á lýðræði, og verður ekki betur séð en að einræðið sé hér aðalatriðið hjá Halldöri. Mundi Einari Olgeirssyni og Hit- ler báðum líka þetta, ef undir þá væri borið. BLaðritardnn spyr Halldör hvaða skoðun hann hafi á endur- bótastarfsemi „socialdemókrata“, og á þar við Alþýðuflokksmienn. En þeir blaðstjórar „Verklýðs- blaðsins" og aðrir sprenginga- (rnenn í verklýðssamtökunum háfa mjög til siðs að slá um sig með útlendum orðumi, í von um þann- ig a'ð hylja fáfræði sína og yfir- bórðshátt allan í þjóðfélagsmól- um. Ekki er getið um í blaðinu liva'ð átt er við með „endurbóta- pólitík", en það em sjálfsagt slík- ar endurbætur sem Alþýðuflokk- urinn hefir barist fyrir, svo sem togara-vökulögin, stytting vinnu- tímans, afnám næturvinnu, slysa- tryggingar, sjúkratryggingar, at- vinnutryggingar, ellilaun, afnárn sveitaflutnings, lækkun kosninga- aldurs, réttlátari kjördæmaskipun meiri atvinna fyrir almenning, vehkamannabústaðir o. s. frv. o. s. frv. 1 Þessu svarar Halldór, að hann hafi enga trú á tmibótastarfsem- inni. Hún geti „kannske forðað einhverjum frá því að ver'ða hungurmiorða", en slíkt er auð- sjáanlega smámunir í augum Halldórs, því hann bætir við, að það sé „lika alt og sumit“. En sem betur fer mun verkalýður- inn bæðd hér og 1 öðrum auð- valdslöndum vera á töluvert ann- ari skoðun. Endurbótapólitíkin ,;er ekki lausn á neinu viðfangs- efni“ að dómi Haildórs. „Hún er bara ósamkvæmni. Það er sams konar verk einis og svo kölluð líknarstarfsemi í stríði“. „Annað hvort á að drepa menn eða láta þá Iifa“. Þ. e. að Halidór álítur, að úr því stríðið haldi áfrarn, þá sé bezt að láta þá drepast, sem særðir séu. Og í fullu samræmi við það vill hanin ekki, meðan auö'valdsþjöðfélagiö heldur áfram, hafa neina endurbótapólitik. „Hún 'er ekld lausn á neinu viðfangs- efni“. En af þessu öllu er blaðrit- ari Verklýðísblaðsins sivo hrifinu og finnur til svo mitóls andlegs slcyldleika, að hann spyr Halldór hvers vegna hanin gangi ekki í Kommúnistaflokkinn! VafaLaust verða þéir héðan af fáir í veröldinni, sem vilja að Liætt sé að líkna særðum mönnum. Og mieðail verkalýðsins verða þeir vafaiLaust fáiír, sem álíta að það sé ekki „lausn á neinu viðfangs- efni“ að forða möninum frá að verða hungurmorða. En því, hvers vegna hann gangi leklri í Kommúnistaflokkmn, svar- ar Halldór, að hann sé orðinn „hvektur á því að ganga of sniemma í fialíka“ og vitniar í það ,þegar hann gerðist kaþóilisk- ur liér á árunum. Með öðrurn orðu’m, að hanin er kominn að þeirri niðurstöðu, að það geti nú verið nógu skrambi gott að hugsa fyrst og tala svo. En þiað er lei'ð- inlegt, úr þvx hann er búinn að finna þarna gullvæga meginreglu, að hann skuli þá ekki fara eftir henni. En það er ekki fyr en Liaton á áð fara að standa vi'ð það siem hann er búinn að segja (og sem er þess eðlis að blaðritar- anum finst hann vera sjálfsagður að ganga í Kommúnilsttafloklrinn) að Halldóri dettur þetta í hug, að það kunni nú að vera fult svo gott að hugsa áður en hann talar. Halldór byrjaði viðtalið á því að segja að stj órnmálaskoöanir sínar hefðu aldrei verið nieitt leyndarmál. Hér sikal ekkert um ’það sagt, hvað veiú'ð hefir fram að þessu; en víst er, að fyrir hverjum, sem les vi'ðtali'ð í Verk- lýðsblaðinu, eru þær, nú aligert Leyndarmá-1. Óktfm Friáriksson. Áskorun tll alþingis nm jafnan kosningarétt. 149 kjósendur í Stokkseyrar- hrieppi hafa sent alþingi áskorun; um að gera þær breytingar á kjördæmaskipuninni og kosniinga- Lögunum, að hver þingf'okkm fái þingsæti í réttu hlutfalli við. atkvæðatölu hans við almemnar fcosningar. ÞlðOverjar oeía ebM bargað hernaðarskaðabætnrnar. Berlín, 11. xnaí, FB. Bruniing kanzlari hefir lialdi'ð ræðu í ríkiís- þinginu og lýst því yfir, að það sé óhugsanlegt, að Þýzkaland geti hafið greiðsLu ófriðarskaðabóta á ný. Lagði liamn áherzlu á, að nauðsyn krefðd, að samkomulag yrði um, að allai skuldir stjórn- málalegs eðlis væru gefnar eftir. fivibnar í frá baffibrensln. í morgun kl. 9Vs kviknaði í kaffibrenslu Mjólkurfélagsins, í húsi þess við Haf narstræti Skemdir urðu miklar á einu her- beigi á efsta loftí í áusturemda hússins, þeirn er snýr að Tryggva- götu. Japanar [sjá sig nm hðnl Tokio, 11. maí, FB. Opinber til- kynning hermdr, a'ð rikisstjórnin. í Japan hafi tekið þá ákvörðun, skilyrðislaust, innan mánaðar aö flytja allan landher sinn ttf Shang- haisvæðinu heim til Japan. Jafn- framt er því lýst yfdr, að rífcis- stjórnin gangi að því vísu, að stórveldin hafi eftírlit með því, a'ð friðarskilmálarnir verði haldnir í; öllum atriöum. Mathilde Rolland. Nýtt viðhorf hja ihaldsflokknnm? Morgunblaðið ber til bafca þá fregn, að út líti fyrir, að sami- komulag verðii í k j ör d æmamálinu. Vdrðisit sem nýtt viðhorf sé nú hjá íhaldinu í þessu máli, en það er, að einhver hluti af Fraím- sókn gangi yfir til íhaldsiins og j myndi með hennd „þjóðstjórn“. En u-m leið og það yrði, myndi auðvitað 1-okið áhuga íhaldsins fyrir kjördæmamáilinu. Milliferdaskipin. íslandið kom |að norðan í gær. Dettifoss fór til útlanda í gærkveldi. MálmabTiðjn, Laugavegi 20 B, augllýsir húsamálmimgu í blaðinu í dag. Dularfull kona myrt. Fyrir nokkru kom ung stúlkai tíll konu í Berlín og tók hún herbergi á leigu f hú,si konunmar. Tveim dögum sið- ar f-anst liún myrt í hérbergiuu. Kvöldið áður höfðu kunniingjar stúlkunnar heims-ótt lxana og meðan þeir dvöldu hjá hennl. hafðd trngur maður komið og tal- að við hana í einrúmi, en farið svo í buxtu. Er kunningjarnir voru farnir feom ungi maðurinm aftur og fór ínn í herbergi stúlk- unnar, síðan veit enginn meitt, en um morguninn famst hún myrt. — Æfiatriði MathMde Rollands -eru eins einkenni-leg og dauði hennar. Hún var frá Koblens, en strauk að beáiman tvítug og komst til Berlínar und-ir fölsku nafni. Brátt varð hún fræg daiiz-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.