Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 «aær og lenti í mikhun ástaræfintýrum. Stundum hafúi 'kún næga peninga og eytldi þedim þá samstundis í pá elskhuga sína, sem voru atvinnulausir, svo áð henni hélst aldrei á fé. •— Talíð er að sá, sem myrti hania, sé eárm af elskhugum hennar, sem hafi tekið ástarjátningar hennar seim pær væm talaðar í alvöru. Fjármál íra. Dyflinni, 13. maí. Macenthee fjáiímálaráðherra liagði fjárlaga- fnnnvarpið fyiir pingið í gær. M. a. er gert ráð fyrir, að tekju- skatturinn hækki urn 18 penoe og verði alls 5 shillings af sterilngs- pttndi. Þyngri kvaðir er ráðigert að ieggja á einhleypt fölk, en létt- aistar á fólk, sem á mörg börn. Á meðal nýrra tolla er tollur á teá, sex pence á pund, og lofcs er gert ráð fyrir auknum ríkiistekj- uim af sfcemtanasköttum, happ- deætti og veðreiðum. Verðux þetta ált sikattlagt meira en áð- mt var. Fyrlrspiiniir. Hefir maður, þótt Iiann hafi válístjórapróf, rétt til þess að vem formaður á vélbát, 16—20 simál. eða þar yfir í forföllum formanns, eins og átt hefir sér stað hér í Keflavík, þegar ekki befir náðst í mann með réttind- 'um ? Ef svo er efcki, hverjum ber þá að hafa eftirlit með því? Keflöíkingur. Svar við fyiirspumunum : Nei. I Keflavík er það skráningarstjóii, sOm ber skylda til að hafa eítir- lit með þvi. Dragnötaveiðamálfð. „Mgbl.“ dáist að framkomu Pét- urs Ottesens í dragnótaveiðimál- inn, að hann mælti mest gegn því, að islenzkir sjómenn fái að notfæra sér kolann. Það fer að vonum, að veldi Meypidómanina er því blaði ánægjuefni. Jafn- frarnt dylgjar „Mgbl.“ um, að Tal I frumvarpsins um lengingu drag- nótaveiðitímans hafi veriið Héðni Valdimarssyni að kenna; en sann- leiktmnn er sú, sem nú skal greina. Héðinn þurfti að fa'ra af fundi, en deildin var ekki ályktunar- fær, er hann fór og að eins 1/2 tími til kvöldverðar, en umræð- ur stóðu yfir. Hafði hann og milnst á við forseta að fresta atkvæða- greiðslu til næsta dags, ef um- ræðurn lyki, og er venja að fara að ósk flutningsmanns í þvi efni, og mun ekki þekkjast þess dæmi, að mál sé afgreitt, ef deiila er wm það, að fjarstöddtnn flutn- ingsmanni. En Jörundur var fjandsamlegur frumvaxpinu og tækifærið var notað og það felt með 10 atkv. gegn 10. Síðan hefir meiri hluti' alþing- is, fyrir forgöngu Alþýðuflokks- ins, sfcorað á stjórnina að setja eftir þinglausnir bráðabirgðialög sama efnis og frumvarpiÖ var með breytingatiliögum frá meiri hluta sjávarútvegsnefndar, og má vænta, að rikisstjórmin verði viið svo nauðsynlegri áskorun. Silangnp flutínp fi vatn. Stíflisdalsvatn, sem er austantil í Mosfallsdal er all-stórt vatn. I því er urriði en engin bleiikja. En árið 1929 fékk Magnús Magn- ússon útgerðarmaður 25 þús. bleikjuseyði, sem klakin höfðu verið út á Úlfljótsvatni. Voru seyðin flutt í tveim brúsum og dó nokkuð í öðrum brúsanium, en yfirieitt tókst flutningurim vel. í vor fékst fyrsta bleikjain í vatninu. Var hún næx ’3/4 pund (350 gr.). Virðist þessi tilraun því hafa teikist vel. GaTðciFÍim í mai, Góða veðrið núna síðustu dag- ana hefir áreiðanlega hvatt garð- yrkjuvini í starfshug. Á ýmsum stöðum er klak- inn ekki horfinn úr jörðu, og verða menn því að bíða enn um stund eftir því að geta unnið í görðum. En þar sem klaltínn er horfinn er nú sjálfsagt, að setja niður kartöflur, rófur, radísur, kervil, grænkál og steinselju o. s. frv. Sumarhlómum er líka hægt að sá, t. d. Lathyras (ilmbaun), sem helzt verður að gróðursetja við girðingu, því hún er vafningsvurt, eilífðarblómum eins og Acrocline- uim, Helichrysum og Morgunfrúm og mörgum öðrum jurtum, sem dafna í Joftslagi okkar. En sán- ingu flieirærra jurta er ekki rétt að flýta sér með, þar sem veðr- ið er dutlungafult og við vitum ekki hvort þesisi veðurhlíða, og þá sérstaklega ylurinn, verður stöðugur. Sáningu „spíra'ðra" jurta er rétt að bíða enn með í svo sem tvær vikur. Eins er með rósir og tré og einn- ig káljurtir. Þegar fólfc fer nú í vor að Ikaupa fræ í verzlunum, sem selja (fræ í „afviegnum" skömtum, verð- ur það að vaxa sálg á því að fcaupia ekfci fræ, sem hefir legið í eitt eða fleiri ár, — en þetta á sér oft stað. Fræið verður að verá algeriega nýtt, annars er það ónýtt eða að mjög mitolu ó- nýtara en nýtt fræ. Gamalt fræ sumra jurtategunda er algerlega Tjaldstæði óg veiði. I snmar verða leigð ijaldstæði ú ÞingvöllEim, nm Iengr£ eða skenamri tíma, gegn lágn gjaldi, og silungsveiði, á stöng, fi Þingvallavatni, Erá Öxarárósi anstnr og suður á möts viffi landamerki Mjöaness, að undanskildu dálitlu svæði. II eins verður leylt að veiða a8 báti. Menn snúi sér eingðngu til umsjönarmanns á Þíng- völlum með beiðni þessu viðvikjandi. Þö skal tekið fram, að fiyrst um sinn verður ekki leyfii veitt Deiro mðnnu, senr áður hafia tjaidað á |tiugviillum og veitt t vatninum ájr bemilldar firá umsjönarmanni eða eiga ógoldna leigu efitlr veiði og tjaldstæði firá fi. á. Þingvöllum, 25. april 1832. Guðm. Daviðsson. ónýtt. Þess vegna verða menn að forðast þær verzlanir, siern liggja með gamalt fræ. A. C. H. Kaupfclag Kúavetainga fetar í fótspor gomia einoknnar- verzlanaana. ------- Nl. Hún var lengi vel heilbrigð og 'stefndi að réttu mafki, — sem sé því, að auka sjálfstæði sinna félagismianna á sem flestan hátt, en svo fer að reka að því nú á síðari árum, að skuldaverzlun fé- laganna fer að verða hin rnesta piága þessarar starfsemi. Vera má að slíkur verzlunarrekstur hafi orðið þægilegur í bili, en sú mun þó verða rannin á, að skuldaverzlun kaup'félaganna verður alvarlegasta viðfangsefni allra örðugleika. Annað og miesta böl félaganna er hvað starfsemin hefir orðið pólitísk ákaflega víða um land, og gætir þess á svo margan hátt, að stórtjóni veldur mönnum og málefnum. Það var gott að heyra álit J. J. á framkomu Þórðar Guðjóns- sen við Kaupfélag Þingeyinga. Því þar með er feldur dómur yfir hliðstæðri breytni kaupfélags- stjórnar Húnvetninga við verka- lýðsfélaga á Blönduósi. Eins og mörgum er kunnugt, hefir staðið yfir kaupdeila á milli verkamanna á Blönduósi og af- gœiðslu Eimsikipafélags íslands. En kaupfélagið á Blönduósi hef- ir á hendi afgreiðsluna, og hefir sami maður forstjórastöðu fyrir K. H. 0 g afgreiðslu E. 1. á Blönduósi, og það virðist vera svo að kaupfélagsstjórnin líti svo á, að afgreiðsla Eimskipa- félagsins sé einn liðnr í starf- semi Kaupfélags Húnvetninga. Þegar ekki tókust samningar á milli verkamanna og afgreiðslu E. I., pá grípur kaupfélagsstjórn- in tll þeirra sömu vopna, sem Guðjónssen á Húsavík beitti við K. Þ., og sem vítt hefir verið og talið harðvítugt og ósæmilegt að beita. Þegar kaupfélagssitjórnin ekltí fær ein að ráða lögum yfir verkamönnum á Blönduósi og skamta þeim kaup eftir eigiin geð- þótta. Þá grípur hún til þeirr® ráða að loka viðskiftareikning- um allra verkamanna og þaa? með gera tilraun að svelta þ^ til hlýðni. Þessi lokunaraðferð JLr. H. er þeim mun harðvítugri 03 ósæmilegri heldur en hjá Guð- jónssen, að hann slítur viðskifiw um við þá rnenn, sem eru að fceppa við hann um atvinnu —> verzlunarreksturinn. En K. H. lohK ar reikningum sinna eigin félagM manna, því flestir verkalýðsfélag- ar á Blönduósi eru meðlimii Kaupfélags Húnvetninga, og IoI»- unaraðferðin er þeim mun óskilj- anlegri, að félagsdeild Blönduóss- hrepps var stofnuð síðastliðinri vetur, og þessi nýju viðskifti viði Kaupfélagið voru að talsverK mifclu leyti dregin úr höndiun kaupmanna á staðnum. Má segja að þessir nýju félagsmenn í kaup- félaginu hafi fengið heldur kald- ar viðtökur á fyrsta stiarfsári fé- lagsdeildarinnar. Þegar svo þess er gætt, að meiri hlúti þessara manna eru því sem næst skuld- lausir við verzlunina og hafa yf- irleitt reynst sfcilamenn. Fyriír þessum mönnum er lokað reikn- ingum, en þeir eru ekki losaðir við samábyrgðina. Nei, þeir era nógu góðir til að taka á sig. þann bagga, að standa í ábyrgö fyrir annara skuldum, en vera rækir frá vi'ðskiftum við verzl- unina, og þeim hagnaði, sem þehs höfðu gert sér vonir um að hafa með því að gerast kaupfélags- menn. Hver verður svo árangurinn al þessari lokunaraðferð kaupfélags- stjórnarinnar? Hann verður fyrsí og fremst sá, að félagið tapay nokkurra hundraða króna viðskifí- umþessara manna, jafnframt þvi að skaða þá á að verzla annars. staðar, gengið út frá lægra vöru-. verði hjá kaupfélaginu heldur en hjá kaupmönnum. Mér finst al- veg ómögulegt að láta það óátal- ið að beita slíkmn órétti og gert hiefir verið við þessa nýju félags- deild, á sama tima sem öðrum eldri viðskiftamönnum er leyft að skulda svo þúsundum króna skiftir og fá þó samt sem áður að verzla hindrunarlaust. Þessi >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.