Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 í DAG er iaugardagur 5. september, sem er 248. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík ki. 4.17 og síðdegisflóð kl. 16.45. Sóf- arupprás í Rvik kl. 6.20 og sólarlag kl. 20.31. Myrkur kl. 21.27. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 23.58. (Almanak Háskóla íslands.) En þetta er rftað til þess að þér trúið, að Jesús sé Krístur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið Iff f hans nafni. (Jóh. 20, 31.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ 3 17 LÁRÉTT: — 1 . ffengur, 5. einkmn- natafir, 6. peningunnn, 9. vatns- f&U, to. t6nn, 11. fsði, 12. fQMið, 13. Qómi, 15. lærði, 17. góðnr. LÓÐRÉTT: — 1. bigur, 2. buxur, 3. a£r, 4. dryklqurútana, 7. dans, 8. skyldmenni, 12. svifdýrið, 14. greinir, 16. skóii. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. haka, 5. ákðf, 6. lúta, 7. ói, 8. lirmuli, 11. gi, 12. nam, 14. aðan, 16. rafall. LÓÐRÉTT: - 1. holdngar, 2. kát- um, 3. aka, 4. efli, 7. óla, 9. ráða, 10. unna, 13. mál, 15. af. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband { Bústaðakirkju Berglind Guðmundsdóttir og Guðni Arinbjarnar. Heimili þeirra verður í Mið- leiti 2 hér í bænum. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband f Bústaðakirkju Sigrún Andrésdóttír og Þorleifur Thorlacius Sigur- jónsson. Heimili þeirra er í Rauðagerði 52 hér í Rvík. HJÓNABAND. Gefin verða saman í hjónaband í dag, laugardag, í Bústaðakirkju Hallborg Amardóttír, Dal- seli 31, og Bjarni Halldór Ingibergsson, Rauðanesi á Mýrum. Heimili þeirra verður í Rauðanesi M á Mýrum. Fjársektir Ríkissaksóknari birtir í ný- legu Lögbirtingablaði augi. um skrá yfir brot sem sekt- arheimild lögregiumanna nær til og leiðbeiningar um upphæðir sekta. Og í sama Lögbirtingi birtir ríkissak- sóknari skrá yfir megin- flokka brota gegn umferðarlögum sem sekt- arheimild lögreglustjóra nær til og leibeiningar um upphæðir sekta. Fjársektir sem þessi tilk. nær til koma í stað fjársekta sem verið hafa f gildi frá þvf f apríl 1985. Hæsta fjársekt sem sektarheimild lögreglu- manna nær til er kr. 1.000, td. fyrir brot á ákvæðum um stöðvunarskyldu og bið- skyldu. Fyrir brot á ákvæðum um gangandi vegfarendur er sektin 300 kr. Hæsta sektarheimild sem nær til lögreglustjóra er kr. 12.000 fyrir brot gegn öxulþunga. Fyrir ólögiegan hraða eru flár- sektir á bilinu 2.500—5. 000. Alvarleg brot og ítrekuð sæta dómsmeðferð, segir í tilk. SkoðanakBnnun HP: Sjálfstæðis- flokkurinn eykur fylgisittuml4% 63,8% styðja ríkisstjómina Það eru ekki margir rall-kappar, sem leika það eftir, að sigra með aðeins þijú hjól undir bílnum FRÉTTIR________________ í VEÐURFRÉTTUNUM f gærmorgun var það úr- koman sem verið hafði á Austurlandi í fyrrinótt sem skar sig úr. A Dalatanga hafði hún mælst 57 millim. og 49 á Reyðarfirði. Þá hafði líka verið umtalsverð úrkoma í Æðey, mældist 25 millim. eftir nóttina. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an að hiti myndi lítið breytast. Aðeins hafi slakn- að á háþrýstisvæðinu yfir Grænlandi. Hér f Reykjavík var 8 stíga hiti f fyrrinótt og úrkoman 4 millim. Minnstur hiti á landinu var 2 stig uppi á Hveravöllum og 4 stig á Gufuskálum. Þessa sömu nótt f fyrra var minnstur hiti á láglendinu 3 stig á Raufarhöfn og 5 stig f bænum. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í Frosbisher Bay og í Nuuk. Þá var 8 stiga hiti í Þránd- heimi, hiti 4 stig f Sundsvall og þijú austur í Vaasa. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og tiygginga- málaráðuneytinu segir aðþað hafi veitt þessum læknum leyfi til að starfa hérlendis sem sérfræðingar: Ólafi Hös- kuldssyni tannlækni til að starfa sem sérfræðingur í bamatannlækningum. Ólafi Kjartanssyni lækni sem sér- fræðingi í geislalækningum. Villyálmi Kr. Andréssyni lækni sem sérfræðingi í kven- lækningum. Ellen Mooney lækni sem sérfræðingi í húð- meinafræði sem undirgrein við húðsjúkdómalækningar. Karli Haraldssyni lækni sem sérfræðingi í svæfinga- læknisfræði og William P. Holbrook tannlækni sem sérfræðingi í sýklafræði. í STJÓRNARRÁÐINU. í tilk. í Lögbirtingi frá utanrík- isráðuneytinu segir að Jón Júlíusson hafi verið skipaður sendifulltrúi í ráðuneytinu. Þá hefur forseti íslands skip- að Sigrfði Ingvarsdóttur fuUtrúa í samgönguráðu- neytinu til þess að vera deildarstjóri þar. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom hingað til Reykjavíkurhafnar síðasta skemmtiferðaskipið á þessu sumri. Er það skip sem komið hefur nokkrum sinnum á þessu sumri og heitir Astor með þýskri áhöfn en heima- höfti þess er í Suður-Afríku. Þá lagði Árfell af stað til útlanda svo og Reykjafoss og Dettifoss sem hafði við- komu á ströndinni í útleiðinni. Togarinn Ásþór kom inn til löndunar og Stapafell fór á strönd. Kvöid-, iMBtur- ofl haigartijónusu apótekanna [ Reykjavik dagana 4. september til 10. september, að báðum dögum meötöldum er í Veeturtajar Apðtekl. Auk þess er Háelettte Apðtek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lukneetofur eru lokaðar laugardaga og hetgidaga. Luknevekt fyrlr Reykjevflt, Seh]ememee og Kðpevog I Hoilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sima 21230. Borgerapftalbm: Vakt 8—17 virka doga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans simi 696600). Slyee- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami aimi. Uppl. um iyfjabúðir og lœknaþjón. i simsvara 18888. Ónaemisaðgerðir fyrir fuHorðna gegn mœnusótt fara fram í HeHauvemdaratðð Reykjavfkur á þriðjudögum Id. 16. 30-17.30 Fótk hafi með eár óneemissklrteini. Ónsamlef rirxg: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirapyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er simsvarí tengdur viö númerið. Uppiýsinga- og ráðgjafa- simi Semteke ”78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum timum. Krabbemein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ssmhjálp kvenne: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum Id. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtais- beiðnum I sima 621414. Akurayri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamwnee: Heilsugœslustoð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Wesapðtek: Vxrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðahæn Heiisugæsiustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga ki. 9-18.30. Laugardoga kl. 11-14. Hafnarqarðarapðtek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um id. 10—14. Apðtek Norðurfoæjar. Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótakin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið Id. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugœslustöövar allan sólar- hringinn, a. 4000. SeWoee: SeHoss Apótek er opió til kt. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppi. um lækr.avakt i símsvara 2358 - Apótek- ið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparatöð RKÍ, Tjemarg. 36: Ætkið bömum og ungling- um [ vanda Ld. vegna vimuefnaneysiu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika. einangr. eða peraónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreidrasamtökin Vimulaus æaka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. uppíýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kwenneathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbekji i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-féiag (slande: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími 688620. Kvennaráðglðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifiaspelium. s. 21500, 8ím8varí. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-6, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðiögum 681515 (slmsvarí) Kynningarfundir i Siöumúla 3-5 fimmtudaga H. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin Id. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eemtðkin. Eigir þú við áfengisvandamá! að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHraeðietððin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbytgjusendingar Útverpsins til útlanda daglega: Til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 6 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz. 31.0m. Dagiega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Ki. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, Id. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga Id. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um or einnig bent á 9676 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. IrvennedeUdin. Id. 19.30-20. Sænguricvenne- defld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður Id. 19.30-20.30. BameapfteH Hringslne: Kl. 13-19 alla daga. öldnmsrtæknlngadeild Landspfulana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft- aU: AJIa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn 1 Foesvogt: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla dsga Id. 14 tíl kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeikJ: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransáe- deiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUeuvemdaratððln: Kl. 14 til kl. 19. - Fmðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapftall: Hoimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunartielmill i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflevikur- læknieháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóurnesja. Sfmi 14000. Keflavik - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 -og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasefn fslande: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóia (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Ámagaróun Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Llstasafn fslands: OpiÖ sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbólcasafnlö Akureyrí og Hóraósskjalasafn Akur- •yrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Bústaóaaafn, Bústaóakirkju, simi 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbólcasafn f Qoróuborgi, Geröubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norrasna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbasjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. ki. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Soólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnló, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufissólatofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarflról: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufiörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundetaðir (Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni— 1. æpt. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbœj- artaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Moafellaaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kafiavikur er opin mðnudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. FÖ8tudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaufl Hafnarfiarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardagakl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundíaug BeWjænameea: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.