Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 23 Salat með kjöti og fleiru. Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Það er vandalaust að búa til grænmetissalat á þessum árstíma, úrval garðávaxta er mikið. En til að gera salötin dálítið matarmeiri er hægt að setja annað saman við, svo sem harðsoðin egg, steikt eða soðið kjöt og físk, niðursoðna ávexti o.fl. Þá um leið er salatið orðið því nær heil máltíð, ekki síst ef borið er með gott, gróft brauð og smjör. Á eftir er hægt að hafa góðan ávaxtagraut eða annað. Salat með kjöti ogfleiru 400 gr. af steiktu eða soðnu kjöti, niðursoðnar eða frystar grænar baunir, 2 harðsoðin egg, salathöfuð, lítil dós niðursoðnir sveppir (má sleppa), Sósa: Blandað er eftir smekk oiíu, ediki, salti, pipar, sinnepi, steinselju eða graslauk. Sósunni hellt yfír og látið standa aðeins áður en borið er fram. Salat frá Napoli 2 harðsoðin egg, 2 tómatar, 6 grænar ólífur, 1 ds. túnfískur, 2 harðsoðin egg, 1 púrra, niðursoðnar belg- eða grænar baunir, V2 salathöfuð, 1 paprika. Túnfískurinn settur á mitt fat, harðsoðin egg skorin í tvennt, salatið sneitt niður, púrra og paprika skorin í sneið- ar. Sósa af einhveiju tagi borin með. Ætlað fyrir 2. 6 svartar ólífur, 2 soðnar gulrætur, sellerístöngull, V2 agúrka 2 laukar, V2 tsk. salt, 3—4 matsk. majones. Egg og tómatar skomir í bita, gulrætumar í sneiðar, sömuleið- is laukur og agúrka. Allt sett í skál, kiyddað og majones sett ofan á til skrauts. Ætlað fyrir 4. 3 matsk. ólífuolía, 1 tsk. sojasósa, V2 tsk. salt, örlítill pipar, 1 tsk. estragon. Salatblöðin sett í botninn á skálinni, tómatar og harðsoðin, köld egg skorin í báta og kjötið skorið í bita. Allt sett yfír salat- blöðin. Sósan: Hrærð eða hrist saman, hellt yfír um leið og borið er Grænt salat meö túnfiskí fram. Ætlað fyrir 4. Sunnudagssalat 1 salathöfuð, 4 tómatar, 4 harðsoðin egg, 200 gr. skinka, 200 gr. kalt kjúklinga-, ung- hænu- eða kalkúnkjöt. Sósan: 1 matsk. vínedik, Grænt salat með túnfiski. Salöt úr græn- meti og öðru ogtaktuupphina Tvær siónvarpsstöövar eru barnaleikur fyrir Philips HQ-VR 6542 myndbandstækið tæki sem svarar kröfum nútímans. Þráðlaus fjarstýring Sjálvirkur stööva leitari 16stöðvaforval Upptökuminni í 14 daga fyrir 4 skráningar Skyndiupptaka óháð upptökuminni Myndleitari i báðar áttir Frysting á ramma Og ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á i Verðið kemur þér á óvart. BIRGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.