Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 43 radauglýsingar ,* raðauglýsingar raðauglýsingar Tónlistarskóli Mosfellsbæjar Innritað er á skrifstofu skólans í Brúarlandi dagana 7.-9. september frá kl. 14-18. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Sími 666319. Skólastjóri. í kvöldnám prófadeilda Námsflokka Reykjavíkur Grunnskólastig: a) aðfaranám hliðstætt 7. og 8. bekk. b) fornám hliðstaett 9. bekk. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska, stærðfræði. Framhaldsskólastig: a) heilsugæslubraut — forskóli sjúkraliða. b) viðskiptabraut, hagnýt verslunar og skrif- stofustarfadeild. Einnig er hægt að velja kjarnanám án sér- brauta. Sænska og norska til prófs. Sjá auglýsingar í dagbl. sl. föstud. Innritun fer fram mánudaginn 7. og þriðju- daginn 8. september í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, klukkan 17-21. Upplýsingar í símum 12992 og 14106 síðdegis. Námsflokkar Reykjavíkur. «í Tónmenntaskóli ....■ Reykjavíkur mun taka til starfa skv. venju í september- mánuði. Skólinn er að mestu fuilskipaður veturinn 1987-1988. Þó er hægt að innrita nokkur börn á aldrinum 10-12 ára í eftirtald- ar deildir: 1. Gítardeild (Kennsla á gítar í smáhópum) 2. Málmblástursdeild (Sérstaklega nem- endur á baryton, básúnu og túbu). Einnig er hægt að innrita örfáa 9-11 ára nemendur í nám á ásláttarhljóðfæri (trommusett). Þessir nemendur þurfa ekki að hafa. verið í tónlistarnámi áður. Tónmenntaskólinn býður nú í fyrsta sinn upp á píanókennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Val- gerðar. Einnig býður skólinn upp á músik- þerapíu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með miðvikudegi 9. september á tímabil- inu kl. 10.00-12.00 f.h. Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1987-1988 komi í skólann að Lindargötu 51 dagana 7.-9. september á tímabilinu kl. 14.00-18.00 og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einnig á að greiða inn á skólagjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi Skólinn verður settur í sal skólans laugardag- inn 5. september kl. 17.00. Allir nemendur mæti þangað og taki við tímatöflu sinni. Þeir sem ekki hafa gengið frá skólagjöldum vinsamlega geri það þá. Forskólabörn þurfa ekki að mæta, í þau verður hringt í næstu viku. Skólastjórí. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1987-88 verða sem hér segir: Mánudaginn 7. september: Tónfræðadeild kl. 13.00. Strengjadeild kl. 14.00. Blásaradeild kl. 16.00. Þriðjudaginn 8. september: Gítardeild kl. 13.00. Píanódeild kl. 14.00. Mánudaginn 14. september: Söngdeild kl. 16.00. Getum enn bætt við nemendum. Skólastjóri. & Kópavogsbúar Kópavogsbúar íbúðir fyrir aldraða íVogatungu Laugardaginn 5. september kl. 10.00-17.00 verður almenningi til sýnis Vogatunga 77 sem er sérhönnuð íbúð fyrir aldraða. Öllum er velkomið að skoða íbúðina og sjá skipulag að byggð aldraðra á svæðinu. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Verslunarhúsnæði Til leigu 217 fm verslunarhúsnæði á Reykja- víkurvegi 50, Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 53181 og 54010. Húsnæði til leigu Til leigu nýtt 170 fm. fullbúið skrifstofuhús- næði á besta stað við Suðurlandsbraut. Gæti hentað vel fyrir lögfræðiskrifstofu. Upplýsingar veittar virka daga í síma 689050. skdiy? p togtut) u Metsölublað á hverjum degi! 1 Tveir hópferðabflar til sölu 26 manna Benz og 14 manna International með framdrifi. Upplýsingar í síma 99-4291. Raðveggir í íbúðina, skrifstofuna eða lagerinn. Sölustaður: Iðnverk hf. Sími 25945. Fjalar hf. Sími 96-41346. Bakaríkonditori kaffihús Húsnæði mjög hentugt undir slíka starfsemi til sölu á góðum stað í miðborginni. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 6478“. Arkitektar — félagasamtök 100-120 fm húsnæði til sölu sem hentar vel fyrir skrifstofur og minni fundarhöld. Stað- setning er í miðbænum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 6479“. Sérrétta veitingahús Til sölu er 120 fm sérhannað húsnæði undir lítið veitingahús, 20-40 manna. T.d. japanskur, indverskur eða annað af svipuðum toga myndi henta vel. Góð greiðslukjör fyrir réttan aðila. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 6477“. Einstök íbúð Til sölu á góðum kjörum fyrir réttan aðila 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt frábærri að- stöðu fyrir listamann, t.d. listmálara. íbúðinni gætu fylgt tekjur við eftirlit á hús- inu, sem er glæsilegt hús í gamla bænum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð — 6476". Heildverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu heildversl- un sem verslar með matvörur. Góð umboð og tekjur. Miklir möguleikar að auka veltuna. Verð kr. 8 milljónir. Tilboð sendist auglýsingardeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 10. sept. merkt: „Heildverslun - 5349“. Jörð til sölu Til sölu er jörð á Norðurlandi. Hús eru ný- leg, liggur vel við samgöngum og er í fögru umhverfi. Mjög heppileg fyrir þá sem áhuga hafa á loðdýrarækt og hestabúskap. Hægt er að útvega nú þegar efni í 300 læðu minkabú á tilboðsverði, sem er mjög hagstætt. Nánari upplýsingar í síma 91-614477 í dag og á morgun milli 13.00 og 22.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.