Alþýðublaðið - 13.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ leyfa mér a‘ð bera fram rök- ssDadda dagskrá svohljóðandi [frá lulltnmm Albýouflokksins í (nleðri éeild, Héðni, Haraldi og ViJ- mtmdi]: „Par sem vitað er, aö tiligang- mrinn meö ákvæðum þeim í Bimt- ardómsfmmvarpinu, sem nú Mgg- ur fyrir, er lúta að veitlngu filmt- ardómsembætta, er sá einn að lýsa vantrausti á núverandi dómsmálaráðherra, en hreinlegra [>ykir, að paö vantraust komi Imm í almennri, greinilegri yf- irlýsingu, ályktar deildin að Iýsa vantrausti á núverandi dóms- málaráðherra og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Það er ekki gott að ægja, hvernig atkvæðagreiðsla fer um dagskrá þessa. Vér höfum nokkra Von uiiri, a'ð sumir „Framsóknar"- menn muni líta á hana með vel- vilja og þá, ef hún verður sam- þykt, höfum vér von um að aðr- ir „Fram;sóknar“menn muni ei'nn- ig líifca með velvilja á væntanlegt vantraust, sem vér munum þá 1 flytja á þá ráðherrana, sem eftir eru. Pegar Héðinn hafði lokið ræð- unni tóku ékki ileiri til máls. Umræðum var þá slitið, en at- kvæðagreiðslunni frestað. Dag- skrártillagan á að koma fyrst til atkvæða, en atkvæðagreiðslan er ekki sett á dagskrá deiidarinnar í dag. Lðg frá alpingi og pingsályktan. AJlþingi setti tvenn lög s. J. Jjriðjudag. Önnur eru um ú tvarp ot> birtmgu véburfregna. Fór það mál í siasm- einað þing vegna þess ágreiniugs- atriðis, hvort þóiknun fyrir birt- ingu veöurfregna í brim-veiði- stöðvum eða öðrum þeim veiði- stöðvum, þar siem meiri hluti hér- aðsbúa eða sjávarþorþsbúa ós,k- ar birtingar veðurfregna á al- mannafæri, skyldi að einhverju leyti greidd úr ríkissjóði. Var samþykt að það skyldi haldast, að ríkið greiði þá þóknun að hálfu, þó lekki yfir 50 kr. á ári á hverjum stað. Með lögum þesisum er fest sú regla, sem nú er komin á um birtingu veðurfregna í veiðiistöðv- unum. Jafnframt er lögákveðið, að útvarpa skuli veðurfregnum frá útvarpsstöðinini hér a. m. k. fjórum sinnum á sólarhrimg, þar af einu sinni að nætuiilagtii, 9 imiáin- uði ársins, 1. sept. til 31. riiaí. I mánuðunum júni—ágúst skai út- varpa veðlurfregnum þrisvar á dag. Fela má þó loftskeytastöO- inni hér að ánnast útsendingu veðurfregna að næturlagi, ef hag- /kvæmara þykir. — Lögin gilda frá næstu áramótum. Hin lögin eru samkvæmt frum- varpi því, er sjávarútvegisnefnd *eðri deildar tók af dómismáia- ráðherranum til fiutnings, um mrbskip kmdsins ag skipverja á peini. (Afgr. í e. d.) Er engin teljandi breyting í þeim frá eldri lögunum, nema ákvæði um skift- ingu björgunarlauna, sem varð- skipi eru greidd. Er það þannig, að þegar útgjöld, sem stafa 'beinJínis af björguninnii, hafa ver- ið dregin frá björgunarlaununum, þá fái sikipshöfn varðskipsins, efíir ákvörðun dómsmálaráðherra, 20—25°/o af afganginuim, og sikift- ist féð milli skipverja í réttu. hlutfalli vi'ð fast kaup hvers þeirra. Hinn hluti bjöfgunarlaun- anna rennur í landhelgiissjóð. Daginn eftir voru afgreidd tvenn lög (bæði í e. d.). Önnur eru heimild fyrir stjórnina til að selja Reykjashólu í Hrútafirði Reykjakmga. Með hinum lögun- um er 10 mönnum veittur ísl. ríkisborgumréttur. Þeir eru þessir: Björn Pétursson, verkamaður á ÍVIýrum í Skagafjarðarsýslu, fædd- ur á íslandi, And-ers Höyer, garð- yrkjumia'ður í Hverdölum, Énge- iy Andersen, mótorviðgerðamaður á Akureyri, Hans Iiansen, brauð- gerðaxstjóri, Stykkishólmi, Peter Jensen, rafvirki í Reykjavík, fædd- ir í Danmörku, Ole Andreasen, vélstjóri í Reykjavík, Johan Ja- cobsen, verkamaður á Akureyri, Sverre Tynes, húsasmiður á Siglu- firði, fæddir í Noregi, Rasmus Reinhold Andersson, klæðskexi í Rieykjavík, fæddur í Svíþjóð, og Georg Takács, læknisfræðinemi í Reykjavík, fæddur í Ungverja- iandi. 1 sta'ð þingsályktunartillögu Jóns Þorlákssonar um niðurlagn- ingu skipaútgerðar ríkisins og á- skorunar um að fá Eimskipafé- lagiö til að taka að sér allor strandferðirnar, gegn aukafillagi úr ríkissjóði, samþykti efri deild á þriðjudaginn eð var breytingartillögu frá Jóni í Sjtóra- dal og gerði samkvæmt henni þá ályktun, að hún skoraði á stjórn- ina „a'ð íhuga í samráði við Eim- skipafélag ísiands, á hvern hátt megi reka strandferðir við Is- land, svo að þær verði sem kostn- aðarminstar og þó sem haganleg- astar fyrir landsbúa“. \ Sfildaratviiina á Seyðisfirðl. 1 fyrra dag var í ne'ðri deild al- þingis samþykt (mieð 12 atkvæð- um gegn 11) tillaga frá Haraldi Guðmundssyni, í sambandi við frumvarpið um heimild íyrir rik- isstjórnina til að leyfa erlendum manni eða félagi að íeisa Dg starf- rækja síldarhræðslustöð á Aust- urlandi. Er viðaukinn þess efnis, að í ár skal ríkisstjórninni vera heimilt að veita nokluum erlend- um síldveiðiskipum leyfi til að setja á land og láta verka afla sinn eða hluta hans innan lög- sagnarumdæmis Seyðisfjiarðar- kaupstaðar, ef bæjarstjórn kaup- staðarins mælir me'ð því og trygt er, áð innlent verkafólk njóti vinnu allrar og verkunarlauna við síldina. Er þessa Seyðfirðiug- um mikil nau'ðsyn, því að mikill atvinnuskortur er fyrirsjáanlegur þar í isumar, ef engar sérstakar ráðistafanix verða gerðar til að bæta úr honum. Að tillögunni samþyktri var frumvarpið þannig breytt afgreitt til efri deildar. Blebblngartilraan við Blóðina. Flytjendur brenuivínsfrum- varpsins munu vera orðnir úr- kula vonar um, að það verði að lögum á þessu þingi. Nú flytur einn af flutningsmönnum þess, Bergur Jönsson, og ásamt honura Einar Amórsson og Jón ölafssion, þingsályktunartiilögu í samein- uðu alþingi um, að þingið skori á stjórnina „að láta fram fara atkvæðagreiðsJu almenmra al- þingiskjósenda í sambandi við næstu almennar alþingiskosning- ar, og þó eigi síðar en 15. akt. 1932, um það: .1) Hvort kjósandi telji rétt a'ð nema úr lögum bann það, er nú gildir, um inn- flutning áfengra drykkja, og 2) hvort kjósandi telji þá eigi rétt að setja reglur um meðferð á- fengis, innflutning, sölu og veit- ingar o. fl., til tryggingar gegn misbrúkun áfengis." Um þessa tillögu er það í fyrsta lagi að segja, að hún er stiluð á óhæfilegan hátt. Ef geng- ið verður að nýju til þjóðarat- kvæðagreiðslu um áfengismálið, þá á þjóðin heimtingu á því, að þær spurninigar, sem fyrir hania ieru lagðar, séu refjalausar. Þarna vantar þá aðalspurningu: Vill þjóðin fullkomíð áfengis- bann? — Þá er síðari spurningin orðuð þannig, að þeir einir geta svara'ð henni neitandi, sem vilja Iáta verzla með áfengi eins og kjöt eða kol eða jafnvel leyfa að flytja það inn í landið ötollað. Hins vegar er langt frá því, að játandi svar vi'ð spurningunni sanni það, að kjósandinn sé and- stæður banni eða vilji láta draga úr þeim áfengisvörnum, sean nú ieru í lögum. I greinargerðinni er talað txm að leita vilja kjósendanna á lík- an liátt og gert var 1908, þegar atkvæðagreiðslan unx áiiengis- bannið fór fram. Það væri alls ekki gert, ef málið væri lagt fyrir þjóðina á þann hátt að spyrja hana þeirra spurniniga, sem segir í tillögunni, eiins og þær exu. orðaðar, en spyrja alis ekki um, hvort hún vilji óskert bann, eins og hún áðxxr hefir krafist. Það væri móðgun. við þjóðina, að bera má'lið upp fýrir henni á pann hátt. Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík. 9 imstípafélas Islands. Dað, sem hluíhafarnir víta ekbi. Núna undanfarið hefir verið skrifað mikið um Eimskipafél.ag- ið í blöðin hér í Reykjavík, og mienn eggjaðir og ámintir um að styrkja félagið með því að ferð- ast með skipum þess og senda vömr með þeim. Þetta er ekki nema sjálfsagt, og það verðt aldrei nógu mikið brýnt fyrár ís- lendingum að nota sín eigin skiip fremur en þau útlendu, sem hér halda uppi millilandaferðum og strandferðum. En um leið og kaupmenn og aðrir, sem þurfa að ferðast og senda vörar, vilja sýna það í verkinu að nota ein- göngu sín eigin skip, þá verður félagið líka sjálft að gera eitt- hvað til þess að félagið geti lilf- að með því að spara. — Þeir, sem lesa reksturlcostnaðinn hjá Eimsikip hér í landi og Danmörku 1930, mun alveg blöskra. Skrif- istofukostnaður og mannahald á skrifstofunum er hvorki meira né ... „ . i minna en 230 þúsund krónxxr, sem er 38 þúsund krónur á hvert skip iá ári. f þessari upphæð mun vera innifalið skrifstofa í Danmörku, sem er um 42 þúsund krónur. Hvaða vit er nú í þessu? Félagiö hefir að eins 6 skip, en tit þess að afgreiðia þessi 6 skip þarf um 25—30 manns bara á skrif- stofuna hér í Reykjavík fyrir ut- an 4 verkstjóra, og svo starfs- fólk, sem vinnur á skrifstofunni í Kaupmannahöfn. Það vita allir, sem hafa unnið á skrifstofum, hve íuikið 25—30 manns geta afkastað daglega, sé 'eitthvað unnið, þess vegna hlýtur hér hjá Eimskip að vera unnið með einhverju gömlu „systemx', (eða þá x öðra lagi að vinnubrögð- in mega véra afskapiega léleg, Innan um þ'ennan hóp af starfs- fólki era margir mjög dýrir menn, og senniiega margir óþarfir. Viið- víkjandi skrifstofunni í Kaup- mannahöfn, ,þá er hún algerlega óþörf. Vi'ð getum alveg eins haft umbo'ðsmjenn þar eins og í Ham- burg og Hull og öðrum stöður þess vegna má alveg leggja þá sikrifstofu niður. Til samanburð- ar má geta þess, að Thorefélagið, sem var hér fyrir mörgum árum, hafði hér 5 eða 6 skip, en þar unnu ekki nema 2 eða 3 rnenn, og gekk samt. Hér er ábyggilega hægt að spara mikið, enda get ég ©kki séð annað en að félagið verðii að spara á öllum sviðum, og hér er ábyggilega stór liður, sem má lækka afarmilrið. — Það virðist líka afar-xxndarlegt, — allir þessir mörgu legudagar' í Kaupmannahöfn, en í Englandf sjaldan meira en 1 eða 2 dagar. Af hverju stafar þetta? Það ei” sagt að framkvæmdarstjórimx iiafi kr. 27 000 í árslaun, og samt er félagi'ð að gera tilraun til þess

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.