Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
205JJ EYÐN|
Jón Ottar Ragnarsson fjallarí
Leiðara sínum íkvöld um eyðni
i'tilefniafspánýjum banda-
riskum þættisem að sýndur
verður ílokin. Hannræðirvið
helstu séríræðinga landsins
um efniþáttarins, útbreiðslu
eyðniog varnaraðgerðir.
¦TTT¥¥¥T
"Ml I Föstudagur
V^ri SAGANAF
^a HARVEYMOON
Framhaldsmyndaflokkur um fjöl-
skytdulif Harvey Moon sem eri
molum og ekkihjálpa veikindi
tilvonandi tengdasonar upp á
sakimar.
¦¦¦¦¦¦
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¥T¥
22 101 La^rda«ur
^1"1 APRILDAGAR
(The April Fools). Gamanmynd
um kaupsýslumann sem býr við
mikið ofríki á heimili sínu. Hann
hittir fagra konu ihanastélsboði
og verður ástfanginn. Iljós kem-
uraðhúner gift yfirmanni hans.
STÖD2
w
itfb*
¦&
i
tm
A uglýsingasimi
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykilinn faarö
þúhjá
Heimilistaakjum
#
Heimilistæki hf
S:62 12 15
I skýrslunni eru fullyrðing-
ar sem ég er ekki sáttur við
- segir Sigurður Einarsson útgerðarmaður
Vestmannaeyjum.
„ÞESSI skýrsla er enginn stóri
sannleikur og þar koma svo sem
ekki f ram nein ný sannindi f yrir
okkur. I henni eru margar fullyrð-
ingar sem ég er ekki sáttur við
en skýrsian opnar þó umræður
um málið og það tel ég vera af
því góða," sagði Sigurður Einars-
son, útgerðarmaður og forstjóri
Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja
hf., f samtali við Morgunblaðið.
Sigurður var inntur álits á skýrslu
Hilmars Viktorssonar viðskipa-
fræðings um stöðu og horfur í
fiskvinnslu í Eyjum á tímum vax-
andi gámaútflutnings. Skýrslu
þessa vann Hilmar fyrir atvinnu-
málanefnd Vestmannaeyja.
í skýrslu Hilmars er því slegið
fram að þjóðarbúið hafi tapað á
síðasta ári milli 600 og 800 milljónum
króna á útflutningi ferskfisks í gám-
um og að störfum í fiskvinnslu hafa
fækkað um 100 í fyrra. Miklar um-
ræður hafa verið í Eyjum útaf
gámaútflutningnum og skoðanir
manna verið skiptar. Sigurður sagði
það vera ljóst að hagsmunir fisk-
vinnslufyrirtækja og fiskvinnslufólks
annarsvegar og útgerðarfyrirtækja
og sjómanna hinsvegar færu ekki
saman í þessu máli. Hann sagði að
ekki væri hægt að horfa fram hjá
því að Vs af lönduðum afla færi nú
óunninn út í gámum.
„Þetta er þó ekkert einfalt mál
og ekki er auðvelt að finna á þessu
lausn sem öllum líkar. Ég tel að ein
af þeim lausnum sem til greina koma
til að losna út úr þessu sé að koma
hér á fót fiskmarkaði," sagði Sigurð-
ur Einarsson. Hann sagði að
gámaútflutningurinn hefði komið
misjafnlega hart niður á frystihúsum
í Eyjum og misjafnt frá einu tíma-
bili til annars. „Frá miðjum febrúar
hefur ekki fallið niður einn einasti
dagur í vinnslu hjá frystihúsunum
hér en það hefur vissulega dregið
úr yfirvinnu. Það hafa hinsvegar
komið dagar sem þau hafa verið í
vandræðum með að vinna allan þann
afla sem til þeirra barst. Mannekla
í fiskvinnslu er raunar orðið eitt af
hennar stærstu vandamálum í dag
og margir karlmenn hafa hætt í
frystihúsunum og farið á sjóinn þar
sem þeir hafa meiri tekjur."
Sigurður sagði það skipta mestu
fyrir fiskvinnsluna í landinu að henni
verði skapaðir möguleikar til að
keppa um hráefnið á jafnréttisgrund-
velli.
- hkj.
'
.1
¦ tí' •;!
* 1: *¦ .?-
r<>
'
¦ ' ¦
I< :.,+
* '¦-» ;
1 •• * ¦ •¦-'¦' 0:i 1 *
1 \ '¦* "
1 i>*.v *
,-a*
Jtr
HER FYRIR OFAN
SERÐU SNJÓBRÆDSLURÖR
SEM ÞÚ GETUR TREYST
ért þú að^ hugleiöa val á snjóbræöslu-
rörum, munt þú fljótt kpmast að'því aö
ekki er allt gull sem glóir. Þaö eru til ýms-
ar geröir slíkra röra, úr mismunandi efn-
um og ætluö fyrir mismikla frosthörku og
veörabrigöi. Þaö fer best á því aö skoöa
vel hina ýmsu valkosti sem bjóöast.
lyrir nokkrum árum setti Börkur hf. á
markaöinn snjóbræöslurör úr POLY-
BUTYLENE plastefninu og hafa mót-
tökurnar veriö framúrskarandi góðar
jafnt hjá fagmönnum sem leikmönnum.
Börkur hf. framleiðir snjóbræðslurörin í
0 25 mm fyrir almenna notkun og í 0 20
mm sem henta sérstaklega í tröppulagnir.
Snjóbræðslurörin koma að góðum notum á hinum ýmsu stöðum s.s. i innkeyrslum
og bílastæðum, i gangstígum, á leiksvæðum, á íþróttavöllum og vinnusvæðum.
Sýndu fyrirhyggju og veldu Barkar snjóbræðslurör fyrir veturinn.
Sölustaðir eru m.a.: Bygg-
ingavöruverslun Sam-
bandsins Krókhálsi í Reykja-
vík, BYKÓ i Hafnarfirði og
Kópavogi, og Bygginga-
vöruverslunin Hús og lagnir
Réttarhálsi í Reykjavík.
íF
BORKUR hf.
HJALLAHRAUNI 2 • SÍMI 53755 • PÓSTHÓLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI
.
.