Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 10. september, 253. dagur árs- ins 1987. Réttir byrja. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.52 og síðdegisflóð kl. 20.13. Sólarupprás í Rvík kl. 6.34 og sólarlag kl. 20.14. Myrkur kl. 21.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 3.20. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem þetta vottar seg- ir: Já, ég kem skjótt." Amen. Kom þú Drottinn Jesús. (Opinb. 22, 20.) ÁRNAÐ HEILLA /¦T J5 ára afmæli. í dag, 10. I O september er 75 ára frú Hildur Pálsdóttir, Stigahlíð 4 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar Stefán A. Pálsson, fyrrum stórkaupmaður, taka á móti gestum milli kl. 17.30 og 20 í kvöld í Húsi verslunarinnar í Kringlunni, jarðhæðinni og er gengið inn að norðanverðu. 4^* 60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Inga Eiríks- dóttir og Davíð Sigurðsson, fyrrum bóndi í Miklholti á Mýrum, Meðalhotli 8 hér í bænum. r7/\ ára afmæli. í dag 10. I vl þ.m. er sjötug frú Ingeborg Sigurðsson, Grænumörk 3, Selfossi. Eiginmaður hennar er Ernst Sigurðsson starfsmaður hjá Mjólkurbúi Flóamanna. £*í\ ára afmæli. í dag, 10 Ovf september, er sextugur Magnús R. Magnússon (Mir- oslav R. Mikulcák), fram- kvæmdastjóri, Haðalandi 5, hér í bænum. Hann dvelst um þessar mundir á heilsu- hæli NLFÍ í Hveragerði. FRÉTTIR NOKKUÐ kólnaði á landinu í fyrrinótt. Fór hitinn niður í eitt stig þar sem kaldast var, að sögn Veðurstofunn- ar í gærmorgun. Var það uppi á Hveravöllum og í Strandhöfn. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig. Haustmarkaður Kvenfé- lags Grimsneshrepps verður í dag, fimmtudag, broddur og heimabakaðar kökur, á Lækj- artorgi og hefst hann kl. 13. NIDJAMÓT. Afkomendur hjónanna Ingvars E. Einars- sonar, skipstjóra og Sigrið- ar Böðvarsdóttur, sem síðustu æviárin áttu heima að Karfavogi 39 hér í Rvík, ætla að efna til niðjamóts á laugardaginn kemur í félags- heimili starfsmanna Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár. Það stendur frá kl. 16—22. Ingvar var m.a. skip- stjóri á síldveiðiskipinu Fanney. Þá sigldi hann fyrst- ur íslenskra skipstjórnar- manna ísl. skipi um Panamaskurðinn. Var það sfldarbræðsluskipið Hæring- KVENFELAG Hafnar- fjarðarkirkju ráðgerir haustferð nk. laugardag að Tumastöðum í Fljótshlíð. Verður komið við á Hellu og snæddur hádegisverður. Komið verður við á nokkrum stöðum öðrum. Uppl. og skráning þátttakanda er í kvöld í símum 51272 eða 51047 milli kl. 18 og 20. FRA HOFNINNI í FYRRINÓTT hélt togarinn Viðey úr Reykjavíkurhöfn til veiða. I gær fór togarinn Ogri aftur til veiða. Þá kom Amarfell af ströndinni og Kyndill, sem fór aftur á ströndina í gærkvöldi. í gær lögðu af stað til utlanda Ala- foss og leiguskipið Dorado. Skógafoss kom að utan og í gærkvöldi Iagði flutninga- skipið Morgan, áður Skeiðs- foss, af stað til útlanda. Hann var kominn undir Líberíu- fána. Hvalveiðar hefjast á fostudag: Kvótinn minnkaður Rflcisstjómin hefur ákveðið að hval- veiðar í vísindaskyni hefjist aftur Bara svona smá hungxirlús, Reagan minn réýu/VrJ Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 4. september til 10. september, að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbnjar Apoteki. Auk þess er Háaleltls Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lssknavakt fyrlr Raykjavflc, SsKJarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. ísímsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hoilsuvorndarstöð Roykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirtoini. Ónœmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum I síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöo, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfml 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hsfnsrfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Kaflavflc: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffoee: Solfoss Apotek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I simsvara 1300 oftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apotek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJélparatöA RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einengr. eða persónui. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta aflan eólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus a»ka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upptýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beitter hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, 8lmi 23720. MS-fólag falanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvendamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkofiólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg róðgjöf s. 623075. Sturtbylgjusondingar Útvarpslns til útlanda dagiega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13769 kHz, 21.8m og 9675 fcHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurtiluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustondum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tlmi, sem er samj og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennodoildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknsrtfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Ki. 13-19 alla daga. Öldrunarlaskningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagl. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 18—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. s leugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuverndarstðAln: Kl. 14 tíl kl. 19. - Fatolngarheimllf Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaapítali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Josof sspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarholmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Koflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknertími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunerdeild aidr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðellestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudage — föstudsga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingsr um opnun- artlma útibúa I aðalsafni, simi 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Arbasjarsaf n: Opið um helgar (september kl. 12.30—18. Amtsbókaaafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið ménudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasaf n Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbokasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Borg- arbókasafn (Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér sogir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli tii 23. ágúst. Bóka- bllar verða ekki f förum frá 6. júlí til 17. égúst. Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsaf n: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Asgrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16. höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnara Jónasonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagerðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóne Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar ki. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofe opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Ssðlabanka/ÞJóðr.ilnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar oftir umtali s. 20500. Náttúrugriposafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminJasafn falanda Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjevfk sfmi 10000. Akureyri sfmf 96-21840. Sfgfufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Revkjavlk: Sundhöllin: Opln mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júnf—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá ki. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðhohi: Manud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundhSII Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennetfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudage 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sertjamarnsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. i—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.