Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987
í DAG er fimmtudagur 10.
september, 253. dagur árs-
ins 1987. Réttir byrja.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
7.52 og síðdegisflóð kl.
20.13. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.34 og sólarlag kl.
20.14. Myrkur kl. 21.03.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.25 og tunglið er í suðri
kl. 3.20. (Almanak Háskóla
íslands.)
Sá sem þetta vottar seg-
ir: Já, ég kem skjótt."
Amen. Kom þú Drottinn
Jesús. (Opinb. 22, 20.)
ÁRNAÐ HEILLA
/¦T J5 ára afmæli. í dag, 10.
I O september er 75 ára
frú Hildur Pálsdóttir,
Stigahlíð 4 hér í bænum.
Hún og eiginmaður hennar
Stefán A. Pálsson, fyrrum
stórkaupmaður, taka á móti
gestum milli kl. 17.30 og 20
í kvöld í Húsi verslunarinnar
í Kringlunni, jarðhæðinni og
er gengið inn að norðanverðu.
4^*
60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Inga Eiríks-
dóttir og Davíð Sigurðsson, fyrrum bóndi í Miklholti á
Mýrum, Meðalhotli 8 hér í bænum.
r7/\ ára afmæli. í dag 10.
I vl þ.m. er sjötug frú
Ingeborg Sigurðsson,
Grænumörk 3, Selfossi.
Eiginmaður hennar er Ernst
Sigurðsson starfsmaður hjá
Mjólkurbúi Flóamanna.
£*í\ ára afmæli. í dag, 10
Ovf september, er sextugur
Magnús R. Magnússon (Mir-
oslav R. Mikulcák), fram-
kvæmdastjóri, Haðalandi
5, hér í bænum. Hann dvelst
um þessar mundir á heilsu-
hæli NLFÍ í Hveragerði.
FRÉTTIR
NOKKUÐ kólnaði á landinu
í fyrrinótt. Fór hitinn niður
í eitt stig þar sem kaldast
var, að sögn Veðurstofunn-
ar í gærmorgun. Var það
uppi á Hveravöllum og í
Strandhöfn. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður
í 5 stig.
Haustmarkaður Kvenfé-
lags Grimsneshrepps verður
í dag, fimmtudag, broddur og
heimabakaðar kökur, á Lækj-
artorgi og hefst hann kl. 13.
NIDJAMÓT. Afkomendur
hjónanna Ingvars E. Einars-
sonar, skipstjóra og Sigrið-
ar Böðvarsdóttur, sem
síðustu æviárin áttu heima
að Karfavogi 39 hér í Rvík,
ætla að efna til niðjamóts á
laugardaginn kemur í félags-
heimili starfsmanna Raf-
magnsveitu Reykjavíkur við
Elliðaár. Það stendur frá kl.
16—22. Ingvar var m.a. skip-
stjóri á síldveiðiskipinu
Fanney. Þá sigldi hann fyrst-
ur íslenskra skipstjórnar-
manna ísl. skipi um
Panamaskurðinn. Var það
sfldarbræðsluskipið Hæring-
KVENFELAG Hafnar-
fjarðarkirkju ráðgerir
haustferð nk. laugardag að
Tumastöðum í Fljótshlíð.
Verður komið við á Hellu og
snæddur hádegisverður.
Komið verður við á nokkrum
stöðum öðrum. Uppl. og
skráning þátttakanda er í
kvöld í símum 51272 eða
51047 milli kl. 18 og 20.
FRA HOFNINNI
í FYRRINÓTT hélt togarinn
Viðey úr Reykjavíkurhöfn til
veiða. I gær fór togarinn
Ogri aftur til veiða. Þá kom
Amarfell af ströndinni og
Kyndill, sem fór aftur á
ströndina í gærkvöldi. í gær
lögðu af stað til utlanda Ala-
foss og leiguskipið Dorado.
Skógafoss kom að utan og í
gærkvöldi Iagði flutninga-
skipið Morgan, áður Skeiðs-
foss, af stað til útlanda. Hann
var kominn undir Líberíu-
fána.
Hvalveiðar hefjast á fostudag:
Kvótinn minnkaður
Rflcisstjómin hefur ákveðið að hval-
veiðar í vísindaskyni hefjist aftur
Bara svona smá hungxirlús, Reagan minn
réýu/VrJ
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavik dagana 4. september til 10. september, að
báðum dögum meðtöldum er í Vesturbnjar Apoteki.
Auk þess er Háaleltls Apótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lssknavakt fyrlr Raykjavflc, SsKJarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nénari uppl. i sima 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. ísímsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Hoilsuvorndarstöð Roykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirtoini.
Ónœmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti vlðtals-
beiðnum I síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöo, slmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfml 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hsfnsrfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbajar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I slma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100.
Kaflavflc: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seffoee: Solfoss Apotek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I simsvara 1300 oftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apotek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJélparatöA RKl, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einengr. eða persónui.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta aflan eólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
a»ka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upptýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beitter hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, 8lmi 23720.
MS-fólag falanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. SJálfshJálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
simsvari.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvendamálið, Síðu-
múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkofiólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræðileg róðgjöf s. 623075.
Sturtbylgjusondingar Útvarpslns til útlanda dagiega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13769 kHz, 21.8m og 9675 fcHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurtiluta Kanada
og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00-16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustondum i Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt isl. tlmi, sem er samj og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennodoildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknsrtfmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Ki. 13-19
alla daga. Öldrunarlaskningadelld Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagl. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 18—17. — Borgarspftallnn (Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. s leugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuverndarstðAln: Kl.
14 tíl kl. 19. - Fatolngarheimllf Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaapítali:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Josof sspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarholmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkur-
læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Sími 14000. Koflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknertími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunerdeild aidr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðellestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudage — föstudsga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingsr um opnun-
artlma útibúa I aðalsafni, simi 25088.
Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga".
Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Arbasjarsaf n: Opið um helgar (september kl. 12.30—18.
Amtsbókaaafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
ménudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripasaf n Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbokasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Borg-
arbókasafn (Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júni til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér sogir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli tii 23. ágúst. Bóka-
bllar verða ekki f förum frá 6. júlí til 17. égúst.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjarsaf n: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Asgrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16.
höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Elnara Jónasonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagerðurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóne Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar ki. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofe opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntsafn Ssðlabanka/ÞJóðr.ilnJasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar oftir umtali s. 20500.
Náttúrugriposafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJóminJasafn falanda Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjevfk sfmi 10000.
Akureyri sfmf 96-21840. Sfgfufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Revkjavlk: Sundhöllin: Opln mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júnf—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá ki. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðhohi: Manud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
SundhSII Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennetfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudage 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Sertjamarnsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
i—