Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 I DAG er fimmtudagur 10. september, 253. dagur árs- ins 1987. Réttir byrja. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.52 og síðdegisflóð kl. 20.13. Sólarupprás i Rvík kl. 6.34 og sólarlag kl. 20.14. Myrkur kl. 21.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 3.20. (Almanak Háskóla íslands.) ÁRNAÐ HEILLA n ff ára afmæli. í dag, 10. I O september er 75 ára frú Hildur Pálsdóttir, Stigahlið 4 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar Stefán A. Pálsson, fyrrum stórkaupmaður, taka á móti gestum milli kl. 17.30 og 20 í kvöld í Húsi verslunarinnar í Kringlunni, jarðhæðinni og er gengið inn að norðanverðu. n/\ ára afmæli. í dag 10. I \/ þ.m. er sjötug frú Ingeborg Sigurðsson, Grænumörk 3, Selfossi. Eiginmaður hennar er Emst Sigurðsson starfsmaður hjá Mjólkurbúi Flóamanna. 60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Inga Eiríks- dóttir og Davíð Sigurðsson, fyrrum bóndi í Miklholti á Mýrum, Meðalhotli 8 hér í bænum. Haustmarkaður Kvenfé- lags Grímsneshrepps verður í dag, fimmtudag, broddur og heimabakaðar kökur, á Lækj- artorgi og hefst hann kl. 13. NIÐJAMÓT. Afkomendur hjónanna Ingvars E. Einars- sonar, skipstjóra og Sigríð- ar Böðvarsdóttur, sem síðustu æviárin áttu heima að Karfavogi 39 hér í Rvík, ætla að efna til niðjamóts á laugardaginn kemur í félags- heimili starfsmanna Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár. Það stendur frá kl. 16—22. Ingvar var m.a. skip- stjóri á síldveiðiskipinu Fanney. Þá sigldi hann fyrst- ur íslenskra skipstjómar- manna ísl. skipi um Panamaskurðinn. Var það síldarbræðsluskipið Hæring- ur. KVENFÉLAG Hafnar- fjarðarkirlgu ráðgerir haustferð nk. laugardag að Tumastöðum í Fljótshlíð. Verður komið við á Hellu og snæddur hádegisverður. Komið verður við á nokkmm stöðum öðrum. Uppl. og skráning þátttakanda er í kvöld í símum 51272 eða 51047 milli kl. 18 og 20. Hvalveiðar heQast á föstudag: FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRINÓTT hélt togarinn Viðey úr Reykjavíkurhöfn til veiða. í gær fór togarinn Ögri aftur til veiða. Þá kom Amarfell af ströndinni og Kyndill, sem fór aftur á ströndina í gærkvöldi. f gær lögðu af stað til utlanda Ala- foss og leiguskipið Dorado. Skógafoss kom að utan og í gærkvöldi lagði flutninga- skipið Morgan, áður Skeiðs- foss, af stað til útlanda. Hann var kominn undir Líberíu- fána. AA ára afmæli. f dag, 10 0\/ september, er sextugur Magnús R. Magnússon (Mir- oslav R. Mikulcák), fram- kvæmdastjóri, Haðalandi 5, hér í bænum. Hann dvelst um þessar mundir á heilsu- hæli NLFÍ í Hveragerði. FRÉTTIR NOKKUÐ kólnaði á landinu í fyrrinótt. Fór hitinn niður í eitt stig þar sem kaldast var, að sögn Veðurstofunn- ar í gærmorgun. Var það uppi á Hveravöllum og í Strandhöfn. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig. Bara svona smá hungurlús, Reagan minn Sá sem þetta vottar seg- ir: Já, ég kem skjótt.“ Amen. Kom þú Drottinn Jesús. (Opinb. 22, 20.) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. september til 10. september, að báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er HáaleKis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LaBknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HailsuverndaratöA Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meÖ sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapötak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noróurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Saffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga ki. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstöðln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sanii og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurlcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfækningadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Ðarnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogl: Mónu- daga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. o laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhaimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8efs8pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúaiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóömlnjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora dagau. Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 12.30—18. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki (förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóör.iinjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga miili kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaölstofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri 8lmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júnf—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mðnud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Ménud.—föatud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellasveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvorinatímar aru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardoga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundíaug Sahjamamasa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.