Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 17
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 17 Að segja, að það eitt sýni, að verð ráðist af framboði og eftirspum, er móðgun við íslenska neytendur. Verðbreytingar á komi hjá sel- stöðukaupmönnum hér áður fyrr sönnuðu heldur ekki neitt. 4. Samkvæmt fréttum frá tals- mönnum Sambands garðyrkju- bænda mun verðákvörðun á svokölluðum og væntanlegum „grænmetismarkaði" verða með hliðstæðum hætti og nú er þ.e. sam- tök framleiðenda ákvarða lág- marksverð yfír alla línuna. Þetta jafngildir einokun meðan einn aðili er markaðsráðandi. Þess vegna er engin sérstök ástæða til að bíða eftir „markaðinum" svokallaða nema síður sé. Það er full ástæða fyrir aðstandendur hans að gera sér ljóst, að væntanlegar fjárfestingar geta valdið einhveijum miklu tjóni, þegar upp verður staðið. 5. Um þetta atriði gildir reyndar sama svar og varðandi 2. SFG spyr hvemig það geti tekið verðákvörðun á annan hátt en það gerir nú á sama tíma og verðlagslögin segja, að verðákvörðun félagsins sé ólög- leg. Svarið er einfalt. SFG má ekki taka verðákvörðun sem er mark- aðsráðandi. Annað hvort verða garðyrkju- bændur að versla einnig við önnur heildsölufyrirtæki eða að SFG verð- ur að taka garðávexti aðeins í umboðssölu. 6. SFG segist íhuga að áfrýja úrskurði Verðlagsráðs til dómstóla. Það er skynsamlegast að reiða sig heldur á úrskurð íslenskra neyt- enda. Það gæti verið, að sölumálin rynnu úr greipum SFG á meðan það er að beijast fyrir dómstólum. Islenskir neytendur eru ekkert bundnir við að !áta úrelta viðskipta- hætti hjá einu fyrirtæki skammta sér rétt úr hnefa. Garðyrkjubændur og íslenskir neytendur eiga mörg sameiginleg hagsmunamál, sem lúta að fram- fömm í framleiðslu, aukinni grænmetisneyslu á íslandi og fjöl- breytni í framboði. Að auka nú einokunartilhneigingar er óðs manns æði, sem stangast á við lög, almenna reynslu annarra þjóða og heilbrigða skynsemi. Höfundur er stjómarmaður í Neytendasamtökunum. BLOKKFLAL - - JitM'I.WI,'A!;l\.\Si|.N Op V v ,' ÍC ’lí ff hljóðstyrks sem önnur hljóðfæri ráða yfír. Með því eina móti látum við blokkflautuna njóta sannmælis. Námsefni bókarinnar er tengt námsefni í tónmennt fyrir gmnn- skóla. Það byggist á sönglögum sem böm þekkja og vinna með í skólum." Námsgagnastofnun Reykjavíkur gefur bókina út. Fer inn á lang flest heimili landsins! Opið til kl. 16.00 laugardaga á útsöiunnl Okkarfræga, árlega haust-útsala stendur aðeins í nokkra daga." Það má spara sér hundruð, jafnvel þúsundir króna á þessari stærstu teppa- og dúkaútsölu landsins. Þeir spara sem leggja leið sína til okkar á útsöluna eins og dæmin sanna. I TEPPALANDI Berber-teppi: MARIDA Ullarblandað Ijóst og vln- sælt, lykkjuoflð teppl á stofur, hol og herbergi. Verð áður: kr. 998,- pr. fm Nú aðeins kr. 798,- SIERRA: herbergisteppi Hentugt, slitsterkt, lykkju- ofið. Litir: Grátt, beige. Verð áður: kr. 799,- pr. fm Nú aðeins kr. Bráðabirgðateppi sem endist alltof lengi. Hentar fyrir þá sem eru „á steininum". Þægileg og hræódýr. Verð aðeins kr. Mjúk og hlý: KATRÍN Áferðafalleg, sígild stofu- teppi i Ijósum lit. 100% polyamid. Verð áður: kr. 1.295,- pr. fm Nú aðeins kr. 1177,- Ástigahúsog skrifstofur OLYMPIA, snögg lykkjuof- in teppi með 5 ára slit- þolsábyrgð. Einlitt og röndótt. Verð áður: kr. 998,- pr. fm Nú aðeins kr. 848,- Stök teppi og mottur Fást nú með stórafslætti. Henta jafnt á steingólf, parket og flisar. Gæða- vara á gjafaverði. 5%-50% afsláttur I DUKALANDI STUDIO — STUDIO Vestur-þýskur, vandaður heimilisgólfdúkur i falleg- um litum. Verð áður kr. 590,- pr. fm Nú aðeins kr. 299,- Athl Nokkrar rúllur eftir. SERIES Köflótt mynstur sem hent- ar jafnt á eldhúsveggi og eldhúsgólf. . Verð áður kr. 595,- pr. fml Nú aðeins kr. ÐCTRAW^orifaHe9uH aöeios kr. Teppabútarog. afgangar Stykki sem duga á heil herbergi, jafnvel stofur, fást með allt að 50% af- slætti. Hafið málin með og gerið kjarakaup, það má prútta um bútana. DÚKAR — BUTAR Við seljum fyrsta flokks dúk-restar á HÁLFVIRÐl. Hafið málin með — það gæti borgað sig. MIPOLAM — massívur Gegnheill, ódrepandi, slit- sterkur dúkur, sem hentar á „trafik“ svæði og t.d. á þvottahús og i bíla. Verð frá kr. 250,-tn 1 .322,Þ fm DREGLAR — ÚTIMOTTUR Hentugt fyrir haustrign- ingar og vetrarslabb. Hleyptu óhreinindunum ekki inn fyrir dyrnar. 5%-10% afsláttur. HRÆÓDÝRAR GRÁSTEINSFLÍSAR Portúgalskar flisar i stærð: 15x30 cm — 20x40 cm Verð frá kr. 1556,- Athugið allskonar greiðsluskilmálar. VISA — EURO — EUROKREDIT — afborgunar-skuldabréf Hjá okkur ná gæðin í gegn! Teppaland Dúkaland VIÐ GRENSÁSVEG Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Símar: 83577 og 83430. Ath! Útsalan er lika hafin á teppum og dúkum hjá eftirtöldum aðilum: Kaupfélagi Borgnesinga, Borgarnesi. S.G.-búðinni, Selfossi. Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvelli. Kaupfélagi Húnvetninga, Blönduósi. Byggir sf., Patreksfirði. Brimnesi hf., Vestmannaeyjum. Litabúðinni, Ólafsvík Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. og Teppalandi, Akureyri. „Þú skalt eiga mig á fæti! HI-TEC

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.