Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 23 hf., Kristjáns Guðmundssonar, út- Erðarmanns á Rifí, Hrannar hf. á ifirði og Fiskveiðihlutafélagsins Venusar, sem tengist að stærstum hluta Hval hf., sem hafði tæplega 300 milljón kr. tekjur 1985. Til að tengja Thor Ó. Thors inn í myndina má geta þess að heildartekjur ís- lenskra aðalverktaka voru tæplega 840 milljónir 1985 og það sama ár voru Flugleiðir með 5783 milljón kr. tekjur, en það fyrirtæki tengist Eimskipafélaginu, sem kunnugt er. Með framreikningi fást þama aðrir 9,3 milljarðar króna. Þess má svo geta að miðað við fyrirhuguð kaup Lífeyrissjóðs verslunarmanna á ríkisskuldabréfum næstu tvö árin er ráðstöfunarfé sjóðsins 1200 milljónir á þessu ári. Með þessum einföldu reiknings- aðferðum og samlagningu á veltu þessara fyrirtækja (eðatekjum, eins og Morgunblaðið notar ævinlega í umfjöllun um heildarveltu sam- vinnufyrirtækja) er ljóst að heildar- tekjur þeirra á síðasta ári voru ekki undir 40,2 milljörðum króna. Vantar þó enn upplýsingar um 10 aðila úr 33-hópnum. Niðurstaðan úr þessum vanga- veltum er náttúrlega sú, að bara þessi litli hluti einkageirans sé vax- inn ríkinu svo langt yfír höfuð, að engu tali taki. Til samanburðar vom heildartekjur ríkisins 38,2 milljarðar króna árið 1986. Hveijar vom þá heildartekjur allra einkafyr- irtækja í landinu á árinu 1986? Ömgglega margfalt meiri en sam- vinnnufyrirtækja og er það þá ekki meðal brýnustu verkefna forsætis- ráðherra að stemma stigu við ofurveldi einkageirans? Fyrirtækin of stór fyrir kaupstaðinn? Tökum annan samanburð, sem snertir Vestmannaeyjar, þar sem sá kaupstaður hefur verið svolítið í umræðunni vegna Utvegsbanka- málsins, en enginn velkist í vafa um það að tilgangur Morgunblaðs- ins er að gera samvinnuhreyfinguna tortryggilega vegna þess máls. Á árinu 1985 voru heildartekjur Vestmannaeyjakaupstaðar 153,8 milljónir króna. A sama tima voru heildartekjur Hraðfrysti- stöðvar Vestmannaeyja hf. 605,1 milljón króna. Ríki Einars heitins ríka í Vestmannaeyjum er fjór- falt á við sveitarfélagið. Og þetta er aðeins eitt af fjölmörgum físk- vinnslufyrirtækjum í Eyjum. Er stærð þeirra ofviða kaupstaðnum? Morgunbiaðið segði eitthvað ef Hraðfrystistöðin væri samvinnufyr- irtæki, jafnvel þó það væri sjálf- stætt fyrirtæki, með sjálfstæða stjóm og fjárhag, eins og sam- vinnufyrirtækin eru almennt, hvert fyrir sig. Eins og áður hefur verið bent á er samanburður af þessu tagi fárán- legur, hvort sem hann beinist að samvinnufyrirtækjum eða einkafyr- irtækjum og ríkinu eða sveitarfélög- um. Vitleysan hlýtur að vera sett fram gegn betri vitund, því ekki er þvi trúandi að menn á ritstjóm Morgunblaðsins ætli þennan sam- anburð réttlætanlegan og raun- hæfan. Alvarlegast er þó að forsætisráðherra þjóðarinnar og formaður Sjálfstæðisflokksins, þar sem allt viðskiptavit þjóðarinnar á að vera saman komið, skuli trúa þessari endaleysu og nota hana í bamalegum áróðri gegn þegnum sinum. Hver var tilgangurinn? Ein spuming í lokin. Hver var tilgangur Þorsteins Pálssonar, þeg- ar hann sendi flokksráðsmönnum sínum spumingu um það hvemig bregðast ætti við ef samvinnuhreyf- ingin fengi Útvegsbankann keypt- an? Hann gaf möguleika á þremur svömm, að aðhafast ekkert, að mótmæla með bókun eða að slíta ríkisstjómarsamstarfí. Mikill meiri- hluti vildi stjómarslit. Hver var tilgangurinn með þessum kúnstum annar en að hafa í hótunum um stjómarslit? Svarið er augljóst ef menn á annað borð kæra sig um að líta á málið í samhengi. Höfundur er blaðafulltrúi Sam■ bands isl. samvinnufélaga. Klassisk tækm Tímar 1-6 f viku onn Bolholt •36645 Suðurver Hraunberg •83730 • 79988 BAUJUHAKAR FISKISTINGIR NETAKEÐJA FÓTREIPISKEÐJUR KEÐJUR SVARTAR KEÐJUR GALV. • BLAKKIR GALV. TROLL-BLAKKIR MÖLLERODDEN- BLAKKIR KASTBLAKKIR • ELDVARNAR-BÚNAÐUR BRUNASLÖNGUTENGI BRUNASTÚTAR KRANAR BRUNASLÖNGUR 1V«“ og 2“ BRUNASLÖNGUSKÁPAR BRUNASLÖNGUHJÓL m/25 mtr. og 30 mtr. 3/4“ SLÖKKVITÆKI duft 1-2-6-12-25 kg. SLÖKKVITÆKI HALON ýmsar st. KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI 2-6 kg. VATNSSLÖKKVITÆKI 10 Itr. ELDVARNARTEPPI REYKSKYNJARAR VATNSSKYNJARAR • Frá Vélsmiðju Guðm. J.Sigurðssonar: NETASKÍFUR TÓGKOPPAR LÍNUSKÍFUR FÆRASKÍFUR ÞVARGARAR BOXALOK GÁLGABLAKKIR KLUKKUR LOFTVOGIR ÁTTAVITAR SJÓNAUKAR ÁLPOKAR MERKJABYSSUR • SÍMI 28855 OpM laugardag 9—12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.