Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 Vandræði Jóns Jón var í bílferð. Þegar hann var 30 km frá heimili sínu fór að sjóða á bílnum. Það sem eftir var Ieiðarinnar varð Jón því að stöðva bílinn eftir hverja 2 km. Hann stöðvaði og leyfði vélinni að kólna í tvær mínútur áður en hann hélt áfram. Hversu lengi er Jón að keyra heim ef hann, á milii þess sem hann hvílir vélina, ekur á 60 km hraða á klukkustund? Þessi þraut er ágætis upphitun fyrir skólann. Sendið svörin til Bamasíð- unnar. Hve gömul? Héma er myndarleg skjaldbaka. Veistu hvað hún er gömul? Ef þú legg- ur saman tölumar á baki hennar fínnurðu út hve gömul hún er. Svar Á Bamasíðunni 27. ágúst var spurt hvað það væri sem maður gæti auðveldlega haft í hægri hönd sinni, en alls ekki í þeirri vinstri... Rósa M. Stefáns- dóttir, Hesjuvöllum við Akureyri sendi rétt svar. Maður getur haft vinstri höndina í þeirri hægri, en ekki í þeirri vinstri. Á sömu Bamasíðu var spurt hvemig hægt væri að búa til fímm feminga úr níu eldspýtum. Engin rétt svör hafa borist, en héma er svarið. Á lappir enga leti Skólinn er byijaður. Það þýðir því ekki að sofa út á morgnana, að minnsta kosti ekki fyrir þau sem eru fyrir hádegi í skólanum. í skólan- um er alltaf eitthvað nýtt að gerast. E.t.v. em nýir krakk- ar í bekknum, námsefnið er nýtt og kannski er kennarinn nýr. Sumir em að fara í fyrsta sinn í skólann en aðrir em að fara í nýjan skóla. Hvemig væri að senda Barnasíðunni frásögu af fyrstu dögum skólans og teikningu með? Okkur þætti gaman að því að heyra frá ykkur. Brosum Þið munið eftir myndunum sem hún Eyrún Edda Hjörleifsdóttir sendi okkur í vetur. Hérna er ein í viðbót. Getur þú hjálpað? Loftbelgsfarinn er óheppinn. Hann hefur misst belginn sinn. Getur þú hjálpað honum og fundið út hvaða inngang hann á að nota í völundarhúsið til að ná belgnum sínum? Er það inngangur A, B, C eða D? Sendu svarið til okkar. Heimilisfangið er: Bamasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. mmfmni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.