Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 28

Morgunblaðið - 10.09.1987, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 íslenska hljómsveitin virkjar íslenska listamenn Morgunblaðið/Sverrir Þrír stjórnarmanna islensku hyómsveitarinnar, Ásgeir Sigurgests- son, Sigurður I. Snorrason og Guðmundur EmOsson. Skipaðir skoðunar- menn kvikmynda STJÓRN íslensku hljómsveitar- innar kynnti í gær tónleikaröð sem ber yfirskriftina „Námur“. Að sögn Guðmundar Emilssonar stjórnanda hljómsveitarinnar er hér um að ræða áætlun sem lýk- ur sennilega ekki fyrr en í upphafi næsta áratugar. Mark- mið hennar er að efla sköpun íslenskrar listar sem túlki mis- munandi timabil íslandssögunn- ar, stóratburði jafnt sem daglegt líf. Með yfirskrift tónleikaraðarinnar er vísað til þeirra orða Einars Ben- ediktssonar að „mesti og besti auður hvers lands er fólkið sjálft, sem lifir þar, hugsar og starfar." Vilja forráðamenn hljómsveitarinn- Þórshöfn, Fœreyjum. FYRSTA kennslubókin í íslensku fyrir grunnskóla í Færeyjum, Grannamálið fyrir vestan, kom út 7. september. Höfundur bók- arinnar er Arni Dahl bókmennta- fræðingur. Hann afhenti forseta íslands eintak af bóldnni þegar hún heilsaði upp á íslendinga í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn á meðan á opinberri heitnsókn hennar stóð til Færeyja. í bókinni er íslensk hljóðfræði, sögutextar eftir íslenska höfunda og textar við sönglög. Þá eru í bókinni teiknimyndasögur, auglýs- ingar, lesendabréf og fleira dægur- efni til kynningar. íslenska hefur á undanfömum árum verið kennd í nokkrar vikur í efstu bekkjum grunnskólans. Til- koma nýju kennslubókarinnar gerir að verkum að kennslan kemst í fastara form. Ámi Dahl sagðist vona að það liði^ ekki á löngu þar tii samin yrði á íslandi kennslubók í færeysku fyrir íslenska unglinga. Einnig er unnið að kennslubók í Byggingarsam vinnufélagið Búseti hefur samið við verk- takafyrirtækið Hagvirki hf., um að kaupa allar 46 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Frostafold 18-20 í Grafarvogi fyrir 170 milljónir króna. Búseti fékk vilyrði fyrir láni úr Byggingasjóði verkamanna í mars til kaupa á 30 íbúðum. Formaður Búseta, Páll Gunnlaugsson, segist ar virkja menn úr mörgum listgrein- um til þess að nema þjóðararfínn líkt og málm úr jörðu. Hljómsveitarmeðlimir ætla ein- ungis að flytja íslenska tónlist í vetur. Að sögn Snorra I. Snorrason- ar gjaldkera verður efniskrá þeirra ekki kynnt með löngum fyrirvara. Taka þarf mið af því hvenær tón- skáld ljúka þeim verkum sem ætlunin er að frumflytja. Líklega verður efnt til fjögurra áskriftartónleika í vetur, hinna fyrstu 28. nóvember. Þar verður fyrsta „Námaverkið" frumflutt. Það skrifar Þorkell Sigurbjömsson við ljóð Sigurðar Pálssonar tónskálds. Báðir yrkja þeir gagngert fyrir Kristján Jóhannson sem verður ein- íslensku fyrir framhaldsskóla sem kemur út í kringum áramótin. Höf- undur hennar er Turið Joensen. Hún er bókmenntafræðingur og hefur meðal annars þýtt Sölku Völku á færeysku. Bók Turiðar heitir „Lærið íslendskt" og er ætluð framhaldsskólum og almenningi sem vill auka kunnáttu sína í ís- lensku. Turið sagði að vaxandi áhugi væri í Færeyjum fyrir íslandi og líka fyrir íslenskunni. í fyrra bindi bókarinnar er hljóðfræði og mál- fræði en í seinna bindinu verða textar og orðasafn. Bók Turiðar er gefín út með styrk frá Vestnorrænu samstarfsnefnd- inni. Það er námsgagnastofnun Færeyja sem gefur báðar bækumar út. í fréttatilkynningu um bækum- ar segir að með útgáfu þeirra sé reynt að styrkja sambandið milli bræðraþjóða svo þær verði betur í stakk búnar að veijast erlendum menningaráhrifum sem hellast yfír smáþjóðir. — Sig. Jóns. búast við að Búseti fái lán hjá sjóðnum í mars á næsta ári fyrir þeim 16 íbúðum í fjölbýlishúsinu við Frostafold sem Búseti hefur enn ekki fengið lán fyrir. Reykjavíkurborg úthlutaði Bú- seta lóðinni Frostafold 18-20 vorið 1985 en Búseti var stofnaður 26. nóvember 1983. Þar sem Búseta- menn fengu ekki lánsloforð fyrir fleiri en 15 íbúðum fyrst í stað söngvari með hljómsveitinni. Ennfremur verður frumsýnt nýtt myndverk Gunnars Amar Gunnars- sonar myndlistarmanns. Viðfangsefni listamannana þriggja er landnámstímabil íslands- sögunnar. íslenska hljómsveitin falaðist eftir verkum þeirra síðast- liðið vor. Hafín er gerð myndbands- þáttar um „Námur" og undirbúin er útgáfa myndskreyttrar bókar um verkin og listamennina. Myndverkin sem við sögu koma verða væntan- lega sýnd í Reykjavík og nágrenni og tónverkin gefín út á hljómplöt- um. Þá fyrirhugar hljómsveitin að endurflytja tónleikaröðina í heild aldamótaárið 2000 þegar þúsund ár verða liðin frá kristnitökunni. Að sögn Snorra var rekstur hljómsveitarinnar tekinn til ræki- legrar endurskoðunar á síðasta starfsári, því sjötta síðan hún tók til starfa. í skýrslu sem þá birtist kemur í ljós að reksturinn hefur verið nær hallalaus, en stofnkostn- aðarskuldir em enn ógreiddar. Ríkisstyrkur hefur staðið í stað að verðgildi en lækkað úr 25% í 10% af rekstrartekjum. „Það er áfram markmið okkar að reka þessa hljómsveit án ríkisstyrkja. Takist hinsvegar ekki að eyða skuldum hljómsveitarinnar sem nema einni og hálfri milljón króna gætu þær eytt okkur," sagði Guðmundur. Þingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins héldu sam- eiginlegan fund á mánudag þar sem annarsvegar var rætt um flokksstarf Sjálfstæðisflokksins næstu mánuði og hinsvegar störf og starfshætti flokksins. Á fundinum var rætt um greinar- gerð frá sameiginlegri nefnd þingflokks og miðstjómar Sjálf- stæðisflokksins sem hafði verið falið að gera tillögur um flokks- starf og starfshætti Sjálfstæðis- ENGAR endurbætur hafa enn verið gerðar á veginum I afsöluðu þeir sér lóðinni til Hag- virkis. Félagsmenn Búseta þurfa að greiða 15% af andvirði íbúðanna við Frostafold er þeir flytjast í þær en afganginn lánar Byggingar- sjóður verkamanna til 30 ára. Ibúamir þurfa að greiða afborgan- ir af láninu mánaðarlega, svo og húsgjöld fyrir sameiginlegum rekstrarkostnaði. Menntamálaráðuneytið hefur skipað eftirtalda skoðunarmenn kvikmynda skv. 58. gr. laga um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966 sbr. og lög um bann við ofbeidiskvikmyndum nr. 33/1983 frá og með 3. september sl. að telja: Adolf Pedersen, íjölmiðlafræð- ing, Guðrúnu Birgisdóttur, fjöl- flokksins. í nefndinni áttu sæti þau Katrín Fjeldsted, Halldór Blöndal, Salome Þorkelsdóttir og Kristófer Þorleifsson. „Þessar umræður voru í sjálfu sér ekkert ólíkar þeim um- rseðum sem eru jafnan í gangi í flokknum um hvemig hann geti sinnt sínu hlutverki og komið stefnu sinni sem best á framfæri við kjós- endur," sagði Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins í samtali við Morgun- blaðið. Strákagöngum. Hafa margir bflar sem um göngin hafa ekið orðið fyrir skemmdum vegna þess hve hann er grýttur og holóttur. Siglfirðingar telja að þeir séu alltaf hafðir útundan hjá Vegagerð ríkisins. Vegurinn í Strákagöngum hefur verið mjög slæmur og þrátt fyrir að þar sé 35 km. hámarks- hraði hafa ýmsir lent í því að eyðileggja dekk og felgur undir bílum sínum. Sérstaklega er þetta slæmt fyrir aðkomufólk sem á sér einskis ills von er það ekur þama í gegn. Fréttaritari hafði samband við vegagerðarmann á dögunum sem viðurkenndi að óeðlilega lengi hefði dregist að heija endurbætur á veginum. MJ miðlafræðing, Helgu Þórðardóttur, félagsráðgjafa, Steingrím Þórðar- son, kennara, Svein Klausen, M.A., og Auði Eydal, kennara, sem jafn- framt hefur yfirumsjón með starfí Kvikmyndaeftirlits ríkisins. Skipunin gildir um fimm ára Að sögn Kjartans Gunnarssonar vakti nefndin meðal annars athygli á að taka þyrfti til athugunar skipu- lag landsfunda og flokksráðsfunda Sjálfstæðisflokksins. Einnig var ítarlega fjallað um störf málefna- nefnda flokksins og ræddar margvíslegar tillögur sem liggja fyrir um breytingar á þeim til þess að auka virkni þeirra. Þá var fjallað um starf ungliðahreyfíngar Sjálf- stæðisflokksins og sérsambanda og talið nauðsynlegt að þessi sambönd yrðu efld til þess að starfa af meiri krafti hvert á sínum vettvangi. Sérstaklega var rætt um starfsemi Sjálfstæðisflokksins utan höfuð- borgarsvæðisins en margt í sambandi við starfsemi flokksins þar vilja menn endurbæta. Þá urðu nokkrar umræður um skipulag skrifstofu flokksins, þá þjónustu sem hún gæti veitt flokks- mönnum og ýmis ný vericefni sem hún gæti hugsanlega tekið að sér. Hlutur og þátttaka sveitarstjómar- manna innan flokksins var einnig rædd og hvemig starf þeirra yrði markvissara og meira samræmi næðist í almennri sveitarstjómar- pólitík flokksins. Loks var rætt um málflutning Sjálfstæðisflokksins, hvemig hann gæti nýtt sér ýmiss konar skoðana- og viðhorfskannanir og fylgst sem best með nýjum og mismunandi viðhorfum í ýmsum málum. Leiðrétting Misritun varð í ræðu Halldórs Blöndals sem birtist í Morgunblað- inu á þriðjudaginn og hann flutti við setningu Háskólans á Akureyri. Tilvitnun í kvæði Einars Bene- diktssonar er rétt þannig: Frá heiminum til hólmans slóstu brú, og hámennt orðsins reiddir þú í bú. Færeyjar: Kennslubók í íslensku fyr- ir grunnskóla komin út •• Onnur bók fyrir framhaldsskóla væntanleg Páll Gunnlaugsson formaður Búseta Morgunblaðið/Bjami Búseti kaupir 46 íbúða fjölbýlishús í Grafarvogi skeio. (Fréttatilkynning) Sameiginlegnr fundur miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Rætt um flokks- starf og starfshætti Strákagöng: Vegurinn enn grýttur og holóttur Siglufirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.