Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 29 Átt þú spariskírteini ríkissjóds, sem eru innleysanleg núna ? íhugaóu stöðuna vel því nú hafa vextirnir hækkaÖ og eru allt að 8,5% umfram verðtryggingu < co o Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að spariskírteini ríkissjóðs eru ein öruggasta og arðbærasta sparnaðarleiðin sem völ er á í dag. í fyrsta lagi hafa vextir af spariskírteinum ríkissjóðs hækkað og eru nú allt að 8,5% umfram verðtryggingu. Með því að fjárfesta í spariskírteinum ríkissjóðs getur þú tryggt þér háa raunávöxtun í langan tíma — hvernig sem árar. Þú tekur enga áhættu og öryggið er þín megin í öðru lagi er ekki hægt að hugsa sér örugg- ara og traustara sparnaðarform en spariskír- teini ríkissjóðs. Þeim fylgir engin áhætta og ríkissjóður tryggir þér að vextirnir lækka ekki meðan á lánstímanum stendur. Ertu ennívafa? Þú getur valið um spariskírteini sem greið- ast í einu lagi eftir 2 ár með 8,5% raunvöxtum á ári, eða spariskírteini sem greiðast í einu lagi eftir 4 ár með 8,0% raunvöxtum á ári. Einnig áttu kost á hefðbundnum spariskírteinum með 6 ára binditíma og 7,2% raunvöxtum á ári, en sem hægt er að láta standa í allt að 10 ár. Þann- ig getur þú rúmlega tvöfaldað höfuðstólinn á tíu árum. Fjárfesting sem laðar að Þegar þú ávaxtar sparifé þitt skaltu hafa í huga, að spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls á sama hátt og sparifé í bönkum og bera auk þess ekkert stimpil- gjald. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun og stuðla þannig að bættum hag þjóðarinnar. Af öllu þessu er ljóst, að spariskírteini ríkis- sjóðs eru ein vænlegasta leiðin i dag til ávöxt- unar á sparifé þínu. Spariskírteini ríkissjóðs færðu í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem eru m.a. viðskiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiölarar. RÍKISSJÓÐUR ísiands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.