Alþýðublaðið - 13.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1932, Blaðsíða 4
4 I I ’H ALÞÝÐUBLAÐIÐ aó taíka af launum þeirra, sem minst hafa, eins og 'hásetum og kyndurumi. Nei, Eimskip verður a'ð taka sig mikiö saman og sýna það sjálft, bæðd með áætlun sinni og starfsfólki og öðru, að það vilji spara, sérstaklega núna á þess- um erfiðu tímum. Það eru allir fslendingar, sem vilja styðja og styrkja Eimskip, en það verður líka að gera eátt- -hvað sjálft. 4/5 ’32. S. S. HafiE»Sl©rdsiFe Alþýðufélögin í Hafnarfirði efna til útiskemtunar á Hamars- kotstúni á annan í Hvítasunmu, ti'l ágóða fyrir húsbyggingarsjóð sinn. Skemtiskráin er fjölbreytt og verður bún auglýst á morgun hér í blaðinu. Útilskemtanir hafnfdrzkra al- þýðufélaga hafa mjög gott orð á sér og þarf því ekki að efa að skemturiin verður vel sótt. Getur og vart ánægjulegri stað til úti- skiemtanahialds hér nærlendis en Hamarskotstún. Er þar víðsýni mikið, en þó gott skjól i niorðain- átt, því túninu hallar mót suðri og sólu. Alþýðuflokksfólk hér í borgi'nni aettii að fjölmenna til Hafnarfjarð- |ar á annan í hvitasunnu og taka þátt í fagnaði flokkssystkina þar. Meö þvi geiir það tvent í einu, skemtir sér og flýtir fyrir bygg- fcngu alþýðuhúss í Hafnarfirðd. Dm dagiism og vegtnn Sbemtiferðlr. Á hvítasunnudag fer Ferðaíé- iagið fyrstu ferð sína á þessu ári og verður farið með Suðurland- fmu í Hvalfjörð, alt að Þyrli. Lagt verður af stað kl. 8 árd. Far- seðlar báðar ledðir kosta kr. 5,00 fyrir félaga og kr. 6,00 fyiir aðra og eru þeir seldir á afgreiðslu ;Fálkuns í Bankastræti. Hljómsveit verður með í förinni og skemtir um borð í skipinu. Allir vita það, að Hvalfjörður er eánn fegursti fjörður landsins og landslag við Þyril er bæði fagurt og einkennilegt. Meðan dvalið verður hjá Þyrli geta smenn skemt sér á ínargan hátt, skoðað þá staði, sem frægir eru úr Harðar sögu og Hólmverja. Þedr, sem gaman hafa af að ganga á fjöll, geta gengið á Þyr- II eða Súlur. I Botnsdal er Glym- ur, einn af hæstu fossum lands- in», og er gilið við fossinn eitt hið stórkostlegasta á landinu. Þedr, sem vilja, geta farið yfir Leggjabrjóí tii Þingvalla og það- lan hedm með bíl að kvöldi ann- Stn hvítasunnudag. Mun félagið Bjá um að bílar verði til táks ef nægilega margir gefa sig fram. Á þessum stað er Hyrnan og stutt af henni upp á Súlur. Leið þessari er lýst í Árbók F. í. 1930. Austurbæjarskóliun. t Skólanum verður sagt upp kl, 9 f. h. á morgun. Ef veður leyfir, verður íþróttasýning drengja og stúlkna í skólagarðinum. Söng- flokkarnir syngja. Nemendur framhaldsskólans til undirbúningiS undir Mentaskólann eru beðinir að mæta í skólanum kl. 4 síðd. á morgun. Ferðafélagið. Fierðin að Þyrli, með göiigu á ÞyriJ, að Glym eða á Súlur ef vill, verður óefað skemtilag. Þó margir hafi komið upp að Hrafn- eyri:, hafa þeir þó ekki séð hinn fagra Hvalfjörð allan, því að ein- mitt insti hiutinn er fyrir margra hluta sakir merkiliegastur. Þar er sögulegt umhverfi, sem þeir vita, er liesið hafa Har'ðar sögu, þar er Geirisihiólmi og þar gefur að líta skei'ð þaö, er Helga synti. Auk þess er þarna mikil náttúru- fegurð og útsýni ágætt, ednikum ef menn leita dálítið á brattdnn. Er líkiegt, aÖ margir vilji verða til þess að nota tækifærið.tid þess að hrista af sér bæjarrykið. Far- miðar eru seldir á afgreiðslu FáTkans í Bankastræti 3. Hvai ©f aO frétta? Nœtwlœkmr er í nótí Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Vorskóli Isaks Jónssonar. Að- sókn að skólanum héfir verið með mesta móti. Þau börn, sem ætla áð sækjia skólann, eru beð- in að koma til viðtals I Austur- bæjarskólanum laugardaginn 14. mai, drengir ki. 1 og stúlkur kl. 1,45 e. h. Gengið inn frá lelk- vellinum um norðurdyr. Isak er til viðtals á hverjuim degi kl. 6—7, sírni 1224. Magnús Pétursson bæjarlæiknir er fluttur á Bergstaðastíg 14. Áheit á Stmndarkirkju frá J. G. kr. 5,00. Eggjum ungað út meo Loft- prýstmgi. Sú ótrúlega fregn stóð um daginn í erlendum blöðum, að unga megi út eggjum á skömmum tíma með því að láta þau verða fyrir miklum loftþrýst- ingi. Hefir froskaeggjum verið ungað út á þennan hátt á miinna en sólarhringi. Og tilraundr, semi gerðar hafa verið á hænueggj- um, benda á, að miikið megi meö þessu mióti fiýta fyrir útumgun- innd; sumir álita jafnvel aö það verðd hægt að unga þeim út á só'larhring! Stórhertogimi af Spaðamu fær máiverkasýningu sína með Drotn- ingunni og ætlar að sýna lista- verk þessi undir beru lofti. Franskur togari kom ’ningað í gærkveldi að fá sér salt. Kolaskip fór héðan í gærkveldi. Nýleg dagstof ihúsgögn til sölu með sérstöku tækifærisverði í Tjarnargötu 3. Bílahlutar: Rafkerti, þau beztu, að eins kr.3,00. Rafgeymar, sterkir, þó ódýrir. Rafleíðsiur, allar gerðir. Fjaðrir úr betra efni en áður hefir þekkst. Fjaðrablöð, allar stærðir. Mjög margar smávörur til bíla. Timken rúliulegur í Stude- baker, Nash, Rosvelt Marmon International, Ford, Chrysler og De Soto. Ég mun ávált reyna að hata þær vörur .sem bezt henta, og við góðu verði. Hvergi fjölbreyttara úrval. Laugavegi 118, Egili Vilhjálmsson, sími 1717, Siifnrplett 2ja tiirna Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m. fl. ódýrt. VepsSffiifilii FELEi, Grettisgötu 57. Sími 2285. Missir hún mUjónimar? Sænsk kona, sem gdft er Hopkinsom sendiherraritara Bandaríkjanna í Stiokkhólmi, var ánafna'ð &V2 miilj. króna au'ður með því skil- yr'ði, að hún væri búsett í Bainda- rikjunum þar till hún væri þrí- tug. Þegar maður hennar fluttist fiil Svíþjóðar, varð hún eftir j Amerfku vegna ákvæÖisims í erfðaskránni, en brátt varð hún leið á að vera í öðru landi en Hopkinson Iiennar, og fór á eftir honum til Svíþjó'ðar. En miáta- færsiu’maðurinm, sem stenidur fyr- ir búina sem þessi 9V2 miijón kröna au'ður er frá, hefir hætt að borga frúnni rentuniar og gert fyri'rspuTn til dómistólanna hvort skoða L'eri að hún hafi íyxirgerí arfinumi, en svar er ókomdð. Frú- i’n var 29 ára þegar hún fór til Svíþjóðar. Aukaútsvör ú Akureyri. Þau eru heldur lægdi í ár en í fiyrra, en alls nema þau kr. 230 900, og er það lítlu lægri uppnæð en í fyrra. Hæstu gjaldendur eru: Kaupfélag Eyfirðinga kr. 30 000, Dánarbú Ragnars Ólafss. 10 500, Bald’vin Ryel 6500, Verzlunin París ðOOO, OHuverzIun íslands, Shellútibúið og Smjörlíkisgerö Akuæyrar 3500, O. C. Thoraren- sen lyfsali 3200, Höefnersverzi- un 3000, I. Brynjólfsson & Kvar- an, Jakob Karlsson 2200, Ingvar Guðjónsson, Verzlunin Eyjafjörð- <ur, Nýja Bíó, Kristján Jónsson bakari, Gefjun 2000, Kaupfélag verkamanna, Nathan & Olsen 1800 kr. 14. maí. Lampar flytjast ódýrast í bænura. Hringið í síma 1553 og ákveðið tíma. Raflagnir og vlðgerðir ódýrastar og fljótt og vel af hendi leyst. Jón Úlafsson & Aaberg, Laugavegi 58. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrvral af veggmyndum með sana- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. —« Mynda- &. ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. Læbkað verð: Lcyndarmal snðarhafsins 2,00. Örlaga- skjalið 2,00. ©8riðap og ást 2,50. Fyrmynd meístaraas 2,00. Hamingiasamt hjóna- band (tabmörknn barneigna) 1,00. Framtíðarlijénaband 1,00. MeistapopjðSaplnn. Tvi- larlnn. Girbusdrengupinn. Doktep Setaæfer. Margrét fiagra. Af ðlln tajarta. — Og margar fileiri og ódýpap og gððar sögubækur fiást fi Dðkataúðinni, E#augavegi 68. Eitt hjónarúm með fjaðradýnu ein gaseldavél, rafmagnseldavé einn kolaofn og einn ba.nastóll til sölu ódýrt, strax við Bergstaða- stræti 54, Sólveig Ólafsdóítir. Plöntur til útpiöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi efíir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax lútnar í. Sanngjamt verð. TILKYNN9NG. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. fæst á eftlrtöldum stöðura: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti. 10, Laugavegi 5. Kruður S 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vi»- arbrauð á 12 au. ALls Iags veit- ingar frá k!l. 8 f. m. til lli/a e. »• Engin ómakslaul* J. Sfmoiaarson & Jónsson. Diiglegor rangllngur. eða fnflorðinn maðnr óskast m að bera át Tfmann í Vestnvibæinn. Upp- lýs. i afgreiðslonnf. Ritstjórí og ábyrgöarmaöcsr: Ólafur Friðriksson. Alþýðupreatsmiðjatiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.