Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.09.1987, Blaðsíða 41
^ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 41 Stjörrux- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Ég er fædd 13.06. 1961 kl. 0.07 í Rvík. Vonandi hefur þú pláss í dálknum þínum. Það væri líka gaman ef þú gætir að- eins fjallað um samband mitt og mannsins míns, en hann er fæddur 5.12. 1956 kl. ca. 9.30. Takk." Svan Þú hefur Sól og Tungl í Tvíbura, Merkúr f Krabba, Venus í Nauti, Mars í Ljóni og Rísandi og Miðhiminn í Bogmanni. Hress Þegar á heildina er litið má segja að þú sért hress og jákvæður persónuleiki. Þú ert opin í fasi og framkomu, ert félagslynd og þarft á fjöl- breytilegu lffsmynstri að halda. Líf, ferðalög og skap- andi athafnir eru lykilorð fyrir Tvíbura, Bogmann og Ljón. Fólk Það að vera tvöfaldur Tvíburi táknar að þú þarft að vinna með fólki og dvelja þar sem mikið er um að vera. Þú ert forvitin og þarft að dvelja í vitsmunalega lifandi um- hverfi. Frjáls Þú þarft einnig að vera frjáls í daglegu lífi og ráða tíma þínum, vera laus við 9—5 vanabindingu. Pjölbreytileiki er þér mikilvægur og því er t.d. lfklegt að þú hafir og eigir eftir að vinna við margvísleg og ólík störf. Það að vera Tvíburi og Bogmaður táknar að þú leitar þekkingar og vilt kynnast ólíkum hliðum lífsins. EirÖarleysi Það sem gæti háð þér er eirð- arleysi, að þú ferð úr einu f annað og lýkur ekki við- fangsefnum þínum eða hefur ekki úthald til að gera það sem þig langar til að gera. HiÖ æskilega Til að koma í veg fyrir eirðar- leysi er æskilegt að þú vinnir við lifandi og fjölbreytileg störf, s.s. listir, félagsmál, ferðamál eða annað slíkt. Mars/Úranus saman í Ljóni táknar einnig að þú þarft að vera sjálfstæð í starfi. Einnig er æskilegt að þú takir þátt f menningarmálum, sækir leikhús, kvikmyndir, sýning- ar, námskeið og hvað annað sem er á boðstólum. MaÖurinn Maðurinn þinn hefur Sól, Merkúr og Rfsandi í Bog- manni, Tungl í Steingeit, Venus og Miðhiminn f Sporð- dreka og Mars f Fiskum. Margt likt Það er margt líkt í kortum ykkar. Hann hefur t.d. sömu þörf og þú fyrir fjölbreyti- leika, líf og hreyfmgu. Þið ættuð þvf að geta verið sam- mála um lífsstíl. Það sem er ólíkt er að hann er lokaðri tilfinningalega og ekki jafn félagslyndur og þú. Hann velur meira og hafnar en þú gerir. Tungl hans f Steingeit og Satúrnus Rfsandi gefur til kynna tilfínningalega formfestu, jarðbindingu og þörf fyrir öryggi. Bogmaður og Fiskur vfsa sfðan til ann- ars. Frjálst öryggi Samband ykkar ætti að ganga vel ef þið skapið ykkur ákveðið öryggi án þess að láta það bitna um of á frelsi ykkar og þörf fyrir ferðalög, lff og hreyfingu. Þið ættuð þvf að varast að festa ykkur um of í steinsteypu og gæta hófs í hinu oft á tíðum brjál- aða lífsgæðakapphlaupi hér á landi. .............................................i.......................iinmmTnffffffTwwwwwfwTwtfmtfwwffimfffffffffWmiiiiiiiiii GARPUR úR veoi /VtEO þlG.' AFSAK.4BHJ. /TEV-eO/ plG EKKl KOMA-' GRETTIR HV/lp SKyLPU AlARíS/I? BIGA EFTIR AÐ FEST/4ST \ pESSAK.1 1 RÚLLUGAfi.- t>ÍMU JApUJ? ' EN pESSAJZI MAKTKOP LÝKUK.? © HVAPAU KD/VI pESSl UOSA6TAVK EkaJNLEGA?.' ÉGHELDAP >OPDl EICI EINHVÆR SÖK. A þvr J?M t?AV?5> TOMMI OG JENNI AB> L/EfíA . ECTTHVAP V ANN4Þ DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiJiiJiWjlUjlMIMMHHIIWHIIinnim ::.:::::::: ::.r:.: :-;r.::::::::::::.....:::::-¦¦ ::::.: ' '¦ ..... ....:.¦:.:. . .........: ¦¦::¦¦¦¦ ¦ ¦" ¦ . ¦ ¦¦ : ¦ ' :. ¦: . .......:¦.¦": ' ' ' ' : ''' : : ..:::¦:::::..: ..... .:............. . : : ...::... .;¦ . .:...::.¦.¦.::::......: ...:¦¦.:... .:......;¦¦.:¦¦. ¦..........¦¦............. :.:¦¦¦¦ SMAFOLK HEY, MARCIE..PIP YOU FINISH "UJAR ANP PEACE"? HOU PIP? IT'S AWFULLY LONG, ISN'TIT?IC0ULPN'T KEAPTrlEWH0LETrllN6 ® NO, I JUST SORT OF 5KIPPEP THROUéH IT... Heyrðu, Magga, kláraðir Hún er svaka löng, er það Nei, ég bara svona fletti þú „Stríð og fríð"? Var ekki? Ég gat ekki lesið henni... það? hana alla. Þetta er ritgerð mín um að fletta „Striði og f riði". BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Undirmálsopnun Svisslend- ingsins Sehmid í annarri hendi gerði Ásgeiri Ásbjörnssyni og Aðalsteini Jörgensen nánast "¦ ókleift að komast f laufslemmu í spili 22 f leik þjóðanna á EM: Austur gefur, AV á hættu. Norður +Á854 ¥D8642 ? 95 ? 104 Vestur Austur 49 4 ÐG1062 ¥Á1095 j!i!i| V- ? Á108 ...... 4X73 ? ÁKDG8 496532 Suður 4K73 ? KG73 ? DG642 47 í Iokaða salnum sátu Ásgeir og Aðalsteinn með spil AV gegn Schmid og Zeltnen Vestur Norður Auslur Suður AJ. Zeltner Á.A. Schmid - - Pass lUguU Dobl 1 hjarta 2spaðar Pass iigrönd Pass Pass Pass Eftir að andstæðingarnir höfðu báðir sagt og félagi mcld- að spaða var erfitt. fyrir Aðal- stein að reikna með slemmu f spilinu. Stökk hans f þrjú grönd er þvf ! hæsta máta eðlilegt. Raunar mátti hann þakka fyrir að vinna samninginn, því með tígli út frá norðri er spilið tap- að. Hann fékk hins vegar út hjarta og hafði þá tfma til að sækja nfunda slaginn á spaða. Á hinu borðinu „fann" Örn Arnþórsson ekki þessa kostu- *" legu opnun á tfgli og andstæð- ingarnir fetuðu sig f friði upp f sex lauf. 13 punktar út. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Baden-Baden í V-Þýzkalandi f ágúst kom þessi staða upp f skák V-Þjóðverjans Hertweck og tékkneska stór- meistarans Ftacnik, sem hafði svart og átti leik. Hvftur lék sfðast 14. Ddl — cl? sem reyndist vera svo afdrifarík mistök að hann varð að gefast upp eftir svarleik Tékkans. 14. — Rxd4! og hvftur gafst upp, þvf hvorki 15. Dxb2 — Rxe2+ né 15. Ddl — Dxal bjarga honum frá miklu liðstapi. Ftacnik sigraði örugglega á mótinu, hlaut 8 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Júgó- slavarnir Rajkovic og Dzevlan með 7V2 v. Chiburdanidze heims- meistari kvenna olli vonbrigðum, hlaut 6V2 v. u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.