Morgunblaðið - 10.09.1987, Side 44

Morgunblaðið - 10.09.1987, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nóaborg Stangarholti 11 Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 29595. Kennarar RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Rafveita Hafnarfjarðar Verkamenn óskast. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar, Hverfisgötu 29, sími 51335. Lögfræðingur Búnaðarbanki Islands óskar eftir að ráða lögfræðing til innheimtu- og málflutnings- starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í október. Málflutningsréttindi eru ekki skilyrði. Umsóknum og fyrirspurnum óskast beint til starfsmannahalds Búnaðarbanka íslands, Austurstræti 5, Reykjavík. Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgar- firði. Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga. Frír hiti. Skólinn er í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-38920 og á kvöldin í síma 93-38926. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa í uppvask og sal. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í síma 36737 og 37737. HJtlURMUU SIMI 37737 og 3S737 óskar eftir starfskrafti. Upplýsingar í síma 29122 eða á staðnum. Stýrimaður Óskum að ráða stýrimann á 187 tonna bát sem er á þorsktrolli en fer síðan á rækju. Upplýsingar í síma 96-61707 á vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Einnig um borð í bátnum í síma 985-22340. Njörður Hf., Hrísey. Hrafnista Hafnarfirði Okkur vantar til starfa á hjúkrunardeildum nú þegar eða fljól.: - Hjúkrunarfræðinga. - Sjúkraliða. - Starfsfólk í umönnun, ræstingu og býtibúr. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Leikhúskjallarinn Óskum að ráða starfskraft við eldhússtörf nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00-17.00, föstudag og laugardag. Gengið inn frá Lind- argötu. Leikhúskjallarinn. SINDRA STALHF PÓSTHÓLF 881 BORGARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Afgreiðslumaður óskast í birgðastöð á Borgartúni 31. Upplýsingar gefur Sigurður S. Gunnarsson starfsmannastjóri. Drífandi fólk Okkur vantar fleiri röskleika menn til starfa í bókbandssal okkar og reyndar í öðrum deildum prentsmiðjunnar líka. Hér er mikið að gera og aukavinna því drjúg. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra hið ílflfll fyrsta. Prentsmiðjan Oddihf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík. Afgreiðslu — og lagerstörf Oskum eftir að ráða nú þegar ungan mann til lager- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka hf., Síðumúia 32. Sjómenn Vélstjóra og matsvein vantar á mb Hrísey SF41 frá Hornafirði. Báturinn fertil nótaveiða í haust. Upplýsingar veittar hjá Borgey hf. á skrif- stofutíma í síma 97-81818. Endurskoðun Viljum ráða starfsmann til bókhalds- og endur- skoðunarstarfa á skrifstofu okkar. Til greina gæti komið að ráða nema í endurskoðun. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson, á skrifstofu okkar milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Lágmúta 8, 108 Rcyfcjav* Slml 88114$ - 881410 Söngstjóri Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ óskar að ráða söngstjóra næsta starfsár. Auk venju- legrar starfsemi kórsins er fyrirhuguð söngferð til ísrael í júní 1988. Upplýsingar um starfið veitir formaður, Björn Ó. Björgvinsson, í síma 666498 og vinnusíma 681430. Umsóknarfrestur er til 19. september nk. Stjórnin. ■ gi REYKJKMIKURBORG 'I" Jlauiai Stödur Skammtímavistunin Álfalandi 6 Viltu vinna á litlum heimilislegum vinnustað? Heimilið er skammtímavistun fyrir fötluð börn. Á heimilinu dvelja 6 börn í senn og okkur bráðvantar starfsmann til að elda matinn okkar. Um er að ræða 40% og 50% starf. Vinnutími er virka daga frá kl. 16.00-20.00, 2 eða 3 daga í viku, og aðra hverja helgi frá kl. 11.00-19.00. Tilvalið fyrir þá sem vilja vinna með skóla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 32766 og 18089. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Óskum að ráða menn, helst vana uppsetningum og viðgerð- um á frysti- og kælikerfum. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Kælitækni, Súðarvogi 20. Simar: 84580 og 30031. Verkamenn Viljum ráða verkamenn nú þegar við fram- kvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 671773 og 671691. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Um helgarstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deildarinnar alla opnunardaga og einnig í síma 24047. Uppl. á kvöldin í síma 41130. Laugavegs apótek, Laugavegi 16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.