Morgunblaðið - 10.09.1987, Page 60

Morgunblaðið - 10.09.1987, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1987 +60 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★★★ A.I.Mbl. ★ ★★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards (Mickey and Maude). Sýnd kl. 5,7,9,11. » □□[ DOLBY STEREO | -íi Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. > £ <9j<m LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýningar vetr- arins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. FAÐIRINN eftir August Strindbcrg. 2. HREMMING eftir Barrie Kecfc. 3. ALGJÖRT RUGL (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. 4. SÍLDIN KEMUR, SÍLDIN FER eftir Iðunni og Kristínu Stcins- dætur, tónlist cftir Valgcir Guðjónsson. 5. NÝTT ÍSLENSKT VERK nánar kynnt síðar. Verða aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglcga kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! SALURA HVEREREG? .Somctinics L-aving is tiic íirst stcp to finding hoinc. SQUARE'J Ný bandarísk mynd frá „Island pictur- es“. Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af ROB LOWE. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard o.fl.), Jane Alexander (Kramer v/s Kramer o.fl.), Rob Lowe (Youngblood, St. Elmo’s Fire o.fl.), Winona Ryder. Leikstj. Daniel Petrie (Resurrection). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. -------- SALURB --------------- Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ----- SALURC ------ RUGLIH0LLYW00D ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! I Meó hleðsluskynjara og sjálfinndreginni snúr • Kraftmikil en spameytin. IStór rykpoki. 19,5 m vinnuradíus. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300 SUPERMANIV Ný SUPERMAN mynd, aldrei betri en nú með öllum sömu aðalleikurun- um og voru i fyrstu myndinni. i þessari mynd stendur SUPERMAN í ströngu við að bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna! Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl.5, 7, 9og 11. Œ][ DOLBY STEREO | mm íií^ ÞJÓDLEIKHtSID Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni i áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Diirrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir Les Misérabies söngleikur byggður á skáldsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.i Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir eliilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli veröur 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Sími í miðasölu 11200. E í» DJÚP SLÖKUN - BÆTT HEILSA Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- fold slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífinu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fimmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17 (3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. fhugunartækni MAHARISHI MAHESH YOGI Í4 14 14 Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir topp grin- og spennumynd ársins: TVEIR Á TOPPNUM **** L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLI MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM, EN HANN LENDIR í STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FTRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. SÉRSVEITIN ★ * * Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur verió köliuð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ i Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT- VERKUM SlNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR i BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS f TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM Í REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. CO DQLBY STEREO Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Barðastrandarprófastsdæmi: Hugmyndir um að stofna nýtt prestakall HÉRAÐSFUNDUR Barðastrand- arprófastsdæmis var haldinn í Birkimel á Barðaströnd á laugar- daginn. Auk venjulegra fundar- starfa voru ræddar hugmyndir nefndar sem kirkj umálaráðherra skipaði fyrir tæpum tveimur árum. Meðal þeirra er hugmynd um að stofna nýtt prestakali í prófastsdæminu. Gert er ráð fyr- ir að nefndin skili áliti sinu í vetur. Formaður hennar er er Þorleifur Pálsson deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Samkvæmd hugmynd nefndar- innar um nýtt prestakall í Barða- strandarprófastsdæmi er gert ráð fyrir að það yrði í Tálknafirði. Um leið yrði sú breyting að Sauðlauks- dalsprestakall yrði lagt niður og stofnað nýtt prestakall á Bijánslæk. Presturinn hefði þá aðsetur í byggðakjamanum á Krossholti. í þessu prestakalli yrði Brjánslækjar- og Hagasókn og einnig kom til tals að Flateyjarsókn komi inn í presta- kallið. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um þessar hugmyndir, en Barðstrendingar eru nokkuð bjart- sýnir á að fá prestinn aftur. Hugmyndir eru einnig innan nefndarinnar að leggja Barða- strandarprófastsdæmi niður. Annað hvort yrði það sameinað ísafjarðar- prófastsdæmi eða sérstakt próf- astsdæmi sóknanna í kringum Breiðafjörð stofnað. SJÞ Metsölublað á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.