Alþýðublaðið - 14.05.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Qupperneq 1
Ilpýðnblaðið 1932. Laugardaginn 14. raaí. 114. tölublað. Nýkomið: Kápatan, KJóIatan, Pils og Blússur. Soffisibúð. Þar sem ég flyt vinnu- stofu mína i geymslu- H pláss pað, sem ég hefi ^ geymt i húsgögn min, (Laufásveg 2 A stein- ® húsið) pá sel ég alt S sem eftir er af hús- Ö gögnum með sérstöku Pdlsk og eusk Steamkol, bezta tegund, dvalt fyrhligg|anði. g 11 með æ k i f Td: 2 manna rúm á 5o kr. náttborð að eins 3o kr. Klæðaskápur með mjög lágu verði. Borð á 2o kr, Barnaiúm sund- urdregin á 35 kr. Komm- r óður á 4o kr. Skriíborð j á 75 kr. Nýr skáp- g grammófónn á loo kr. Ódýrir dívanar. Mjög vandað svefnherberg- e issett rreð lágu verði. r Alltmeðgöðumgreiðslu 9 skilmáium, | TrésmfðastoSu Ragnars Halldóvssou, fúauSásvegi 2. TILKYHMIM©. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. ieast á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austrrr- •atræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 auxa, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. Alis lags veit- ángar frá kl. 8 f. m. til IU/2 e. nt. Engin ómakslau* j. Simonarsom [& Jónsson. Sparíð peninga Forðist ópæg- todi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið I sima 1738, og verða pær strax iétnar i. Sanngjamt verð. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Mapparstíg 29. Síml 24 Okkar ágætu pvottakör úr eik, siétthefluð, með hönkum, máluð. Hreinar brennikjöttunnur, heilar og hálfar, teknar í' skiftum. Mikið lækkað kontant verð til mánaða- móta. Notið tækifærið, Beykis- vinnustofan, Kiapparstíg 26. fpgp Sparii peMfiasia. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. A/MH ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sínri 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf 0. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Dívanar, margax gerðdx. Gert við notuð húsgögn. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Dlvanav, margar gerðlr Syrirligglandi. Werðið hvergi lægra en f Tjarnargðtn 3. Ailt iTieö ísleiiskum skipiun! ísland fyrfr tsfendinga. Fyrst pegar síldveiðar byrjuðu hér við land, voru það nær ein- göngu Norðnnenn sem stunduðu J:ær. felendingar kunnu ekki veíðir aðferðirnar og gátu pess vegna ekld á þennan hátt sótt gu.ll í greipar Ægis. En þeir voru dug- legir og námfúsir og lær'ðu því fljótt iistina af frændum sínum, enda leið ekki á löngu, par tíl lær-iisveinamir voru orðnir meist- 'urunum jafnsnjailir eð;a snjallari. Þa'ð var augljóst mál, að ó- hyggilegt var a'ð kasta allri þeirri isíld í sjóinn aftur, sem ekki var söltunarhæf till útflutnings, þess vegna leið heldur ekki á löngu, ]>ar til verksmiðjur risu upp í sambandi við síldveiðarnar, — hinar svo kölluðu síldarverk- simiðjur. Iiér voru pað Norðmenn og Danir, sem voru að verlíi. Þeir sáu fljótt hve mikiil gróði var að pví að starfrækja hér sí'ld- arverksmi'ðjur, enda var pað svo alt fram a'ð árinu 1930, aö annar atvinnurekstur var ekki álitlegri. íslendingar hafa sýnt óþarflega mikið tómlæti í því að yfirtaka þennan atvinnurekstur og njöta sjálfir pess hagnaðar, sem hann hefiir veitt og mun veita. Spor í áttina er þó býgging Ríltisverk- smiðjunnar. En hve,miki'ð sá ó- hæfilegi dráttur, sem varð á framkvæmdum pess máls, hefir kostað pjóðina, er ég ekki fær um að reikna, en það eitt er víst, að sú upphæð er stór. Það þarf ekki að bera pví vi'ð, að nægar ástæður haii ekki ver- i'ð fyrir hendi táil pess að taka pessi mál alvarlegum tökum. Á hverju sumri hafa hinir útlendu verksmiðjueigendur notað að- stöðu sína á mjög ösæmilegan hátt. Þeir hafa oft lækka'ð verð síldarinnar á miðjum veiðátíma, og lítið eða ekkert hirt um gerða samninga, ef peim hefir boðið svo við að horfa, ásamt margvís- legri annari ósvífni, sem of langt yrði hér upp að telja. Þetta er sú hliðin, sem snýr að útgerÖarmönnum og sjómöinnum. En pað eru til fleiri hliðar á þessu máli, par á meðal ein, sem snýr að verkamöninunum í landi. Um pá hlið málsins vii ég fara hér noklirum orðum. Á fyrstu starfsárum síldarverk- smiðjanna voru pað nær ein- göngu útlendingar, sem unnu við pær. Þetta breyttist pó smám saman til hins betra, og það jafn- vel svo, að útlendingarnir voru að mestu horfnir. Þessi dýrð stóð pó ekld lengi. Með aúknum saiH- tökum verkalýðsins og par af leiðandi hækkandi kaupi fóru verksmiðjueigendur að taka upp aftur pann sið, að flytja sem allra rnest inn af útlendum verka- mönnum. , Að vísu eru til lög, sem tafc- marka eða jafnvel banna pennan innflutning, nema um nauðsyn- lega sérfræðinga sé að ræ'ða, en reynslan hefir pvi miður sýnt pað, að lög pessi em lítið annað en pappírslög. Fjöldi útlendinga hafa árlega verið fluttir inn í landið undir pví yfirskini, að um nauðsynilega sérfræðinga væri að ræða, eo sannleikurinn er sá, að innflutn- ingur pessd er nær eingöngu kauplækkunarárás hinna útlendu atvinnurekenda. í sumum tilfiellum hefir ríkis- stjórnin vedtt undanpágu fyrir þessa yfirskyns-sérfræðinga, en stundum hafa þeir verið fluttir Unn í heimildarleys'i. Hvorttveggja er jafn-vont. Það er heldur ekki við góðu að búast, par sem- lítið eða ekkert eftiriit er haft með pví, hvort lögum pessum er hlýtt eða ekki. Eins og búið er að taka fram, pá hafa allar pær síldarverk- smiðjur, sem starfræktar hafa vpr- ið hér á landi, meira eða miinna nótað útlendan vinnukraft. Þó hefir Ríkisverksmiðjan í þau tvö ár, sem hún hefir starfað, skor- ið sig alveg úr. í hennar þjónustu hefir a'ð eins verið edmn útlendur verkamaður, — yfirmiaðurinn í lýsishúsinu. Þrátt fyrir takmarkaða pekk- ingu á verksmiðjurekstri, 'þá tiika , ég ekki við að fullyrða þaö, a& útlendingar eru ekki nauðsyalegir við nokkurt v&rlc í síldarverk- smiðju, nema ef vera skyldi vi'ð Iýsið. Islendingar hafia ekki enn sem komið er siett sig inn í það starf eins og skyidi. En einmitt pað, að RíkisveXk- smiðjan hefir ekki pörf fyiir nema að eins einn útlending, er sönmin pess, að rikisstjórnin hefir veriö óparflega örlát á innflutnings- leyfin, og hefir með pví gengið mjög á rétt liins íslenzka verka- lýðs. Það miunu margir líta svo á, að í pessu sambandi megi einnig minnast á framkvæmdastjóra Rík- isverksmiðjunnar, par sem hann er útlendingur. En par eð ég hefi hér eingcngu talað um verka- menn, en ekltí menn úr hinni svo kölluðu „yfirstétt", þá ætla ég a'ð eftirláta hverjum öðrum,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.