Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ sem vill, að tala um þetta at- liði. Nú á seinni áruxn liefir risið upp hér á landi nýr verksmiðju- tðnaður, — fiskimjölsverksmiöj- urnar. Otlent auðfélag á þær að mestu eða öllu leyti, og stjórnar hverri hreyfingu þeirra, ef svo wiætti að orði komast, en inn- lendir menn ví;sa krókáleiðina fram hjá hinni íslenzku löggjöf um hlutafélög. Ein af þeskum verksmiðjum er á Siglufirði. Undanfarim ár hefir íslenzkur vélstjóri séð um rekst- ur hennar. Það hafa ekki heyrst neinar raddir um það, að þessi *naður væri ekki starfi sínu vax- inn, enda skiftir það engu rnáli hér, hvort svo er eða ekki. En hitt er mikið alvörumál, ef satt er, að þessi íslenzki vélstjóri eigi að fara frá verksmiðjunni og Eng- lendingur að konxa í staðánn. Það er raunverulega ekkert við því að segja þótt höfð séu mannaskifti. Hvort maðurinn heit- ir Pétur eða Páll skiftir rainstu. En það á ekki að líða þá óhæfu, að íslenzkum manni sé sagt upp atvinnu til þess að setja útlend- ing í hans stað. Hverju myndu Englendingar svara, ef lieika ætti þá svona grátt í þeirra eigin landi? Myndu ekld hrúnirnar síga á „Jóni Bola“? Hvort er það nú heldur enska auðvaldið eða íslenzku hluthaf- arnir, sem bera ábyrgð á þess- ari ráðstöfun, eða er það sameig- inlegur vilji þeirra beggja? Gamalt máltæki segir: „Fátt er svo nxeð öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott.“ Heimskreppan er nú að vekja okkur fslendinga af margra alda svefni, vekja okkur til meðvitundar um það, að hvort sem okkur er það ljúft eða leitt, þá verðum við að nota sem allra mest það, sem framleitt er í Jand- inu sjálfu, jafnframt því sem við \ erðum að auka framleiðsluna og gera hana fjölbreyttari. í þessu sambandi má það aldrei gleym- ast, að það er eigi síður nauðsyn- legt að nota sem allra mest inn- lent vinnuafl. Vonandi lokum við hvorki augum né eyrum fyrir þessum sannleika, þótt Itreppunni létti af. fsland á fyrst og fremst að vera fyrir íslendinga. Reynslan hefir sýnt það, að yerkalýðurinn hefir engum að treysta nema sér sjálfum. Ef hann tekur ekki sjálfur ákveðna af- stöðu til máfanna og fylgir þeim fram til sigurs, þá gera aðrir það ekki fyrir hans hönd. Þess vegna verÖur hann að standa vel á verði og gæta þess, að ekki sé gengiö á rétt hans, hvorkiL í smáu né stóru. Sú eina verzlunarvara, sem verkalýðúrinn á, er hans eiginn kraftur. Þess vegna verður hann einnig að gæta þess vel, að verða aldrei sviftur aðstöðunni tiil þess að nota kraftana sér til lífsvið- urværis. Á þessum málum má ekki taka með neinum vettlingatökum. Inu- flutningur verkamanna verður að stöðvast. Það verður að sýna þeim, sem hér eiga hlut að máli, að við vitum hvað við viljum og höfum þrótt til þess að fram- kvæma það. Alþýðusamband íslands þarf að safna nákvæmum skýrslum um það, hve margir útlendingar hafa unnið í síldar- og fiskimjöls- verksmiðjmn hér á landi síðast liðið ár. En ekki nóg með það. Alþýðusambandið þaxf í framtíð- inni að gæta þess vel, að inn- flutningur verkamanna verði ekki leyfður, nema skýlausar sannan- ir liggi fyrir um það, að jum nauðsynlega sérfræðinga sé að ræða, sérfræðinga, sem ófáanlegir III. Þannág voru ívar Kreuger og Charles Gide: amnar kapitalisti, hinn samvinnumaður. Jónas Jóns- sion frá Hriflu hefir þegar skrif- að hjartnæm eftirmæli eftir kapi- talistainn. Samvinnuh ö f ðingiitm bíðftr betri tíma hjá honum. Hvort það er sprottið af samúð með Svíum, sem hafa mist stærsta svdkarann sem saga þeirra þekk- ir, eða vegna persónuiliegrar vin- áttu við hinn látna (Framsóknar- stjórnin hafði tekið a. m. k. lVi millj. kr. lán hjá honum (L. M. Erickson) og hefÖi víst viiljað sikifta mieira við hann, — hefð'i hún fengið) eða af aðdáun á stór- kapitaMstanum, skal ég ekki segja um. — Ég bendt að edns íhakls- mönnum og samyinnumönnum á þetta til samanburðar — 0g líka til gainans. En nokkuð var, að Jónas Jónsson fór ákaflega lof- samlegum orðum um þá dásam- legu sMpulagsgáfu, sem Kreúger hafði verið gæddur, og vildi um Ieið halda því fratn, að þetta væri JtjóðaxlkOiStur Svía. Hvaö segja Svíar? Hvernig skyldu þeir taka lof igestsins frá fyrra sumri? IV. Jónas Jónsson frá Hriflu sikrif- (aði nýlega í „Tímiann" góða grein, siem hann nefndi „Hálfrar aldar afmæli" samvininuhreyfiingariinuar á fslandi. — Sú saga er að mínu áliti einhver fallegasti kaflinn í íslenzkri sögu og ætti ekki að eáms að vera kend í Samvinnuskólan- !um einum, heldur og I öllum skó]- um þessa lands, því að hún sýnir þann vilja til mnnniiujar, sem var eftir 'í íslenzkri bændastétt um 1880, þótt hún hefði verið kúguð um margar aldir. Sá menningar- vilji er meira virði en þótt alt daglega bullið itm íslenzka bændamienningu væri satt. Saga samvinhuhreyfingarinnar er lika séu hér á landi. Um þetta ætti vélaeftírlitsmaður ríkisins, hr. Þórður Runólfsson, í flestum til- fellum að geta gefið fullnægjandi upplýsingar. Allir sannir íslendingar ættu að geta sameinast um þetta, ættu að geta, án tillits til stjórnmála- skoðana, staðið sem einn maður gegn þessari útlendu frekju. Hvergi í hinum mientaða heimi, nema hér á fslandi, þekkist þaÖ, að útlendingar séu, að öðru jöfnu, látnir sitja fyrir innlendum mönn- um með atvinnu. Þetta má ekki ganga svo lengur. „Vér mótrnœl- um allir.“ Siglufirði, í apríl 1932. Jóhann F. Gu'ðmundsson. stéttar tóku upp og sem varð til að skapa henni sterk samtök og lyfta Grettistökum. — Hún er saga fyrstu öreigahreyfingarinnar og öreiigasiamtakanna á fslandi. — Þýðing samvinnuhreyfingariun- ar fyrir íslenzka menningu og íslenzkt sjálfstæði hefir enn ekki verið metin að verðleikum. Þýð- ing s amvinnufélagsska p arins fyrir verkalýðinn hefir heldur ekki ver- ið skilin sem skyldii. Og það má eflaust bæta því við, að þýðing fyrrverandi pólitiskrar starfsemi J. J. og félaga hans í samlbandi við samvinnuhreyfinguna hefir enn ekki verið metin hlutdrægn- iislaust. Barátta J. J. gegn íslenzk- um kapitalistum á þessu fyrsta skeiði íslenzks kapitaliisma, seni ef til vill er fyllra af dæmium um misbieitingu auðvaldsiins en saga nokkurs annars uppvaxandi auð- valds-skipulags, er vert að taka tl greina og þakka að ýmsu Jeyti, — En alt bendir til þess, að sam- vinnuhréyfingin hér á landi sé nú á vegamótum. Samband ís- lenzkra sam'vdinnufélaga virðist sýna íslenzkri alþýðu æ miinni skilning og samúð — og stund- um beinan fjandskap. Hinn póli- tíski flokkur þess virðist ætla áð halda fast í það fyrirkomulag (þjóðskipulagsverndun J. J.), sem fttlsar atkvœðí verkalijðsins meira en pótti hver hæppstjóri á íslandi falsaði p,au eins og Hálfdán i Hmfsdal. Tal mianna um fas- iísma J. J. er út í loftið, en hitt gætd verið, að sá tírni væri ekki langt undan, að J. J. og fylgj- endur hans yrðu að velja um það, hvorunt þdr vilja fylgja, hinum sönnu læriisveinum Charles Gide, sem ekki eru hræddir við jafnað- arstefnuna, eða þeim,, sem reyna að stæla íhaldið og ráða mestu í Framsóknarflokknum nú, breiða yfir reikningssvikaxa íslands- banka, leggjia tolla og skatta •manna. — Þeir verða innan skamms aÖ veljia um það, hvort þiedlr vilja fylgja b;enda.sommmn. sem skipuðu flokksþing „Fram- !sóknar“ í fyrra og sömdu stefnu- skrá hennar, eða fiskkaupmanna- sonunum, sem setja svip sinn á íslenzka pólitík nú. En svo virðist óneitanlega, að fiskkaupmanniasionunum verði drýgra til fylgis í foringjaliiði Framsóknar en bændasonunum. Því stefnuskrááin, sem hinir siðar- nefndu sömdu, liggur svikin og svívirt, en „erfingjarnir nýríku", fiskkaupmannasynirnir, brosa við, hinum nýja liðsauka. — Jónas Jónsson keppist nú við að breiða yfir fyrri spor sín — og Iýsa yfir fánýti fyrri kenninga sinna. Þarna er hið myrka svið æfíatriiða þiessa manns,. Þeir Charles Gide og fvar Kreúger höfðu það sameigintegt, þó ólíkir væru, að báðir ruddu þieir socialismanum braút — báð- ir óbeint — ög þó báðir á siwn hátt. Eins mun fara um Jónas Jönsson, hvorum sem hann kýs að fylgja, sönnum samvinntimönn- um eða kapitalistum, þá mun> hann flýta fyrir socialismanum. Því að siocialiisminn kemur. Við það getUT ekkert íhald ráð- ið. — Hann er nauðsyn, sem þró- unin skapar. V. S. V. Ráðstafanfr gep áfeng- Isbragonn og Sðrnm á- fengislagabrotnm. Á þriðjudaginn kom ti! umræöu í samieinuðu alþingi þingsálykt- unartillaga Haralds Guðmunds- sonar, Ingvars og P. Ottesen.s, uim, að þingið skori á stjórniina að gera ált, siem í henniar valdi stendur, til þess að útrýma á- fengisbruggun i landinu, og leggja fyrir lögreglustjóra lands- ins að framfylgjia áfengislögunum tiL hins ítrasta og láta þá menn, siem uppvísir verða að brotum gegn þeim, tafarlaust sæta ref6-- ingu eins og lög standa til. Haraldur benti á, að ef rögg- samlega er að gengið, þá er hægt að hafa hendur í hári þeirra, seni brugga áfengi og selja það, sér- staklega í strjálhýli, því að á- fengisflóðið sýnir sig. Það sé því ódugnaði lögreglustjóranina um að kenna og slælegu eftirlití. stjórnaxinnar með þeim, ef heima- bruggun er ekki komið upp. — Jénas ráðherra kvaðst ekkert hafer á móti því, að tillagan yrði sam- þykt. Þó færði hann það fram. svo sem afsökun fyrir þá sýslu- mienn, er litla rögg hafa sýnt af sér til að losa héruðin við brugg- ósómann, að þeir séu eins konar „landsfeður“ hver í sinni sýslu og veigri sér því við að koma brugguTunum á vonarvöl með sektum. — Föðurleg umhyggja; saga um erlenda hugsjón, sem I þyngsta á bök fátækrar alþýðu gáfaðir forvígisnmienn kúgaðrdr ' og standa fástast á rétti landsí- Þr|ú eftlrmæll. Gharles Gide. ívar Kpeuger. Jónas Jóussou. ---- Nl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.