Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Verslunarstjóri — Skrifstofustörf 1. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra 24-30 ára. Þarf að vera sjálfstæður með reynslu og þekkingu á verslunarstörfum. Góð laun í boði. 2. Óskum eftir að ráða starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa, þó ekki yngri en 22ja ára. Reynsla æskileg. Hlutastarf eða frjálslegur vinnutími kemur til greina. Upplýsingar í verslun okkar á Laugavegi 67, mánudag og þriðjudag milli klukkan 16.00 og 18.00. Ertþú: 1. Karl eða kona á aldrinum 25-55 ára? 2. Helst með starfsreynslu í húsgagnaiðnaði? 3. Reglusamur og stundvís? 4. Duglegur og getur unnið sjálfstætt? 5. Verður góðra launa? Ef svo er, pantaður viðtalstíma við Jón Gunn- arsson í síma 12987. -^HUSGOGN Skúlagötu 61 sími 12987 Bíddu nú við! Okkur vantar lagermenn og aðstoðarmenn í verksmiðju og timbursölu. Er það ekki eitthvað fyrir þig? Upplýsingar á staðnum. w VÖLUNDUR Timburverslunin Völundur hf,— Skeifunni 19 — Sími 687999 Útideild f Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið er fjölbreytt með sveigjanlegum vinnutíma. Reynsla og/eða menntun tengd unglinga- starfi æskileg. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Upplýsingar veitir unglingafulltrúi Félags- málastofnunar í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi þ.e.: Álfaberg, Fagraberg, Furuberg, Einiberg og Staðarberg. Tilvalin morgunganga fyrir húsmæður. Upplýsingar í síma 51880. Leikskólinn Kvista- borg við Kvistaland Fóstrur og annað starfsfólk með reynslu í uppeldisstörfum vantar strax á deildir e.h. Upplýsingar hjá forstöðumanni á staðnum og í síma 30311. Verkstæðismenn Viljum ráða vana verkstæðismenn nú þegar. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., I ' Skúlatúni 4. Norræni Genbank- inn — Lausar stöður Norræni Genbankinn er ein af stofnunum Norðurlandaráðs og staðsettur á Skáni í Svíþjóð skammt frá Malmö. Stofnunin aug- lýsir eftir umsóknum í þrjár stöður á eftirtöld- um sviðum: Gagnastjórnun Starfsmaður ber ábyrgð á gagnagrunni bank- ans, þróun gagnakerfis, tölvuvæðingu og tekur þátt í öðrum störfum stofnunarinnar. Erfðaefni Starfsmaður ber ábyrgð á söfnun, fjölgun og viðhaldi erfðaefnis, að skipuleggja „svæð- isverndun" á vegum Genbankans, auk þess að taka þátt í annarri starfsemi bankans. Öðrum ofangreindra starfsmanna verður að auki falið að vera aðstoðarforstjóri stofnunar- innar. Skrifstofa Starfsmaður skal bera ábyrgð á skrifstofu bankans, skjalavörslu og bókasafni. Hæfniskröfur Gagnastjómun: Háskólamenntun í líffræði auk tölfræði og gagnameðhöndlun. Reynsla á sviði plöntukynbóta og/eða jarðræktar er kostur. Erfðaefni: Háskólamenntun í líffræði með áherslu á sviði erfðafræði og grasafræði. Reynsla á sviði hagnýtrar erfðafræði og jarð- ræktar er kostur. Skrifstofa: Ritaramenntun, fyrri reynsla af hliðstæðum störfum, færni í vélritun og notk- un tölva. Gott vald á einu norrænu máli auk ensku. Laun samkvæmt opinberum sænskum launasamningum auk staðaruppbótar, sem er allt að íkr. 20.000 á mánuði ef starfsmað- ur er ekki sænskur ríkisborgari. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstjóri NGB Dr. Ebbe Kjellqvist, sími 90-46-40-41500 og á íslandi Þorsteinn Tóm- asson forstjóri Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins Keldnaholti, sími 82230. Umsóknir um ofangreindar stöður skulu ber- ast eigi síðan en 15. október og sendast til: Norræni Genbankinn (NGB), box 41, S—3053 Alnarp, Sverige. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. fllóriPElþCaífoJifr Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Trésmiðir — verkamenn Trésmiði og verkamenn vantar til starfa. Mikil vinna. Ferðir og fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 53999, Kristján Sverrisson í síma 92-14978. | | HAGVIRKI HF | §§ SfMI 53999 Netavinna — lagervinna Við viljum hið fyrsta ráða tvo karlmenn eða konur til starfa í birgðastöð okkar á Suður- strönd 4, Seltjarnarnesi. Annars vegar er um að ræða netavinnu en hinsvegar vörumóttöku og afgreiðslu. Upplýsingar veita Jón Leósson og Vilmundur Jónsson á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi eða í síma 91-26733. Plastsmíði Okkur vantar röska, laghenta starfsmenn til plastsmíða strax. ^^\ Sfðumúla 31 UniV/l I C 33706 pleXiglerHH einkaumboð SVÆÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Framkvæmdastjóri — Svæðisstjórn mál- efna fatlaðra N-V Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi Vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra með aðsetur á Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veita núverandi fram- kvæmdastjóri Guðmundur Pálsson í síma 95-6232 og formaður svæðisstjórnar Páll Dagbjartsson í síma 95-6115. Umsóknafrestur er til 24. september nk. Umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.