Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.09.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 51 wr atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líffræðistofnun Háskólans óskar að ráða sérfræðing eða rannsóknamann til líftæknirannsókna Starfið felst einkum í vinnu með ýmsar teg- undir örvera og mælingum á ensímvirkni o.fl. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í almennri rannsóknastofuvinnu svo og vinnu með hreinræktir og dauðhreinsuð efni og áhöld. Æskileg menntun er Masters- eða Doktorspróf í örverufræði, lífefnafræði, sameindalíffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil, rannsóknir og fyrri störf, sendist sem fyrst til Örverufræðistofu Líffræðistofnunar Há- skólans, Sigtúni 1, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Guðni A. Alfreðs- son í síma 688447. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 83436. Verkamenn Viljum ráða vana byggingaverkamenn nú þegar. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., Skúiatúni4. REYKJkVIKURBORG 2euttevi Stöeuvi Lifandi og skemmtilegt starf með ungu fólki íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur vill ráða í eftirtalin störf: 1. í almennt starf við tómstundaheimilið í félgsmiðstöðinni Árseli. Tómstunda- heimilið starfar frá kl. 9.00-17.00 og er ætlað 7-9 ára börnum. Tvo starfsmenn vantar eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður Arsels í síma 78944. 2. Starfsfólk í almennt unglingastarf við félgsmiðstöðvar. Um er að ræða bæði hlutastörf og heil- ar stöður. Æskilegt er að umsækjendur hafi kennara- eða uppeldismenntun og eða reynslu af æskulýðsstarfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu íþrótta- og tómstundaráðs í síma 622215. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Matráðskona óskast strax Dagheimilið Foldaborg óskar eftir góðri konu til að elda góðan og hollan heimilismat fyrir börnin. Góður starfsandi. Þeir sam hafa áhuga hafið samband við forstöðumann, Ingibjörgu, í síma 673138. Skrifstofustarf Halló! Við erum að leita að starfskrafti til almennra skrifstofustarfa allan daginn. Ef þú ert til í að starfa með okkur, vinsam- lega sendu inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. september merkt: „O — 870“. Tannlæknastofa Aðstoð óskast í hálfsdagsstarf á tannlækna- stofu í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 18. september merkt: „T - 4631“. Kennarar Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgar- firði. Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga. Frír hiti. Skólinn er í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-38920 og á kvöldin í síma 93-38926. Smiðir og laghentir menn Við auglýsum eftir smiðum og laghentum mönnum til starfa á trésmíðaverkstæði. Fjölbreytt vinna. Upplýsingar í síma 43842. Framleiðslustörf Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við samlokugerð. Um hlutastörf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar gefur Níels í síma 692200. Sjómenn Vélstjóra og matsvein vantar á mb Hrísey SF41 frá Hornafirði. Báturinn fertil nótaveiða í haust. Upplýsingar veittar hjá Borgey hf. á skrif- stofutíma í síma 97-81818. Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá slippsstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavik hf. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Trésmiður Trésmiður óskast til frambúðar á trésmíða- verkstæði Kópavogshælis til viðgerða- og viðhaldsvinnu. Starfið er laust frá 1. október nk. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 41500. Laustembætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í vélaverkfræði við verk- fræðideild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Fyrirhugað er að rannskóknir og aðal- kennslugreinar verði í tæknilegri rekstrar- fræði, einkum á sviði upplýsingatækni, tölvutækni og aðgerðagreiningar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið, 10. september 1987. Leikfangaverslun staðsett í miðbænum óskar eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í heilsdags- og hálfsdagsstörf. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir með upplýsingum um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl., merktar: „L — 6488“. Skrifstofustarf Stofnun í Reykjavík óskar að ráða í skrifstofu- starf einkum við símavörslu og almenn skrifstofustörf. Umsóknir leggists á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 1570“ fyrir 21. sept. nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugjýsingar^ Til sölu skyndibitastaður, hentugt fjölskyldufyrirtæki. Mjög hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Lögmenn Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Guðni A. Haraldsson hdl., sími 621644. Iðnaðarfyrirtæki Rótgróið iðnaðaðarfyrirtæki í leiguhúsnæði í Rvík í framleiðslu-, innflutningi og smásölu til sölu. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „V— 1571“. Snyrtivöruverslun Til sölu í Reykjavík fæst á góðu verði og kjörum. Upplýsingar í síma 53521. Listamannaíbúð — vinnustofa Til sölu í glæsilegu timburhúsi í miðbænum er 2- herbergja íbúð ásamt samliggjandi risi sem myndi henta, t.d. málara, vefara, textilhönnuði eða arkitekt, sem vinnustofa. Samtals 100-120 fm. íbúðinni gætu fylgt tekjur við eftirlit. Utborgun 2,1 milljón á 12 mánuðum, eftirstöðvar til 3-5 ára og 10 ára. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir I 17. september merkt: „ÍBÚÐ — 6476“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.