Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 þab hjá „landsíeðrunuin“ fyrir fómaTlömbum bruggaranna(!). — Jalcob Möller flytur þá við- aukatillögu við aðaltiLLöguna, að þingi'ð skori eiinnig á stjórnina að leyfa ekM veitingar áfengra drykkja í veitingasölum gistóíhúss eftir kl. 9 að kvöldi. Jónas Þor- bergsson vildi hnýta þar aftan í: „ef sennilegt þykir, að sú bneyt- ing frá núverandi tílhögun komi tál Leiðar hóflegri nautn áfengiis". & slík tvíræðissetning að sjálf- sögðu til þess samsett að snúa a'ðaísetningunni í villu. Var sú og skýring Jónasar Þorb., að hann taldi ófært, að vín væri tek- ið af veMufólki í miðjum klíð- um. Þesis var og að vænta af flutmdngsmanná brenndvínsfrum- varpsins. Þegar málið hafði verið rætt um stund reis Jón Auðun upp, aðiálflutningsmaður hrennivíns- fmmvarpsins. Lagði hann til, að pingsályktunartiillögunni yr&i vís- að til stjórnarinnax. — Emhvero veginn purfti að komast hjá pví, ef unt væri, að tiilagan kæmi til atkvæða í pinginu(!). Þá var umræðunni frestað og málið tekið út af dagskrá. Ný íslenzk söngkona. Elm Sigfús. Blsa dóttir Sigfúsar Einarsisioniar tóniskálds, lauk fullnaðarprófi (4. árspróf) við konunglega tónlist- arskóJann í Kjaupmiannahöfn í síðast liðnmn deziembermánuði. Hlaut hún ágætan vitnisiburð og eun fremur 400 króna veröfaun af fé skólanis. Fyrsta árið lagði ung- frúin sérstaklega stund á oelló- Mk, en eftir þann tímia hefir söngur verið aðalinámisgiein henn- ax. Hefir frú Dóra Sigurðsson ver- ið söngkennari hiennar öll áriin og er enn pá, einnig eftir að skólavistinni lauk. Það stóð till, að ungfrúin kærni hieim í smnar, en nú hefir föð- ur hennar borist bréf frá stjórn tónlistarskólans, þiar siem farið er fram á, að endanleg ákvörður verði ekki tekin um pað mál svo koíunu. Segir í bréfinu, að rödd ungfrúarinnar sé „óvenju fögur og sérkenniteg og efrismieð- ferð heninar svo gáfuteg og lát- laus, að tónlistarflutningur henn- ar sé mjög áhrifamikiH". Slíkt erinidi frá stjórn tónlistarskólans er fagur vitnisburður um hina ungu listakonu og áreiðanlegu mjög sjaldgæfur. (FB.) Alþingl. Meðal pess, sem gerst hefir á alpinigi síðustu daga er það, seim nú skal greína. Á pridjudagmn. Frumvarpið um, að hestá og naut, sem gelda parf; skuli suœfa éiour en gelding fer framf kom pá fyrir sameinað ping. Hafði pað orðið að ágreiningsatriði, hvort lög þar um skyldu gangia í gildi um næstu áramót eða 1. jan. 1935. Um pað náðist ekki samkomulag milli efri og neðri deildar. Nú var frumvarpinu enn breytt pannig, að lögin skyldu ganga í gildi um næstu áramót. Eftir pað kom frumvarpið sjálft til atkvæða. Greiddu pá 21 at- kvæði með pví, en 15 á móti. í sameinuðu pingi parf 2/s atkvæða til að samþykkja lög. Þar mieð var frumvarpið fallið. Á miduikudaginn. Auk frumvarpsins um síldar- bræðslustöð á Austfjörðum og ráðstöfun um síldaratvininu á Seyðisfirði í' sumar afgreiddi nieðri deild til efri deildar ábyrgð- arhieimildirnar fyriir rekstrarláni handa Landsbankanum og Ot- vegsbankanum:. Síidarmatsfxum- varpinu var enn breytt, svo að nú hljóðar pað um útflutningsmat, í stað söltunarmiats nýveiddrar síldar, og fer málið par með í samieinað ping. Efri deild endurafgreiddi. til neðri deildar frumvarp Vilmund- ar Jónssonar um iœkningalzijfi. A fimtudaginn. Neðri dieáld afgreiddi til efri dieildar heimild til lántöku fyrir ríkissjóð, til þess að grieiða með enska lánið og Barclaysbankalán- ið. Þar eð Ólafsfjörður er ákveð- inn sérstakt læknishérað í lög- unum um skipun læknishér- aða, og Ögurhérað er stækkað að mun, flytur Vilmundur Jóns- son frumvarp um breytingu á Iminalögimum til samræmis við pað, par sem Ólafsfjarðarlæknis- ieimbætti er sett í 3. launáflokk og Ögurhéraðslæiknisembætti (nú Nauteyrarhéraðs.) fært í 2. launa- flokk. Fisksala Jóns & Steingríms sendir í einu lagi fisk í Verka- mannabústaðina, ef pantað er hjá peim fyxir kl. 10 að morgni. Sítm- inn er 1240. Tjaldstœdi á Pinguöllum veröa leigð um langan eða skamman tíma. Menn snúi sér til umsjónár- mannsins par, Guðmundar Da- víðssonar. Nýtt líf f sæiæska frystihúsfna, Nokkru eftir að sænska frysti- húsíð byrjaði starfsemi sína hér i Reykjavík, lét ég i Ijás álit mítt í stuttri blaðagrein um niauðsyn pess fyrir smábátaútgerðina héð- an, og vonaðiist eftir betri ár- angri af því en orðið hefir, sér- staklega með piað fyrir augum, að húsinu mundi lánast að fá markað í Mið-Evrópu, því þar taldi ég líkur miestar fyrir söíu á frystum þoxski. Bæði h/f. Kveldúlfur og íshúsið sjálft hafa gert ítrekaðar tilraunir með sölu, en pað hefir pví miður ekki bor- ið árangur enn sem komið er. Nú er byrjað enn á ný að kaupa fisk til útflutmngs og unnið bæði nótt og dag, en mieð breyttri og hér áður ópelctri verkunaraðferð, fiskurinn er flattur í helmiinga og er pá að mestu beinlaus, og alt blóð og himnur tekið í burtu, og siðan liraðfrystur. Þetta er afar-seinleg vinnia og lcostar geysifé, en mjög útgengileg vara virðist hann vera eftir að svona hefir verið farið með hann, en dýr hlýtur hann að verða, og ekki heiglum hent að kaupa hann, sér- staklega nú á pessum krepputím- um. Verzlunarfélag peirra Þórarins Egilsien og Ásgrims Sigfúsisonar x Hafnarfirði eru sennilega um- boðsmienn fyrir félag pað í Eng- landi, siem fiskinn kaupir, og lrafa peir sér við hönd ungian og snotran Englending, sem sér um álila verkun fiskjarins eftir því er mér virðist. En herra Gústafs- son framkvæmdastjóri héfir aft- ur á móti alla umsjón með fryst- inigu og umsjóin fiskjarins eftir pað að hann er kominn í fyrstil- pönnurnar og par til hann fer úr húsdnu. Um 30 stúíkur eru við hreins- un fiskjarins og fleiri störf par að lútandi, og um 30 karlmenn við móttöku og flatning. Að pessu er nokkur bót í atviinnuleysinu, og gæti auðvitað aukist ef þessu iarnaðist betur en hinum fyrri tilraunum. Akurgierði (svo heitir félag peirra Þ. E. og A. S.) gerði í fyrra sumar töluvert að útflutn- ingi á skarkola og ýsu og mun hafa lánast betur en hjá flestum eða öllum öðrum, sem fisk sendu á eniskan markað, og er eingöngu að pakka vandvirkni peirxa á hneðferð fiskjarins og pó ef tii vill mest að þákka umbúnaði og pökkun, sem eftir umsögn mót- tákandans var í allra bezta lagi. Af pes.su leiðir að peir hafa veriið .gerðir að umboðs- og eftirlits- mönnum hér á landi fyrir áður- nefnt félag. Allir þykjast kunna bezt sjálfir að búa út og sortéra fdskinn sinn, bæði eftir stærð og gæðum, einnig að ísa og pakka bæði á sjó og landi. Þetta er fjarstæða, sem ég pó ekki geri að umtalsefm í pessari grein. Verð fiskjarins er óhæfilega lágt í hlutfalli við parfir og kostnað þeirra, sem að honum vinna, bæði á sjó og landi, err líka sennilegast alt of dýr fyrir pá, serrii kaupa hann og leggja. stórfé í vinnulaun og umbúðir, farmgjöld og annað pessu við- víkjandi. Útkoman er pví sú, a‘ð aðalverzluniarvara okkar, porsk- urinn, er sarna og einsltis virði. Ég vil þó vona að þær 1000 smál, sem mér er sagt að eigi að verica- á þennan hátt, geti náð sæmilegu verði, þar sem nú fer í hönd sá tími árs', sem togarar fiska ekki eins mikið af porski og á vetr- arviertíðinni. Enn fremur er mér vel ljóst, að allur fiskur af smát- bátum verkaður og sendur með sldpum., sem greina fiskinn vel og séð um. veralega gqða verk- un, getur algerlega bygt út tog- arafiskuðum fiski, enda greip ó- nota S'kelkur pá útgerðamnenm. enska, sem til pekkja hér, þegar íslendingar gerðust svo mannaðir að byrja að flytja út bátafisk á síðastliðnu sumri. Mér til stórundrunar hefir Ás- gríímur Sigfússon gengið fram- hjá að láta semjia við triillubáí- ana héðian xmi ícaup á fiski þeiitra að svo miklu leyti sem nægði hans pörfum, pví þeixra fiskur er að nokkru hetri en lóðabáta, sern fiska á djúpmiðum nú, pví porskurinn er mjög magur, og sam.a cg ekkert af hinu afar- pykka og feita millumfiski, sem trillubátarnir fiska þó ekki svo lítið af. Guðmundur Jóhannsson skip- stjóri hefír yfirumisjón með so,r- teringu á ýsiu og öðrum aðsend- um fiski fyrir félagsins hönd, pvi afar-mikil nauðsyn er á að allur fiskur sé órifinn eftir gogga, al- veg nýr og gatialaus. Atiir, sem að piesisu standia bæði á sjó og landi, verða að gera sér ’jöst hver nauðsyn er á að engin mis- tök geti komið fyrir. Ég vil pví vona, að framkvæmdastjóra ís- hússins og hirium ötulu ungu fé- lögum úr Hafnarfirði mætti þetta til góðs verða, og Reykvíkingum til nokicurra atvinnubóta. Rimólfur Stefánsson. Tvö blað ikoma út af Alþýðublaðinu í dag, þ. e. 114 og 115 tbl. Þetta er fyrra blaðið. Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi er á góðum bata- vegi'. Teldð skal frám, að það er Kjartan Ólafsson í Reykjavík, en ekki Kjartan ólafsson í Hafnar- firði ,sem um er að ræða. Báðir exu bæjarfulltrúar og bóðir Al- þýðuflokksimexm. Bíó-uerkfall stendur til í Errg- landi vegna þess hve mikla skatta á að leggja á þau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.