Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gagnfræðaskólanum í Reykjavík var sagt upp 3. p. m. í haust voru skráðir í skólann alls 174 nemendur. Skiftust peir pannig í deildir, að 29 fóru í 3, bekk, 39 fóru í 2. bekk, og var honum skift í 2 deildir, en 80 í í 1. bekk og var honum skift í 3 deildir en 26 í kvöldskóla. Vegna húsnæðisskorts varð að neita nokkr- um um aðgang að skólanum. Nokkrir nemendur heltust úr lestinni á vetrinum. Varð sumum lasleiki að baga, en aðrir urðu sakir fátæktar að leita sér atvinnu pegar kom fram í apríl. Einn nem- andi andaðist eftir miðjan vetur úr heilabölgu, einkar efnileg stúlka 14 ára. Skólinn er almennur framhalds- skóli, Hann tekur við unglingum sem eru 14 ára að aldri og lokið hafa fullnanarprófi úr barnaskóla, Kendar eru venjulegar gagnfræða- námsgreinar, pað er: íslenzka. saga íslands og íslenzkar bókment- ir, danska, enska, mannkynssaga félagsfræði, landafræði, náttúru- saga, heilsufræði, hagnýtur reikn- ingur, teiknun, handavinna, og fimleikar. Próf úr 2. bekk er nefnt gagnfræðapröf. Undir pað gekk að pessu sinni 31 nemandi. — Þiiðji bekkur er framhaldsoekkur og var kent auk áðurnefndra námsgreina, íslenzk pjöðhags- og atvinnufræði, éðlisfræði, pýzka, bökfærsla og vélritun. Úr peim bekk gengu undir próf 26 nem- endur, en 6 af peim náðu ekki tilskilinni einkunn til að standast pröf. Sú nýbreyíni var i fyrra tekin upp í einkunargjöf, að 10 var ákveðin hæsía einkunn en 0 lægsta Aðaleinkunn er reiknuð út með tugaproti í hundraðshlutuöi. Til pess að standast próf parf nem- andi að fá 5,00 í aðaleinkunn, pessi einkunnarstigi virðist mjög handhægur til notkunar og glöggur til yfirlits, og mnn nú í ráði að taka hann upp í barnaskólum og í öllum héraðsskóium og gagn- fræðaskólum. Skólinn hefir nú starfað í 4 ár* Hin mikla aðsökn sýnir, hve mikil pöif er fyrir slíkan almennan fram- haldsskóla hér í bænum. Auk pess sem öllupi er nú á tímum nauð- synlegt að fá nokkra hagnýta mentun, mun sú venja smátt og smátt komast á, að allir peir, sem 5 sérskóla ganga, verði að hafa undirbúningsmentun, sem svarar að minsta kosti tveggja vetra námi í gagnfræðaskóla. Verða pá miklu meiri not að sérfræðináminu Hefir nú verið auglýst að kennara- skölinn gerir slikar kröfur til inn- göngu á næsta hausti. Flughöfn i Osló. 6 manna nefnd hefir veri’ð sldpuð t;i pess að ákveða hvar gera skyldi flug- fiöfn fyrir Osló-borg. Hefir bæjar- stjórn tilnefnt heliming nefndar- mann i, en landsstjörnin hina. Jóhaima Jónsdóitir, Njálsgötu 29 B, á 80 ára afmæli. Yfir pinni löngu leið Iýsir bjarmi á pessum degi. Oft pó væri ei gatan greið geðstillingin brast pig eigi. Guðstrú hrein í brjósti bjó, bezt sem veitti frið og ró. Marigt ógróið sorgarsár sví'ður enn á lifsbraut pinni. Hann, siem pierrar hvert eitt tár, hann er með á vegferðinni. Sárið bezt um síðir grær, svölun þreytta hjartað fær. Örðugleikans fábeyrð fjöll flest pú hefir komist yfir. Áttatíu árin öll, er í minning pinni lifir, breytast nú í sigursöng, r sem að styttir dægur löng. Ferðahietjan huguimstór, heillaóskir til pín óma. Hópur sá, er frá pér fór, fagurt lag í dag þér róma, hátíð bjarta boða pér og blessa pað, sem liðið er. Gleðisóldn lífs á leið láti sína geisla skina. Fram að hinsta döprum deyð drottinn greiði vegferð þína. Góða nótt og glaðan dag gefi pér hvert sólarlag. Frœndi. Land Garðakirkjii og rækfaaisarlasidsfiiirf Hafnfirðiaiga. Á öndveröu aiþingi flutti Jójr Baldvinsson frumvarp um, að Haínarfja;rðarkaujistað yr’ði seld- ur sá hluti Garðakirkjulands á Álftanesi, er fellur í hlut hieima-i jarðaTÍnniar við skifti þau, er fara fram á áður ósikiftu landi jarð- aiinmar. Er það Hafnfirðingum mikil nauðsyn vegna skorts á ræktunarlandi. Málið koim loks á miövikiidag- inn eð var til annarar urn- ræðu í efri deild. Allsberjar- nefndin, sem hafði haft máilið til meðferðar, bar fram svo felda dagsikrártillögu: „1 því trausti, að ríkisstjórnin undirbúi og leggi i fyrir næsta þimg heimiild um sölu á Garðaikirkjulandi á Álftanesi til Hafnarfj'arðarkaupstaðar, eða þei'm hluta landsins, er hún telur rétt að selja, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá.“ Jón Baldv. lag'ðii áherzlu á, að Haínfirðingum er nauðsynlegt að bærinn fái landið þeglar í stað, sérstaklega nú i þessu atvihinu- skortsári. Þa'ð fékst þó ekki sam- þýkt. Dagskrártillagan var sam- þykt me'ð 8 atkv. gegn 4. Lög frá alþingi. Alþingi setti fern Jög í gær (öll afgr. í e. d.): Um skipun lœkmshémða, samkvæmt frum- varpi Vilimundar Jónssonar, um bammerndy um hieimiid til að selja hluta af landi Auðkúlu F Svínadal og loks lögtóku „Frain- sókn“ og íhald sáttmálasjóð sinr sem þau öfugniefna jöfnumarsijóð. Neðri dieild gerði ýmisar breyt- ingar á frumvarpinu um bárm- vemd, og var það lögtekiið eiins og hún gekk frá því. Eru aðal- breytingarnar þessiar, fxá því, sem jáður var í frumvarpinu og sikýrt hefir verið frá hér i blaðinu í aðaldráttum: , Sérstakar barna- verndarnefndir skuli að eims vera í kaupstöðunum, og kjósi bæjar- stjórnimar þær mieð hlutfalls- kosningu, án þess að meiniir á- kveðnir menn séu meins staðar sjálfkjörnir í þær. (Utan kaup- staða er skólanefndum falið starf barnaverndarnefnda.) Starfissvið mefndanna er aukið frá því, sem áður var í frumvarpinu, þannig, að þær hafi eftirlit með uppeldi barna álment til 16 ária aldurs, — en ekki a'ð eins þeirra biarna, isem eru hjá vandaiausum •—, svo og vanþroska og veikra unglinga, þótt eldri séu, sem dveljast á heimili vandalausra og njóta eikki fullrar mnsjár föreldra sinna. Bamaverndarráð (landsnefnd, er hefáir yfirumsjón barnaviemdar- starfsins) skal skipa'ð. Þess atriöis í starfi biarmavernd- arnefnda sfcal hér loks sérstaklega geti’ð, að þeirn er veitt váld til, að rannsaka og kveða upp rök- studda úrskurðá um mál harna innan 16 ára aldurs, þau er ann- ars bera undir dórns- og lögreglu- vaidi'ð, en ekki er það gert að skyldustmfi nefndanna. 1 barnaverndarneínd Reykjavík- ur skulu vera 7 menn, en 5 í neíndum annaria kaupstaða. Að jafnaði séu 2—3 konur í hverri Inefnd. í bainaverndarráði séu þrlr mienn. Velur kenslumálaráðberra formiamn þess, Prestafélag Isilands annan nefndarmann og Kehnara- félag jslands hinin jrriðja. Barma- verndarráðlið sé hér í Reýkjavík. — Starfsimiönnum ríkis og kaUp- staða er skylt að veita barna- verndamiefnd þá aðstoð, er hún óskar, og eftir því, siem við verð- ur komið. — Lög þessi öðlast gaiLdi 1. júlí n. k. Kvittnn til Keflvikings. Ríkur af hroka, rógd spýr, rétt sem Loki dyg'ðir flýr, Mammons oki undir býr, opnum poka aö mönnum snýr. Kænn til reiða’ á kólguhest, kynja Leiðan hefir brest: treg'ðast greiða gjöldin flest, gó'ðum eyðir siðum mest. Reykvíkingur. Sorgleg sjón. Síðastliðimn páskadagsmorgUH fór ég smemma á fætur, því a& ég ætiaði að hlýða morgunmessm í dómkirkjunni. Ég var í beztm hátíðarskipi og gekk niiður Skóila- vörðustíg kl. 714. En þegar ég kom niður að Hegningarhúsinu, var veri'ð að Láta þar inn ölv- a'ðan unglingsmann. Mér ranin til rifja a'ð sjá þetta á stórhátíðar- moigni og gekk í þungum hugs- unum Lei'ðar minnar. í kirkjunmi átti ég bágt með að hafa huganu vi'ð það, siem þar fór fram; ég var alt af að hugsa um ölvaða ungilinginn og drykkjuskaparsvi- virðinguna, sem fégræðgi og nautnasýki haldia vi'ð í þjóðfé- laginu. Og þetta þjó'ðiarmein er nú að drepa dáð úr fjöldamanns, bæðá karla og kvennia, og verður ekki læknað með öðru en full- kominum og un d an þ ág u 1 ausum lögum um bann gegn innflutningi (áfengis í landið. Burt lueð spill- ingarefni'ð, hvað sem það kostar! Þ. Silfurbruðkaup eiga á hvíta- sunnudag húsfrú Helga Bjarna- dóttir og Jóhann Árnason, Lind- argötu 21 B. Vorskóli ísabs Jónssonar Nú eru börniln að Ijúka sín«. vetrarnámi, og liggur þá næst fyrir foreldrunum að ákveða um vor- og sumar-starf barna sinna. Vafalaust væri sumním börnum holt að hvíla sig noklmð eftir vetrarnámið,.en hvar er þá hvíld- ar að Leita fyrir börnin í Reykja- vík? 1 Rieykjavík er enginn s-taður fyriir börn mestan hluta ársins — nemia göturnar, sem eru pó alt of þröngar fyrir umferðdna; margir áhugaisamir ken-narar hafa fundið til þess-a á undanförnum árum og hafa reynt a'ð bæta úr því með því, að starfrækja vor- skóla fyrir börn. — Einn af þess- um kennurum er Ls-ak Jón-sson. sem hefir starfrækt vorskóla síð- astliðin 4 eða 5 ár, er hefir hepnast ágætlega, svo að bæði foreldrar og börn hafa verið á- niæg'ð. — í vor starfar vorskóili Isaks í AustuTbæjarisfcólanumi, og er aðsiókn að honum engu minni en venjulega þrátt fyrir óvenju- lega örðugleika. Faðir. Þeir, sem flytja. Peir kaupendur Alþýðublaðsins, sem flytja 14. maí, eru vinsalm- Lega beðnir að tilkynna flutning- inn í afgreiðslu blaðsins (sími 988). Bezt er að tilkynningarnar komi strax, því þá er hægra að sjá um að blöðin verði rétt boria um leið og flutt er. Rltstjóii og ábyrgðarmaðuEi Ólafur Friðiikisson. Alþýðuprentsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.