Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1
ýðublaðíð meœm m m 1932. Laugardaginn 14. maí. 115. tölublað. Utlskemtnn á Hamarskofstúiii i Mafnarfirili halda alþýðuflokksfélögin á 2. í Hvítasunnu og hefst hún kl. 2e.h. TIL SKEMTUNMt VERÐUR: 1. Skenttunin sett: Emil Jónsson bæjarstjóri. 2. Lúðraflokkurinn Svanur. 3. Ræða: Séra Sigurður Einarsson. 4. Lúðraflokkurinn spilar., 5. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. 6. Söngur: Karlakór, 7. Bjarni Björas'son syngur gamanvísur. 8. Lúðraflokkuriun spilar. 9. DANZá palli. Veitingar á staðnum. Ágóðinn rennur til alþýðuhússbyggingar í Hafnarfirði. Húsnefndin. Gatnla Bfóf 1 synmg íp eii á annan i Hvítasnniii íprótíaskóli sninn getur erínveitt mót- töku 6 drengjum, , Upplýsingar 1 síma 1620 í dag og á morgun kl. 3—2 e. hád. Vignir Andrésson. Ljósmptatofa Alfreis. Klapparstíg 37, opin alla virka daga 10 — 7 sunmid, 1—4 myndir teknar á öllum tim'um eft- ir óskum. ðfgel-harmoMii frá Mffller, Nyström og Mawuahovfg, ýmsar gerðir, ný og notuð, hefi ég til söhi. Nýju hljóð- færin kosta frá kr. 285.0©, en pau notuðu frá kr. 210.00. Hagkvæm gs eiðslnkjSr. Elias Bjarnason, Sólvöllum 5. Reykjavik Okkar hjartkæra möðir, tengdamóðir og amma, Magnfríður Magnúsdóttir, andaðíst að heimili sonar síns, Valdimars Bjarnásonar, Bergstaðastræti 33 B. Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 18. rhái írá dómkiikjunni, byrjar heima kl. 1. Börn, tengdabörn og barnabörn. Benzíngeymar vorir verða að eins opnir um hátiðina sem hér segir Hvitasunnudag frá kl. 9—10 f.h. og kl. 4—5 e. h _ _ _ 9—ii — — — 3—6 — Reykjavík, 13. mai 1932. Hið íslenzka steinolíufélag, Oliuverziun íslands h.f. *§* Allt meö íslenskiiiii skipimik *§* Leikhúsið. Á atraan í hvitasannii: IL 8L Rarlinn í kassannm og priðiaðasintt 17. mai: ; Rl. 8L Rarlinn í kassannm Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. I Á annan i hvitasnnnu: .11. 3'L Tðfraflantan. Barnas^ning. í siðasta sinn. 200 Ballöjiu. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum seldiy í Iðnó (simi 191) í dag kl. 4—6 og dagana sem leikið er eftir kl. 1. fe-1 Nýkoini— Natr ©saf 81 fleiri stærðir. fyrirliggjandi gott úrval af KARLMANNA-, UNGLINTGA- og DRENGJAFÖTUM. - NANKINSFÖT, - KHAKI-FÖT úr Bykku og sterku efni. — OXFORD-BUXUR. REIÐBUXUR. OLÍUKÁPUR, síðar á drengi fleiri stærðir. ENSKAR HUFUR og fleira i AUSTURSTRÆTI 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.