Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 1
1932, Alþýðublaðið Laugardaginn 14. maí. 115. tölublað. Útiskemtun á Hamarskotstúni í Hafisarfirðl lialda alpýðuflokksfélögin á 2. í Hvítasunnu og hefst hún kl. 2 e.h. TIL SfŒMTUMMt VERÐUR: 1. Skemtunin sett: Emil Jónsson bæjarstjóri. 2. Lúðraflokkurinn Svanur. 3. Ræða: Séra Sigurður Einarsson. 4. Lúðraflokkurinn spilar. / 5. Upplestur: Fríðfinnur Guðjónsson. 6. Söngur: Karlakór, 7. Bjarni Björnsson syngur gamanvísur. 8. Lúðraflokkurinn spilar. 9. DANZ á palli. Veitingar á staðnum. Ágóðinn rennur til alpýðuhússbyggingar í Hafnarfirði. Húsnefndin. 1 Gamla Riði Engin sýning fyr en á annan í Hvitasnnnn iþróttaskóli minn getur enn veitt mót- töku 6 drengjum, Upplýsingar a síma 1620 í dag og á morgun kl. 1—2 e. hád. Vignir Andrésson. Ljösmpdíistofa ftlfreis. Klapparstíg 37, opin alla virka daga 10 — 7 sunnud, 1—4 myndir teknar á ölium tímum eft- ir óskum. Orgel-harnoninm frá MiilSer, Nyström og Mamiaborg, ýmsar serðir, ný og notuð, hefi ég til sölu. Nýju hljóð- færin kosta frá fer. 285.00, en pau notuðu frá kr. 210.00. Hagkvæœ gn eiðslsiliior. Eiias Bjarnason, Sólvöllum 5. Reykjavik Benzíngeymar vorir verða að eins opnir um hátiðina sem hér segir Hvitasunnudag frá kl. 9—10 f.h. og kl. 4—5 e. h 2. — — — 9-11 — — — 3-6 — Reykjavík, 13. maí 1932. Hið íslenzka steinolíufélag. Olíuverzlun Islands h.f. Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma, Magnfríður Magnúsdóttir, andaðist að heimili sonar sins, Valdimars Bjarnasonar, Bergstaðastræíi 33 B. Jaiðarförin er ákveðin miðvikudaginn 18. mai frá dómkiikjunni, byrjar heima kl. 1. Börn, tengdabörn og barnabörn. * Allt með íslenskum skipumk»fi Leikliúsið. A atman í hvílasimnQ: Kl. 8'U Karlinn í kassannm og þriðjadaginii 17. maí: Ki. 8'L Kariinn í kassannm Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. I A annan í íivitasimmi: Kl. 3V Tðfraflantai. Sarnasí'ning. í síöasta sinn. 200 Ballónar. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—6 og dagana sem leikið er eftir kl. 1. sy Mýkomin Matrósafðt fleiri stærðir. fyrirliggjandi gott úrval af KARLMANNA-, UNGLINGA- og DRENGJAFÖTUM. - NANKINSFÖT, - KHAKI-FÖT úr pykku og sterku efni. — OXFORD-BUXUR. REIÐBUXUR. OLÍUKÁPUR, siðar á drengi fleiri stærðir. ENSKAR HÚFUR og fleira i AUSTURSTRÆTI 1. Ásg. G. Gnimlaugsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.