Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Barn Lindbergtas. Chccrles Lindhergh og kona hcms. Jén Árnason og þrælalogin. ✓ __________ Eins og lesendur Alpýðubiaðs- ins ef til vill miunja fyltcst Jón Árnason forstjóri vígamóði miiid- um og ruddist fram á ritvölilinín rétt eftir að A1 þ ýöusaimbandi ð sigraði í kaupdeihinm við S. I. S. um næstsíðustu áramót. Hafði hann þá! í hótunum, ef slíku at- hæfi héldi áfram, p. e. ’ að ef Alþýðusambandið léti ekki S. í. S. einrátt um kaupgjáld, þá hlytu ö 11 slík fyrirtæki að flytjast úr Reykjavík og j)angað, sem kaupið væri lægra, og skyldu þá reyk- víkskir verkamienn hafa heiinsku sína og heimitufnekju í heimar gjöld. Kaupið hér í Reykjasvik hefir þrátt iyrir jressar hótanir haldist pað sairra og þá, og at- vinna .og afkoma á peim stöðum, [>ar sem kaupið er lægra er síst betri en í Reykjavík og annars staðar |>ar sem kaupið er hærra. Sami maður jrrifu r svo aftur pennann um j>að leyti sem Blönduóssdeilan er leyst, eins og Tíminn 16. apríl ber með sér, og hellir sér pá.yfir þessa voða- mienn, Ólaf og Héðinn. Bendir fjetta á, að maðurinn geti ekki tekið því með jafnaðargeði, að sá málstaður, sem hann vill verja verðí að iáta undian, heldur purfi hann aö svala sér á ein- hverju og lilaupi þá í „alisiaklaus- an“ pappírinn heldur en ekkert. J. Á. byrjar á því að rekja af- skifti Alþýðusambandsins af ýms- mn vinnudeilum, og er það útaf fyiir sig mjög þakklætisvert, að kynha Alþýðusambandið á þann veg, sem gert er í greininni, fyrir lesendum Tímans. Þá lýsir hann mieð átakanlegum orðurn úþol- andi yfirgangi verkamannanna og foringja þeirra. En hver er jiessi yfirgangur? Sá, að verka- inienn sjávarþorpanna vilja fá að vinna, og vilja fá jrað kaup, að jieir geti meðan unnið er og helzt svolítið iengur haldiö lífinu j sér og fólki sínu. Stærri kröfur en jretta gerir verkalýðurinn yfirleitt ekfci — því miður —, að þeir hafii eitthvert þak yfir höfuðið, að þeir lí'ði ekki beint hungur, og að þevr geti unnið fyrir klæð- leysi. Já, sér ex nú hver ósvífnin. Og svo til að fá þessum ósvífnu kröfum framgengt grípa verka- inennirnir til síns eina vopns: " samtukaima. Ekki er að furða þó fram kvæmdarstjórin n hröpi á hjá'lp þingsins, hrópi á lagavernd, hrópi á hjálp til þess að banna verkamönnum sjávaTþorpanna að vinna j)ann tíma, sem helzt er um vinnu að ræða, t. d. á haust- in. En hvaða hjálp fyrir þjóðfé- lagið er það, þó vitsmunir og vel- viílji þinigmannanna væri á því stigi, að þeir samþyktu kúgun- arfrumvarp kaupfélagsstjóranna, sem fyrir þinginu liggur. Bætir það afkomu þjóðarbúsins aÖ ætla að banna verkamönnmn að vinna ■við þau störf, seih tii falla á hverjum. stað og tíxna? Verður það til þess að bæta hag bænd- anna, ef þeir þurfa aÖ greiða í sveitaxstyrki tdl allslausra verka- manna hærri upphæð en þeir fengu greidda sem vinnulaun, eft- ir þeim kauptnxta, sem „alvald- ir“ kaupfélagsstjórar myndu setja? Miðar það til þess að draga úr kreppunni, að áetla að svifta mikinn hluta landsmanna möguiieikunum til að bjarga sér? Nei, svo framarlega sem viður- kendur er réttur verkalýðs til að (lifa í þessu landi, þá verður tor- velt að sýna fram á bjargráðin í þessu nýja þrælalagafrumvarpi, sem forstjórinm virðist byggja viðreisnarvonir landbúniaðaiilnis á. Forstjóiinn talar eins og áður er sagt mikið um ofbeldi og yf- irgang og rnenn, sem ekki kunni „almennar siðareglur“. En vel á mimst. Hvað á að kaill-a ráðstöfun Péturs kaupfélagsstjória, að loka mkningum verkamanna og neita þiedm um úttekt, þó þeir margir hefðu verið hluthafar í kaupfé- laginu frá því fyrsta og án tál- ldts tál þess, hvort þeir voru skuldlausir eða skuldugir. Þetta er vist „almennar siðareglur“ ? Nei, það er ein hin svíviTðiieg- asta kúgunartilraun, sem hægt er að gera. „En þetta lítur alt dálít- dð undariega út í kollinum á“ Jóni Árnasyni. Það er ofbeldi og yfirgangur, a'ð verkamenn á Blönduóisi vilja sjálfir verðleggja vinnu' sína og leita til þess að- stoðar stéttarbræðra sinna ann- ars staðar — og fá hana. En svelfitilraun kaupfélagsstjórainis, við hana er svo sem ekki mikið að athuga. Þegar lokið er lögbrota- og yf- irigangs-lestri forstjóranis víkur hann a'ð hjartans áhugamáli sínu: kauplækkuninini, og útmálar nauðsyn hennar svo hjartnæm- íega, aö s-jálfur „V. G.“ Morgun- blaðsins kemst þar ekki í hálf- kvisti við. Höfuðrök J. Á. eru J)au, a'ð laun verkamanna , og starfsmiaima yfirleitt eigi að fara eftir „greiðslugetu atvinmuveg- anna“. Þetta er rangt. Launin eiga ekki og geta heildur ekki farið eftir greiðsJugetu atvininu- veganna. Þau eiga að miðast við það, að þeim-, sem yimna, sé trygt sæmilegt lífsframfæri. Það er lágimarkskrafa, sem \ekki verður fram hjá komist. En atvinnuvegirnir geta verið svo rangt skipulagðir og svo illa stjórmað, að þeir geti ekki uppfylt þessa lágmarkskröfu. En hver sá atvinnurekstur, sem ekki getur uppfylt þessa kröfu, er dauðadæmdur. Eigi hann að þró- ast í fxamtíðinni, verður að skifta um stjórn eða skipulag eða hvorttveggja.. Að öðrum kosti verður að leggja ni'ður þann at- vinmurekstur og skapa annan arð- væníegri. Það er líka til önnur hlið á Hopewel], New Jersey, 13. maí. U. P. FB. C. H. Mitchell héraös- læknir hefir látið þá skoðun í ljós, að anniaðhvort hafi barn Lin-dbierghs verið myrt eða það hafi henzt út úr bifreiðánni og lent nneð höfuðið á steini. Greáni- legt er, að alllangur tími er sí'ð- an barnið lét lífið. nögreglan hefir tilkynt, að ráð- stafanir hiafi verið gerðar til að handtaka nokkra mienn, sem grun- ur h-efir hvílt á að hefði rænt barninu. þes-su máli, sem atvinnuriekand- anum Jóni Árna'syni ætti að vera vel skiljanleg. Jafnvæl þó engin verkamanniasamtök væru til oð engir hræðilegir „ólafur" og „Héðinn“, siem stjórnuðu þeirn, og, jafnvel þó atvinnunekendur gætiu aligerlega ákve'ðið kaupið eftir eigin geðþótta, væri ekkii hag þeirra betur komið þegor til lengdar léti fyrir það, því oflágt kaup, sem orsakar sult, nekt, sjúkdóma og eymd verkalýðsins, rýrir starfshæfileika hans og vinnuþrek og gerir vinnuafköst hans arðminni fyrir atvinnurek- andann, en arúurum er það, sem er sá stóri viti, sem atvinnurek- endur haga öllum sínum sigl- ingum eftir, en hvorki miskun- serni né bróðurkærlieiikur, eins og stundum á að fá alþýðuna til að trúa. J. Á. harmar það mjög, að MorgunblaðsJiðið skuli ekki haf-a haft „karlmenisku“ til að fnam- kvæma kauplækkun. Þetta „kari- miensku“hjal er mjög athyglis- vert, það sýnir bæði að J. Á. þekkir til fulls hvílíkur vamar- garður samtökin eru fyrir hinn vinnandi lýð, og um leið að J. Á. og lxans skoðanabræður eru rei'ðubúnir að beiia „karimtensk- unni“, þ. e. sultarkúgun og aft- urgengnum þrælalögum, hvenær sem. færi gefst. V erkamuaur. Veðrio. Lægðin fyrir sunnan landið er nú orðin kyrstæð og f-er minkandi. Veðurútlit: Faxa- flói og Breiðafjörður: Norðaustan gola. Bjartviðri. Síbara skeyti: Læknir, sem sótt- ur var til drengs Lindberghhjón- anna hálfum mánuði áður en hon- um var rænt, og skoðaði hann vandlega þá, hefir nú skoðað lik- ið. Hefir læknirinn lýst því yfir, að það sé engum efa undirorpið, að það sé lík drengsins, sem íundist hefir. Skoðxm lækna hefir íleitt í ljós, að höfuðkúpan hefir brotnað, sénnilega \regna áverka. ,Urgur‘ í Ólafi. Morgunblaðið heldur að ég hafi. ritað greinina um H. K. Laxness. og stjórnmálin í eins konar hefndarskyni, af því það sé „urg- ur“ í mér gagnvart honmn, aí' því hann hafi gert eina persónu, úr mér og Jónasi frá Hriflu í skáldsögu sinni „Fuglinn í fjör- unni“. Segir blaðið að mér þyki mér óvirðing gerð með þessu. En ég er nú satt að segja svo lítil- látur að ég hefi haldið að sá siður íhaldsblaðanna, sem þauí víst hafa haft nú i hálfan manns- aldur, að nefna mig og Jónas leinatt í sömu andránni, væri upp, tekinn Jónasi til svívirðingar, en -ekki mér. En hvað sem því líður, þá virðjst eðlilegra, ef mér befðií fundist ég þyrfti einhverra harma; að hefna gagnvart Kiljan, að ég hefði þá ritað beint um bókina. Því ég held það verði ekki taJið meðal synda minna, að ég þori. íefcki að láta í Ijós mieiningu mínia; (svo ég noti þá tækifærið til þ-ess að grobba svolítið). Ég skal fúslega játa, að mér líka ekki hin stöðugu „persónuskifti“ í 'sög- um Kiljans, en ég sé enga ástæðu til þess að ég þurfi að kvarta. Öðru máli er að gegncr um t. d. Valtýr StefáMsson, þar sem úr honum, Ingvari Guðjónss., Ingv- ari Eyþórssyni, Sigurði Sigvalda- syni trúboða og tveim föntum og fyliiröftum, er fóru af landi burt — alls 6 manns virðist búin til ein persóna óg kölluð Stein- þór Steinsson. Ökifur Fridriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.