Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ istjörnu- speki Nú fer að líða að því að hið eiginlega námskeið í stjömu- speki hefjist og að kennd verði nútímastjömuspeki, lið fyrir lið. Er ætlunin sú að fjalla á næstu laugardögum um stjömumerkin, um plánet- umar, um hveija afstöðu fyrir sig, um hvert hús fyrir sig o.s.frv, þar til hveijum ein- stökum þætti hafa verið gerð nokkur skil. Einnig verður reynt að fjalla um það hvem- ig lesa á úr stjömukortum, eða tengja alla hina ólíku þætti saman í eina heilsteypta mynd. Frjáls vilji Áður en lengra er haldið er þó rétt að geta þess að hér verður fjallað um sálfræði- lega stjömuspeki. Tekið er tillit til þess að við höfum ftjálsan vilja, ef við kjósum að beita honum, að erfða- þættir ráða miklu um atgervi manna, að uppeldi skiptir máli sem og önnur ytri skil- yrði. Stjömuspeki fæst ekki við spádóma og á því ekkert skylt við stjömuspá. Ytri skilyrði Með því síðast nefnda, áður en ég drap á spádóma, er t.d. átt við að aðstæður í þjóð- félaginu hveiju sinni geta verið hagstæðar eða óhag- stæðar ákveðnum persónu- gerðum. Sem dæmi má nefna að ólíkt auðveldara er að vera sjálfstæð kona í dag en fyrr á ámm. Erfitt var að vera drífandi athafnamaður á haftaárunum svokölluðu. Ef út í þá sálma er farið má segja að sjaldan eða aldrei hafi verið eins gott að þroska einstaklingsgerð sína og upp- lag og nú. Ef við skoðum sögu Islands ættum við að geta verið sammála um að á engum tíma hafa þegnum þjóðarinnar boðist eins mörg tækifæri og í dag. Fyrir það ættum við að vera þakklát. En það er víst önnur saga. Upplag Það sem nútímastjömuspeki reynir fyrsc og fremst að skil- greina er upplag manna. Hvaða persónugerð kem ég með inn í þetta líf? Hveijir em hæfileikar og hveijir em veikleikar mínir? Tilgangur- inn er fyrst og fremst sá að auka sjálfsþekkingu okkar í þeim tilgangi að færa líf okk- ar til betri vegar. Syndir feÖranna Hin ytri skilyrði, syndir feðr- anna, uppeldi og tíska tíðar- andans em oft þess valdandi að við töpum sjónum á okkar innra sjálfí. Þó margt sé gott í þjóðfélagi okkar vill ein- staklingurinn oft gleymast. Vinna og steypukapphlaup glepur, foreldrar hafa ekki tíma til að hlúa að bömum sínum og fáar em þær stofn- anir og einstaklingar sem kenna okkur að umgangast hvort annað og virða tilfinn- ingar okkar. Það sést t.d. best á því hversu mikill vand- ræðagangur vill oft verða í kringum tilhuga- og reyndar hjónalíf okkar. Við þekkjum ekki eigin hvatir, hvað þá að við skiljum maka okkar. Minnisveig Það sem ég á við er að upp- lag okkar og einstaklingsgerð týnist oft sjónum okkar og grefst undir ytra fargi upp- eldis og umhverfisáhrifa. Það má segja að ein besta gjöf stjömuspekinnar til manna sé sú að gefa okkur sýn á þetta upplag sem gleymist iðulega í dagsins önn. Hún reynir að minna okkur á það hver við emm. Með spádóma hefur hún hins vegar lítt að gera. GRETTIR TAAilliill ICMMI 1 UIVIIVI1 Uu JclMIMI -4- SMAFOLK UIHERERE YOU G0IN6, CHARLIE BROUIN? THE TEACHER WANT5 ME TO 5EETHE NUR5E Hvert ertu að fara, Kalli Bjarna? Kennarinn vill að ég láti hjúkkuna athuga í mér augun ... 5HE 5AW ME UllNKlNG AT THE LITTLE REP HAIREP 6IRL. 5HE THINK5 50METHIN6'5 WR0N6 UUTH MV E'CE... Hún sá að ég var að blikka þessa litlu rauðhærðu og hún heldur að það sé eitt- hvað að mér í auganu ... Hvað á ég að segja hjúkk- unni? I NEVER KNEW LOVE COULP BE 50 MUCH TKOUBLE.. Ég hefði aldrei haldið að ástin væri svona erfið ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eini leikurinn á EM sem ís- land beið alvarlegt afhroð í var gegn Þjóðveijum í 5. umferð. Leikurinn tapaðist 7—23, og 58-110 í IMPum. 12 IMPar töpuðust í þessu viðkvæma spili: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD1062 VK ♦ D752 ♦ 73 Vestur Austur ♦ - .. ♦ 854 VÁG953 VÁD86 ♦ 7 ♦ K9643 ♦ ÁKDG1095 +84 Suður ♦ G973 ♦ D742 ♦ Á108 ♦ 62 Aðalsteinn Jörgensen og Ás- geir Ásbjömsson vom með spil AV í opna salnum gegn Marsal og Mattsson: Vestur Norður Austur Suður Aðalst. Marsal Ásgeir Mattsson — — — Pass 1 lauf 1 spaði Pass 2spaðar 3 spaðar 4 spaðar Pass Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass Pass Pass Laufopnun Aðalsteins lofar 16 punktum og síðan sýndi hann sterka tvílita hönd með því að melda lit mótheijanna. Ásgeir kýs að spila hinn litinn og fer því úr fimm laufum. En munurinn á litunum er mikill og Aðalsteinn réði ekki við styttinginn í 4-1-trompleg- unni. Út kom spaði, sem Aðal- steinn trompaði og spilaði smáu trompi að heiman. Áætlunin var síðan að nota innkomu blinds á laufáttu til að svína fyrir hjarta- hámann suðurs. Þessi spila- mennska gengur upp ef norður á háspil annað í hjarta. En í þessari legu hmndi spilið og fór i fjóra niður; 200 í NS. Þjóðveijamir Schroeder og Von Gynz í lokaða salnum kom- ust í fímm lauf gegn Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverris- syni. Sigurður spilaði út spaða- ás, sem Von Gynz trompaði með níunni. Hann þreifaði fyrir sér með því að spila tígli á kónginn. Jón drap á ásinn og spilaði aftur spaða. Von Gynz tók nú einu sinni tromp og spilaði svo smáu hjarta heimanfrá. Seinna gat hann notað innkomu blinds á laufáttu til að svíða hjarta- drottninguna af Jóni. Slétt staðið og 400 til AV. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í brezku deildakeppninni sl. keppnistímabil kom þessi staða upp í skák þeirra Ivell og Pein, sem hafði svart og átti leik. 27. — Rxg4I, 28. hxg4 - Dh4+, 29. Kg2 - Dxg4+, 30. Kfl - Dh3+ (30. — Hg8, 31. He3 var lakara) 31. Ke2 - Df3+, 32. Kfl — e3, 33. Dc2 — e2+ og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Skákin í heild var valin sú bezta á keppnistímabilinu. Það var Magnús Magnússon, sjónvarps- maður hjá BBC, sem afhenti verðlaunin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.