Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ á ógreiddum tekjuskatti, dýrtíðar og gróðaskatti, húsaskatti, ábúðar og lausafjárskatti, hundaskatti, ellistyrktarsjóðsgjöldum, kirkju-, sóknar- og kirkju- garðsgjöldum, föllnum í gjalddaga á manntalsþingi 1920 og 31. des. 1919, á fram að fara, og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar aUglýsingar. Baíjarfógetinn í Reykjavík, 6. okt. 1920. Jóh. Jóhaíinesson. á hverju kvöldi, Fiðla, Klarinet og Piano,. á Café Fjalíkonan fer héðan nálægt 16. október til Seydisfjarðar, Akureyrar og ísa- fjarðar. E.s. Gullfoss fer héðan nálægt 17. október til Stykkishólms, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Svíþjóðar og Kaupmannahafnar. E.s. Snðurland fer tii Borgarness á morgun (mið- vikudag). If ©andinm Amensk /andnemasaga. ' (Framh.) „Það er greinilega Dschibben- önosch!" hrópaði ofurstinn; „á- hlaup er f vændum". „Dschibbenönosch?“ spurði Ro- land, „hvað er það?“ „Hvað?“ hiópaði Tom, „hvað ætli það sé annað en skógarand• inn? Margir álíta að það sé fjandinn sjálfur". „Og hvernig er þetta fanga- mark hans, sem þið gátuð um áðan?“ spurði Roland Bruce yngra. „Dauður rauðskinni með ótal hnífstungur sem mynda kross á bringspölunum. Þannig markar Dichibbenönosch alla, sem kom- ast í klærnar á honum. Heilt ár höfum við ekkert orðið varir við hann“. „Vita skaltu“, tók ofurstinn tií máls, „að umhverfis vigi vort ráfar vera, sém vakir yfir oss og drepur alla þá rauðskinna, sem hún hittir. Auk þess fiær hún af þeim höíuðleðrið og markar þá, eins og áðan var sagt, með hinu einkennilega fangamarki sínu. Rauðskinnar kalla haaa Dschib- benönosche, sem þýðir „reikandi andi“, eða því um líkt, og halda þeir því fram, að hún sé hvorki rnaður né dýr, heldur voldugur andi, sem hvorki hnífur né kúla fái grandað. Þeir eru því þeirrar trúar, að umhveifi vort og vígið séu undir sérstakri vernd andans, og er eg honum þakklátur fyrir, hvort sem það er fjandinn eða ekki, því án hans atfylgis hefðu rauðskinnar ekki horfið svo bráít frá okkur og leyft okkur að vinna í friði“. V „Geta heilvita menm lagt trúnað á svona æfintýri?" spurði Ro- land. „Því ekki?" sagði Bruce alvar- iegur. „Spurðu rauðskinnana sjálfa, en þó einkum Shawníana, sem hann gætir sérstaldega vel að. Þeir trúa á hann, og eru svo hræddir við hann, að í þrjú ár hefir varla séðst einn einasti þeirra f tíu mflna fjarlægð frá vígi vóru“. „Nóg er til af mönnum, sem eru færir um að drýgja siík verk“, mælti Roland, „án þess að þurfa að halda á yfirnáttúrlegum verum til þess“. „Ókunni maður", svaraði Bruce yngri, „þegar þú leggur sjálfur rauðskinna að velli, rnuntu vafa- laust krefjast heiðursins af því verki sjálfur. Enginn maður er til í Kentucky, sem hefir náð í höf- uðleður, og ekki flýtt sér að sýna það öllum". „Auk þess", bætti faðir hans alvarlega við, „hafa menn séð þessa veru". r þurkaður saltfiskur fæst í verzlun Gunnars Þörðarsonar, Laugaveg 64. Haupið Ritstjóri og abyrgöarmaööí: Ólafnr Frióriksson _ PreuUmiújsa iiutenöörH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.