Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Loftberbergi til leigu. Nýlendu- götu 27 (Nýlenda). ípróttaskóii Vignis. Athygli sk'al vakin á auglýsingu Vignis Andréssonar í bla'ðinu í dag um íþróttaskóla. Drengir fjieir, sem ætla að verðia á skól- anura, eru beðnir að mæta til viðtais á rnorgun kl. 4 e. h. í Nýja bamaskólanum. Gengið inn írá Vitastíg. Tvö blöð koma út af Alþý'ðubdiaðinu i dag, þ. e. 114. og 115. tbl. Þeitta er sí'ðara bíaði'ð. Nl. á grein V. S. V. „Þrjú eftinnæli“, er í fyrra blaðinu. Hjónaband. 1 fyrradag 'gaf séra Ölafur Ólafsson satnian í hjónaband fcmgfrú Láru Jónsdóttur, Her- fcnannssonár úrsmiðis, og Sigurð Grímsson lögfræðing. Brúöhjónin fara í diag til Vestmannaéyja. Vantranstsfillagan Seld. 1 dag fór fram atkvæöagreiösla i neðri deild um vantrauststillög- iuna á dómsmálaráðhexra. Var til- lagan feld me’ð 16 atkv. gegn 11. sNánar síðar. Messur i Haínarfjaröarkirkju: í þjóðkirkjunni hvítasunnudag kl. 11/2 e. h. (ferming). 2. hvítasuninu- dag kl. 11/2 e. h. (altarisgainga). Sr. Fr. Friðtiksson. í Mkirkjunni á Hafnarfir’ði á hvítasunnudag kl. 2 (ferming). Á annan í hvítasunnu altarisganga fyrir fermingarbörn kl. 8V2 síðd. Sr. Jón Auðuns. Hvai ®W' ai® frétta? Nœburvöríður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingóiifs- lyfjabúð. Toguramir. Af veiðum kornu í nnorgun Egili Skallagrímsson, Hilmir, Bragi og Tryggvi gamli. Millifwðaskipin. Selfoss kom frá útlöndum í nótt. Go’ðafoss jkom í nótt frá útlöndum og frá VeStmannaieyjuni með fjölda far- I>ega. Bankarnir lokuðu í dag kl. 12 á hádegi. Þessi ráðstöfun kom mörgum á óvart og f)ví mjöig illa, |j vi þetta hafði ekki verið aug- jlýst í biöðunum, heldur að eins á dyrastaf hanikanna. Hvítasunnrnmssur: i frikirkj- unnii á hvítasunnudag kl. 2, séra Áxni Sigur'ðsison. Á 2. dag hvíta- isunnii kl. 5 séra Á. S. 1 dóm- kirkjunni hvítasunnudag kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Hallgrimsson, annan hvitasunnudag kl. 11, séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjiarm Jónsison. — Landakotskirkja: Lá- messur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Bdskupsmessa og fenning kl. 10 árd. Biskupsguösþjönusta með pxedikUn kl. 6 síðd. Annan hvíta- sunnudag: Lágmessur kl. 6V2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsjrjónusta með priedikun kl. 6 sí'ðd. — Hjálpræðisherinn. Sam- komur á morgun: Helgunarsam- korna kl. IOV2 árd. Sunnudaga- skóii kl. 2 síðd. (Vegna þess að það á að taka mynd af börnunum bi'ðjast öll um að mæta.) Hjálp- ræðissamkoma kl. 8V2- Árni M. Jóhanness'on stabsfcapt. stjórnar. Lúðra- og strengja-sveitin að- stoða. Útvarpw í dag: Kl. 16: Veður fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Fréttir. Kl. 20: Leikrit: ■Úr Galdráliofti (frú Soffía Guð- laugsdóttir, Indriði Waage og Gestur Pálsson). Kl. 21: Tónleik- ar (Útvarpstríóið). Grammófón: Kórsöngur: Tvö lög úr „Messías" eftir Handel, sungin af Handel Festival kórnuin; Syngjum Halle- lújþ eftir Eric H. Thiman, sungiið af Nonconfoixmisit kórnum; Lofa þú drottinn, sála mín, eftir Henry Smart; Hallelúja, Amen úr „Júdas Makkaheus" eftir Handiel, sungin af Union Festival kórnuin: In- clina ad me, eftir Himimel; Veni Creator, eftir Paliestrinie; O, Salu- taris, eftir Webbð og Tantum er- go, sungin af London Catolic Choir. — Á hvítasunnudag. Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Mesisa í dómkixkjunni (séra Bj. J.). Kl. 14: Messa í fríkirfcjunni (séra Á. S.). — Á 2. í hvítasunriu. E'- 10,40: Veðurfregnir. Kl.- 11: Messa í dóm.kirkjunni (séra Fr. H.). Kl. 19,30: Ve'ðurfregnir. Kl. 19,40: Grammófónsöngur: Ivar Andre- sen syngur: In diesen heEigen Hallen, og O, Isis und Osiris, úr „Töfraflautunni" eftir Mozart: Chaliapine syngur: Ne’.la hionda og Madamina úrr „Don Juan“ eftir Mozart. Kl. 20: Erindi: Unr Mozart (Baldur Andrésison). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Söngur. Grammófón: Ófullgerða symphonian, eftir Schubert. Nœturlœknir er í nótt Kiist-imn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604, aðra nótt Bragi Ólafsson^ Laufásvegi 50, simi 2274, og að- faranótt prá'ðjudagsins Ásbjörn Stefánsson, feÓðiinsgötu 17 B, síimi 1674. Stokkhólmi, 13. maí. FB. For- vextir hafa verið Lækkaðir um 1/2% í 41/2%. Gerist félagar í Bókmentaféiagi jafnaðarmanna! Rltsfjóri og ábyrgðarmaðui 1 Ólafur FriðrI.k.sson. wm Hjer koma nöfn og heimilisföng Rinso notenda þeirra, sem sendu miða þá er næst koniust úrslita úrskurSi þeim er hjer fylgir, og sem ákveSinn er með alsherjar atkvæöi. 53 50oKrónur - vann IagitHi lapAsdðttir, Beroíörng. 61 Rvfk 100 Krónur - vann Gnðrún Eggertsdúttlr Kothúsnm, Garði. ♦ ,50 Krónur - vann Unnnr Skúladáttlr, Laagvegi 49, Bvík. Þessir 50 Rinso notendur vinna 3 sfk. af ilmandi Lux-liandsápu hver: . Anna Þorsteinsdóttir, Hámundarstöðum, Árskógarströnd, Eyjafirði. Anna Þórðardóttir, Njálsgötu 15, Reykjavík. Auður Aðalsteinsdóttir, Auðnum, Húsavík. Arnfríður Sveinsdóttir, Borgarnesi, Mýrarsýslu, Ásgerður Þórðardóttir, Eilifsdal, Kjós. Björg Guðnadóttir, Norðurpól, Akureyri. Elín Halldórsdóttir, ísafirði. Elisabet Valdimarsdóttir, Hnífsdal. Fanney Quðsteinsdóttir, Bolungavík. Friðrika Tómasdóttir, Spítalastig 15. Akureyrí. Guðný Jónsdóttur, Bakka, Hnífsdal. Guðni Jóhannsson, Kirkjuveg 57, Vestmannaeyjum. Guðmunda Jónsdóttir Hofi, Dýrafirði. Guðrún Gunnarsdóttir, Hvammi, Lauganesvegi. Guðrún Jónsdóttir, Stórahamri, Eyjafirði. Guðmundína Marteinsdóttir, Suðurgötu 18, Hafnarfirði. Guðíinna Einarsdóttir Lokastig 28, a Reykjavik. Guðrún B. Bergsson, Skóiavörðustíg 41, Reykjavík. Guðmunda Sveinsdóttir Vesturgötu 17 b, Reykjavik. Guðm. Ól. Sigurðsson, St. Jósephsspítala, Hafnarfirði. G. Jenny Jónsdóttir, Krosseyrarveg 12 c, Hafnaríirði, Hansína Þórðardóttir, Bergstaðastíg 65, Reykjavík. Ingeborg Eide, Fáskúsfirði. J. M. Eggertsson, Grimséy. Jóhanna Bjarnadóttir, Skarði, Gnúpverjahrepp, Árnessýslu. Jensina Egilsdóttir, Strandgötu 13, Hafnarfirði. K. S. Mýrdal, Sóleyjagötu 15, Reykjavík. • Kristín Sigurðardóttir, Saltvík, Kjalarnesi. Margrét Jóhannesdóttir, Laugaseli, Þingeyjarsýslu. Margrét Stefánsdóttir, Gránufélagsgötu 15, Akureyri. Margrét Jónsdóttír, Vesturgötu 10, Akranesi. Málfríður Sigurðardóttir, Skarði‘ pr. Hestur. Magnúsína Eyjólfsdóttir, Laugavegi 149, Reykjavík. Margrét Eylands, Fjöinesveg 16, Reykjavík. Máifríður M. Andrésdóttir, Austurhverfi 9, Hafnarfirði. Ólína Q. Ólaisdóttir, Ljósvaliagötu 22, Reykjavik. Ragnheiður Halldórsdóttir, Þórsgötu 15 Reykjavík. Sigurjón Snjólfsson Ártúnum við Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir, Fálkagötu 17, Reykjavík. Sigríður Guðmundsdóttir Veltusunúi 3 b, Reykjavík. Svanhildur M. Svanbergs, Hvammi; Lauganesveg. Sigmar Brynjólfsson, Norðurbrú 9, Hafnarfiiði. Tryggvi Kristjánsson, Meyjarhóli, Svalbarðarströnd. Vilborg Sigríður Jónsdóttir, Gullsteinseyri, Seyðisfirði, Vigdís Gissursdóttir, Bygðarhorni, Árnessýslu. Vigfúsina Bjarnadóttir, Bjólfsgötu 3, Seyðisfirði. Þórður Guðmundsson, Siglufirði. Þórður V. Sveinsson, Akureyri. Þóiunn Baldvinsdóttir, Þúfnavöllum, Eyjafjarðarsýslu. Þorsteinn Jónassoo, Hraukbæ, Glæsihæjarhreppi. Vcrðluunin hala (á þegar verlð send vinnendnnnm. Úrslitadénsup: 1. Einhlítt til allra pvotta. *X. Sparar vinnn, B , 3. Skaðar ekki pvottinn. 4. Heldnr lininu drifhvítn. 5. Skemmir ekhi hendnrnar. 6. Alt nngg ónanðsynlegt. i. 7. Leysist npp í kSldu vatni. 8. Drjngt f notknn. 9. iSfnfalt i notkun. tO. Mrcinn pvottnrinn ilmar yndislega. ÚM1 NGS AlþýðupreatsmiðjaiL M-R 55-02 UA IC H. S. HUDSON .LIMI7-ED, LIVERPOOL, EN'CiLAND

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.