Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 1
ilÞýðnblaðið M» m m&&mXMSnmm& 1932. ÞriðjudaginR 17. maí. 116. tölublað. SaEtiIa Eiél Hennar hátign herhergisÞernan Þýskur gamanleikur í ÍO páttum leikin af: Georg Alexander. Maria Paudler. Felix Bressart. Martha Eggert og]Ernst Verebes. JLjósmyndastofan opin aftur eins og venjulega. Pétur Leifsson. Loftur Bjarnason pipulagningamaður er Slrattmr í Miðstræti 8B. Sími 1295 ekki 1714. Mningastofa mín er flutt á Laugaveg 40, i lækningastofu Jóns Hj. Sigurðs- sonar yfir læknis. Viðtalstimi 4 V^—6 e. h. Simi 179, heima 2161. Kristin Ólafsdóttir. Bílahlutar: Rafkerti, pau beztu, að eins kr.3,00. Rafgeymar, sterkir, pó ódýrir. Rafleíðslur, allar gerðir. Fjaðrir úr betra efni en áður hefir pekkst. Fjaðrablöð, allar stærðir, Mjög margar smávörur til bíla. Timken rúllulegur í Stude- baker, Nash, Rosvelt Marmon International, Ford, Chrysler og De Soto. Ég mun ávalt reyna að hata pær vörur sem bezt henta, og við góðu verði. Hvergi fjölbreyttara úrval. Langavegi 118, Egiii Vilhjáimsson, sími 1717. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, fflverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti i og við réttu verði. — Jafnaðarmannafélag Islands heldur fund í alpýðuhúsinu Iðnó miðvikudaginn 18. maí kl. 8Vs síðd. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Þingmál. Félagsmenn eru beðnir að koma stundvíslega á fundinn, Stjórnin. Letkhúsið. í dag kl. 830: Karlinn i Kassanum. Skopleikur í 3 páttum eftir ARNOLD og BACH. íslenzkað hefir: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag eftir kl. 1. Mesti hlátursíeikurinn “[sem hér hefir sést. Postulínsvörur. Gler og leitvörur. Boiðbúnaður 2 turna silfurplett og alpakka. Búsáhöld aiuminium og emaill. Tækifærisgjaf- ir. Leikföng. Smávörur o. fl. í miklu úivali og ávalt ó- dýrast hjá E. Einapsson & ijðrnsson* Bankastræti 11. Mofram allt af tit fieigu lantosjhesín lólksbifreiðlar. Nýja ffifiój Skilnaðarástæðan. Bráðskemtileg pýzk tal- og söngva-kvikmynd, gerð af hinu víðkunna Ufa-félagi. Aðalhlutverkin leika: Lien Deyers. Johannes Reimann. Julius Falkenstein. Aukamynd: ítalski fiðlusnillingurinn Rosseau spilar Nocturne eftir Chopin. ,Goðafoss‘ fer í kvöld kl. 11 í hrað- ferð til ísafjaiðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Kem- ur við á Skagaströnd. ,Gullfoss‘ fer annað kvöld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar. Far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. fer fiá Kaupmannahöfn 31. maí beint tii Reykjavíkur. Drengi* komi að selja blaðið „Listviðir“ á morgun kt. 10 f. h. í Ninon, Austurstræti 12 2. lofti. Góð sölu- laun. Súðin fer héðan í strandferð austur um land 22. p. m. tekið verður á móti vörum á fimtudag og föstudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.