Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskmarkaður Verkamenn óskast strax á Fiskmarkaðinn í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í símum 652093 og 46782 á kvöldin og um helgina. Fóstrustörf Á dagheimilið Fálkaborg vantar starfsfólk í heilsdags- og hlutastörf sem fyrst. Starfs- reynsla og/eða uppeldismenntun æskileg. Hringið í síma 78230 og fáið nánari upplýs- ingar. Hárskeri Hárskeri óskast á nýja hársnyrtistofu, sem opnar í miðbænum í nóvember. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 27170 í dag og á morgun. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Rauðsey, AK 14, sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar í símum 93-11014 og 93-11854. Haraldur Böðvarsson & Co hf. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Til starfa bráðvantar hjúkrunarfræðinga í 1-2 stöður frá 1. nóvember eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631 frá 8.00-16.00 og á kvöldin í síma 97-11374. Endurskoðunar- skrifstofa Starfsmaður óskast á endurskoðunarskrif- stofu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Við- skiptafræðimenntun æskileg, eða aðili, sem er að Ijúka endurskoðunarnámi. Laun eftir samkomulagi. Svör sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. október nk. merkt: „Framtíðarstarf - 2458". Starfsmaður óskast Upplýsingar hjá verslunarstjóra milli 10 og 12 í versluninni á Kársnesbraut 106. Ekki í síma. KAHSXESUR-\l T 106 Simi 46044 - 651222 Laugarneshverfi Við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vant- ar okkur fólk í ýmis störf sem allra fyrst. M.a. heilsdagsstörf, skilastaða (vinnutími 14.30-18.30), afleysing o.fl. Komið eða hring- ið í síma 31325 og fáið nánari upplýsingar. Forstöðumenn. Blönduós — hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Vigdís, í síma 95-4206 eða 95-4565. Filmugerða- — skeytingamaður óskast. Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar, Reykjavíkurvegi 80, Hafnarfirði. Umboðsmenn óskast Þekkt fyrirtæki á sviði snyrtivara, matvara, sælgætis o.fl. óskar eftir umboðsmönnum á 4-6 stöðum: Vesturlandi, Vestfjörðum, Norð- ur- og Austurlandi. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, heimil- isfang, síma og nánari upplýsingar í póstbox 412, Kópavogi. Rafvirkjar óskast til fjölbreyttra starfa. Voltihf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, simar 68-58-54 og 68-58-55, eftir vinnutíma 61-64-58. usDep. Umboðsmenn ósk- ast á Norðurlöndum Erum með einkaumboð fyrir heimsþekktar hársnyrtivörur o.fl. á Norðurlöndum. Óskum eftir umboðsmönnum til sjá um dreifingu á vörum á eftirtöldum stöðum: Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi og Svíþjóð. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, heim- ilsfang, síma og nánari upplýsingar til Pyramid. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, 101 REYKJAVlK, ICELAND FYRAMID SÍMI 91-623333 Landssmiðjan hf. óskar að ráða járniðnaðarmenn og lærlinga. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, sími 20680. Ráðskona Ráðskona og starfsfólk óskast í mötuneyti Skálholtsskála. Frítt húsnæði. Góð laun. Góð frí. Upplýsingar í símum 99-6870 og 99-6872. Vélstjórar Vélstjóri óskast til afleysinga á skuttogarann Arnar frá Skagaströnd. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-4690 eða 95-4761. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 32733 og 40140. Rafvirkinn sf. Ýtumenn Óskum eftir að ráða ýtumann með full rétt- indi nú þegar á Komatsu 155 ýtu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 671210 eða 673490. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Halló! Halló! Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, kallar: Viltu koma og hjálpa okkur að byggja upp gott starf og notalegt andrúmsloft? Hringdu þá í síma 19619. Börn og starfsfólk. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Árnessýsla — Selfoss Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna í Árnessýslu verður haldinn á Tryggvagötu 8, Selfossi, þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 21.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. . Kjördæmisráðsfundur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisróös Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Vestmannaeyjum 3. og 4. október nk. í Básum. Fundurinn hefst kl. 17.00 á laugardeginum. Um kvöldið verður farið á Eyjakvöld á Skansinum, en fundinum lýkur á sunnudeginum. Gist verður í Hótel Þórshamri, nýju og glæsilegu hóteli. Stjórn kjördæmisráós. Seltirningar Stjórnmálafundur verður haldinn þriðjudaginn 29. sept. nk. í félags- heimili sjálfstæðis- manna, Austur- strönd 3, kl. 8.30. Gestir fundarins verða Friðrik Soph- usson, varaform. Sjálf stæðisf lokks ins, Mætum öll á hressandi fund. Hreinn Loftsson, varaform. SUS. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.