Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Læknar og sjúklingar. Alipingi hefir nú sett lög um lækningaleyfi, réttindi og skyldur lækna, og eru þau næsturn alveg satnhljó'ða frumvarpinu, eins og Vilmundur Jónsson flutti þaö. Enginin niá framvegis verða læknir hér á landi, niema hann fái til, þess leyfi heilbrigbisstjórn- axinnar; en leyfið má ekki veiita jþeim, sem kunnar eru að drykkju- skap eða annari eiturlyfjanautn, ellegar að því a‘ð vera hirðulausir log ódugandi x störfum sínum eða hafa þann heilsubrest, sem gerir þá lítt eða ekki hæfa til læknis- starfa eða sjúklingum getur staf- að hætta af þeim fyrir. Sömu- leiöis' megi svifta þá lækna lækn- ingaleyfi, sem landlæknir og læknadeild háskóians eru á einu máli um, að siíkir ágallar séu á; en skjóta má sá, sem lækn- ingalieyfi er sviftur, þeim úrskurði til dómstólanna. Hvers konar skottulækniingar eru bannaðar, og telist það fyrst og fremst til skottulækninga, ef maður, isem ekki hefir lækninga- leyfi, tekur að sér lækningastörf. Auglýsingar um lyf og lækn- ingaáhöld eru baniniaðar. Þar með er almenningur verndaöur gegn „töfralyfja“-fargan;i. Þá er ákveðið, að gjaldsikrá skuli sett, ekkii að eins um læknite- störf emhættislækna, heldur einnig embættislausra lækna, svo og tannlækna, nuddlækna o. s. frv. — Það var þetta ákvæði, siem íhaldsþingmönnum var hvass þyrnir í augum. Ýmsar fleiri reglur eru lækn- unum settar, afmenningi til ör- |rggis. Emhættislausum læknum í kaupstaö eða kauptúni er lögð á ber’ðar gegningarskykia, — þótt eikki sé um slys eða skyndilega fijúkdóma að ræða—, nema varð- læknir sé til taks í þeirra stáð, svo sem er um næturlækni hér í Reykjavík. — Læknurn eru bannaðar skrumauglýsingar um starf sitt og margendurtekniar auglýsingar, þótt skrumlausar séu, og refsing er lögð við kák- læknángum í fjárdráttaTskyni, enda telist slíkt til skottulækn- inga. —- ' Rúmsins vegna ver'ður að öðru ieyti að láta nægjia að vísa til ítarlegri frásagniar í samnefndri giein þeasari hér > í blaðinu 27. febrúar s. 1. Om d&glnn og vegiiaii Álika viturlegt. „Mgbl.“ hirtix þá lýsingu á stjómmálavizku ritstjóra sinna, að þeir haldi, að vantrausitsyfir- iýsing á einn ráðherrann sé meinmgarlieysa, ef þeir, sem flytja hana, vilja eikki jafnframt auka valdssvið annara ráðherra og blanda svo öllu saman inn í Fðlsk’ og ensk Steamkol, bezta tegund, ivalt lyrlrligg|andl. framtíðarlöggjöf um æðsta dóm landsins. Þetta er álíka viturlegt hjá gáfnaljósum hlaðsins, eins og það var hjá V. G. þess, þieglar hann var s. 1. liaugardag að ráð- leggja sijóuiönnuni’ að safna sam- lan 5—20 kr. á mánuði til þesis að þeir geti keypt sér togara íyrir það eftir niokkur ár og fengið heimasiætuna á togaranuni íkaup- bæti. Loftur Bjarnason pípulagningamaður er fluttur í Míðstræti 8 B. Drengir þeir, sem verða í iþröttaskóla Vignis Andréssonar, eru beðnir að mæta á morgun kl. 9 f. h. í nýja barna- skólanum. Gengið inn frá Vitastíg. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinheruðu trúloíun sína ungfrú Jóhannia A' a- dóttir frá Vlðey og Ólafur H. Þor- hjörnsson, Laugavegi 24. Barnaskólahlaupið hófst 29. f. m. Fyrstur áð xnarki kom Alfred Stefánsson úr 6D, 3 mín. 21,5 sek. Aitnar var Óli Jónsson úr 6D, 3 mín. 24 sek„ og þri'ðji Gunnar Blöndal úr 3 E, 3 mín. 26 sek. Jafnaðarmannaféiag íslands héld'ur fund annað kvöld kl. j&i/sj í alþýðuhúsinu Iðnó. •— Afar- áTíðandi félagsmál er á dagskrá, en auk þess verður rætt um kjör- dæmaskipunarxnálið. Féliagar eru fastlega he&ni'r að fjölmenna stundvíslega. Hvaft .er fréttaf Nœfurlœkiiir er í nótt Þórður Þórðarsion, Marargötu 6, sími 1655. Stjóm Ármcnms bi&ur félaga isína Innan 15 ára, er vilja taka 'þátt í sikeuiitiiför, sem farin verð- ur upp að ÁLafossi sunnudaginn 22. þ. m., að gefa sig fram við ungfrú Áslaugu Þorsteinsdóttur, Efnalaug Reyikjavíkxir, e'ða Þór- arinn. Magnússon, Laugavegi 30, fyrir 19. þ. m. Vedrid. Yfir Isiandi er grunn lægð, sem er kyrstæð og íer ininkandj. Vestur aí írlandi er djúp ‘lægð á hreyfingu norðaust- ur eftir. Veðurútlit; Suðvestur- land, Faxaflói og BreiÖafjörður: Hægviðri. Smáskúrir. kæbkað verðt Leyndartnál snðurhaSsIns 2,00. Övlaga» shjalið 2,00. OSriðnr og ást 2,50. Fjrrnaynd meistaraas 2,00. Hamingjasamt hjóna* band (takmðrkun barneigna) 1,00. Framtiðarhjðnaband 1,00. Meistarajijðfiarlnn. Tvf- fiarinn. Girknsdrengnrinn. Doktor Sehæfer. Margrét fagra. Afi ðllu hjarta. — Og margar tleiri og ódýrar og góðar sðgnbæknr fiást & Bókabúðinni, Langavegi 68. Bílamðlnlng. Hef fengið mjög fullkomin áhöld til þess að fram- kvæma bílamálningu með Fuilkominn og faglærður maður annast málninguna, hefir áður málað árum saman Ábyrgð tekin á verkinu, hvergi á íslandi er eins gott verkstæði til slíkra hluta. Komið með bílana íil mín, þar veiða þeir best málaðir. Laugavegi 118. Egill Viihjálmsson. Sími 1717. Silfnrplett 2ja tma Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m. fl. ódýrt. Verælioilfii FELL, Grettisgötu 57. Sími 2285. Togararnir. Spanskur togari kom og fór aftur í gær. í morgun komu af veiðum Draupnir, Otur og Andri. Milliferðaskipin. Gullfoss kom að norðan á hvítasunnudag. Nova fór héðan í gær, Súðin og Lyra komu hingað í gær. Súðin fór með síld til Borgamess í morgun. Suð- urlandið för einnig til Borgarness í morgun. Skaftfellingur för aust- ur um land á hvitasunnudag. Límweiðarinn Sigríður kom af veiðum á hvítasunnudag. Fœreiskur kúttir kom hingað á hvítasunnudag, Flutningaskipin. Sænskt flutn- ingaskip kom hingað á hvitasunnu- dag og annað kom hingað i gær. Varðskipin Danska eftirlitsskipið Hvitbjörninn kom hingað á hvíta- sunnudag. Óðinn kom úr eftirlits- ferð á hvítasunnudag. Fisktökuskip fór héðan á hvíta- sunnudag. Otvarpið í dag. KI. 16; Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40: Tónleikar: Oelló-sóló (Þórhallur Árniason). Kl. • 20: Klukkusláttur. Grcimmóföntón- leikar: Pí.anó-konsert í G-dúr, eft- ir Beethoven. Kl. 20,30: Fréttir. Höfum sérstaklega fjöibreytt úrval af veggmyndum með sana- gjömu verði. Sporðskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Stoppuð húsgögn, nýjustu ger©- ir. F. Ölafsson, Hverfisgötœ ®4. Stofa til leigu á Spítalastig 1A. Mjólk ti! solu, beint ur fjósi, Kúamykja á sama stað. Hjor- leifur Sturlaugssou Eráðræði. TILKYMMIMG. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Síimberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruðtnr B 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Ví«- arhrauð á 12 au. Alls lags velt- ingar frá kll. 8 f. m. til IU/2 e. nt. Engin ómakslauw J. SímonaFson {& Jónsson. Spariðpeninga Fotðist ópæg- Endx. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt verð. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. SímS 24 Þar sem ég flyt vinnu- stofu mína í geymslu- H pláss það, sem ég hefi ý geymt i húsgögn mín, (Laufásveg 2 A stein- “ húsið) þá sel ég alt g sem eftir er af hús- Ö gögnum með sérstöku g ií með t æ Td: 2 manna rúm á 5o j£ krf náttborð að eins 3o kr. Klæðaskápur með „ mjög lágu verði. Borð á 2okr, Barnaiúm sund- æ urdregin á 35 kr. Komm- , T óður á 4o kr. Skriiborð j á 75 kr. Nýr skáp- g grammófónn á loo kr. Ódýrir divanar. Mjög vandað svefnherberg- © issett rreð lágu verði. 3T Alltmeðgóðumgreiðslu g skilmálum, ^ | Trésmiðastolu Ragnaps Balldórsson, Lanfiósvegi 2. Ritstjóri og ábyrgðaxmaðui 1 Ólafur Friðrikssoxx. Alþýðuprcntsmiðjaxu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.