Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frumvarp það' um byggkigar- samvinnufélög, sem liggur fyrir alþingi og áður hefir veriið sfcýrt frá, er nú komið til efri deildar. Við umræður um það í neðri deild vakti Héðinn Valdirnarissoii athygli á því m. a., að þarna er farið fram á þriðju löggjöfina um býggingarmál, eftir að tvewn lög eru nýlega sett, önnur um verka- mannabÚKtaði, hin um Byggingar- og landnámsi-sjóð sweitanna. A. íh. k. fyrir kaupstaðiinia sé meirál nau&syn á pví að hægt sé að byggja sem mest sam- kvæmt verkamannabústa&a-lögun- úm, heldur en að setja pessai þri&ju löggjöf. I frumvarpiinu um byggiingarsamvininufélög sé gert rá& fyrir ríkisábyrgð jafnt fyrir rika sem< fátæka. Það séu auð- vitað þeir fátæku, sem þurfa að- stoðar við til þéss að-geta komi- ið sér upp húsnæ&i, en ekki peír, sem hafa nóg efni til pess. Pá myndu og veðskuldabréf þeirra byggingarfélaga, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, keppa á mark- aðinum við veðsfculdabréf verka- mannabústaða og því hætt við, að pað yrði til að draga úr s<ölu þeirra. Að pessu o. £1. athuguðu sé ljóst, að bezt sé að afgreiða þetta f rumvarp ekki á þessu þingi, en taka þessi máí til nánari athug- unar á næsta pingi. Imteiálin Fjandskapnr Jakobs Mðllers ¥ið iðnaðarmenn. ÞingsályktunflTtinagan um skip- un •milliþinganiefndar til þess að íhuga og bera fram tiMögur um mál iðju og i&naðar kom í gær fyrir samieinað alpingi. Enn gerð- ist Jakob Möliler aðalflutnings* maður að breytingartillögu pess efnis, að nefndim skuli starfa kauplaust. Lýsir það vel huga háns 'til" iðnaðarmanina. Tíl þes's að undirbúa peirra mál má sem næst ekki verja nokkrum eyri úr rífcissjöði, pótt stórfé sé varið til undirbúningis imáium suimra annara atvinnustétta. — Tililiaga þeirra Jakobs var saonþykt með 20 atkvæðum gegn 15. — Síðan var þihigsályktun gerð um skipun nefndarinnar. Iðnaðarnefndinni er einkum ætlað að endurisko&á tollalöggjöf- ina að því-er íðju Og iðnað snertir og athuga hvernig innliend iðja verði aukin, einkum með því að vinna úr þeim efnum, sem tií eru í landinu, og þeiim vörum, sem landið sjálft framleiðir. I nefndinni séu 5 menn, og skipi rikisstjórniin formann henn- ar og einn eftir tillögutm hvers þessara aðilja um sig: Alþýðu- sambands Jíslands^ Iðnaðarmanna- félagsins í Reykjavík, Saimbands ísl. samvinnufiélaga og Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Fnllur bíli af fullu fólki rekst á rammgeran garð og brýtur hann. Þegar kl. vantðá 15 mínútur í 5 að morgni á hvítasiunmuáag ívaknáði f61kið í húsinu nr. 6 við Hellusund við brak, bresti, óp og háreiisti, og er það leit út um) gluggana hjá sér sá það bíl hang- andi utan í steinilímidum grjót- garði við húsið. Hafði bíilnum verið ekið beint á garðiiinn. Garð- urinn Mofnaði og billinn brengl- aðist állur, en þó ekki svo, að fólkið, sem í honum var, gat komið hörium dálítið úr ieið. I bílnum voru tvær stúltkur og tveir karlmenh, hafði önnur stúlk- an stýrt, en annar karlmaðurihn mieiddist töluvert. Sýnishorn af framkiræmd fátækralaganna. Hér fer á eftir kafli úr hréfi, sem oddviti Ögurhrepps hefir sent frá sér viðvíkjandi mainni nokkrum, er hafði féngið 90 króna sveitarstyrk yfir allan síð- asta vetur sakto ómegðar og langvarandi atvinnuleysis. Oddviti Qgurhrepps.. Vigur, 18. marz 1932. Þér hafið, herra sýslumiaður, sent undirrituðum bréf bæjar- stjórans á ísáfirði dagis. 22. fe- brúar sl., par sem hann tilkynnir, að N. N. purfamaður Ögurhrepps hafi beðið umt fátækrastyrk. Til svars. upp á bréf bæjarstjórans er því tí.1 að svara, að hrepps- hefnd Ögurhrepps krefst fátækra- flutnings á nefndum purfaling og hyski hans. ... (Undirskrift.) Orðalagið parf engra skýriing'a við. Staell tapar. Samkvæmt símskeyti M New York, siem birtisit í Nor&urlanda- blöðunum um síðustu mánaða- mót, tapaði „SheU Union Gor- poration" á redkningBáriínu 1931 27 miilljónum dollara, en árið áð- ur, tapáði féliagið 5 milljónum dolilara. Stiórnarskifti í Belyín. Brussel, 17. maí. FB. Stjðrnin í Béigíu hefir beðist lausnar vegna flæmsku deáilunnar, sem lengi hefir verið eitthvert miesta iinnanlandisdeilumál '• í Belgíu. Menn búast við, að Renkiin for- sætisráðherra myndd stjórn á ný. Þegar Doumer var drepmnc Það var á sýningu, sem íramsikir rithöfundar héídu, peir, sem verið höfðu í stríðinu, að franski lýð- veldisforsietinn var drepinm. Rússinn Gaugulov, sem drap hann, stóð ekki nema fá sikref frá honum, pegar hann sikaut Hann skaut fjórum skotum á f or- Betann, hverju á eftir öðru, og hittu pau hann öll í höfuðið og hneig hann pegar niður. Fimmta skotinu skaut Gouguliov á rithöf- undinn Claude Farrére og hítt; hann í bendina. Alliar pessar aðfarirfcomu mönn- um, er þarna voru, svo gersiam- lega á óvart að þeilm féllust hendur, og snéri Gougulov umdari til dyranna til þess 'að forða sér. En þá henti sér maður á hainin, en það var Guicard leynilög- regJumiannaforingi, og var Gou- gulov tekinn höndum. Var nú þegar brugðið við og farið með forsietann í sjúknahús og reyht að ná kúlu úr höfði hánsi, er var á bak við eyrað. Jafnframít var lieitt hlóð í hann úr öðrum manni, af því hann var mjög farinn vegna þess, hve mik- ið honum hafði Wætt. Þegar Gougulov var handtek- inn vissi engiinn hver þessi mað- ur var. En í bók, sem fanst á honum, stóð: „Poul Gougulov^ fyrrum forseti rússneskra fasista.'' Eftir því sem hann skýr&i frá hafðli hann um hríð átt heima i Mónakó, og kom þa'ðan beina leið. tiil Parísar til þess að drepa Dou- mer. Douímer lif&i um pað bil dæg- ur, en lá pann tíma allan rheð- vitundarlaus. Gougulov er fæddur 29. júní 1905. Hann sagðdst hafa verið for- seti rússnesjka fásisitafliolíkisiins,, semi stofnaðUT hefir verið meðal landflótta Rússa, og hafa drepi'ð Doumier tdil hefnda fyrir pað, a& Frakkar hefðu ekki viljað herja á Rússland og steypa verkaí mannastjórninni piar, heldur fengi. hún lán bæði í Evrópu og Amer- iku. „Ég er mikill föðurlahdsiviin- ur," sagiði Gougulov í yfirheyrsl- unni, „ég veit að þið muniið drepa •mág, en það var sikylda mín að gera þettot. Ég dáist að Hitler og' að Mussolini." Kona ein, er var viðistödd er Doumier var veginn, siærðist nokk- ' uð á þann hátt, að ein kúlan úr skammbyssu Gougulov kom í hana úr veggnum. AlÞingi. Síldarmatsfruuiviaipiíð kom í gær fyrÍT sameinað þing. Hafði sá verið gangur málsins, að efri deiild samþykti jafnan að vera sikyldi söltunaTaniat á nýveiddri síild, en neðri deild útflutnings- mat á síld, sem hafi legið 20 daga eða lengur í sailti. Steyptu deild-' irnar frumvarpiið þianinig upp á víxl, en í rauninini voru petta tvenn óíik frumvörp. 1 f jórða siinirt var frumvarpið umsteypt í sam- einuðu pingi, og hljóðaði nú um mat á nýveiddri sild. Síðan kom málið tdil úrslita-atkvæðia og greiddu pá 23 atkvæði með því, eins og það lá nú fyrir, en 13 á móti. 1 samieinuðu þingi þarf 2/a atkvæða til þess að samþykkja lög. Þar með var frumvarpið fall- ið. Efri deild visaði í gær pessum tvennum frumvörpum til stjóririr' arinnar: Um smiðfjármörk, og í öðru lagi um bann gegn pví, að, farþegar á millilandaskipum gisti á skipsf jöl eða sé vedttur þar miat- ur eða dryfekur á höfnum, þaí siem þau snúa við í hvexri ferð, ef gistihús er á staðnum, siem getur tekið við farþegum. (Borg- ttrfrrnnvarpiö.) S/witasfímZ^afrumvarpið vaí afgreitt tiil 3. umræðu í efri deiid. Neðri diedld afgr. til efri deildar frumvarp um byg,gmgarmm- uinnufélög. Áfengismálin voriu á dagskrá samieíhaðs þings í gær, en voru ekki tekin til umræðu. I „Chaco" Arsentínnskipið. Um mánaðiamótin var „Chaco'V, Argentínuskipið meðj póJitísktt- fangana, í Baroeliona á Spáni. Þegar skipið fór paðan ætliaðii það til Gdynia, hafnarborgar I. Póllandi. ) i Fólfcið hungrar, en iiernaðar- útQioidin ankast. Átta milljóniir manna eru tald- ar vera atvitonulausar í Bainda- ríkjunum, — en þó enu ekki nærri allir atvinnuliausiir merm'; taldir, því þarna.eru þeir að eins meðtaldir, ^em eru skrásettir. —.- Ekkert er gert til að kama í vieg fyrÍT neyð þesisa fólks, en áii'ð 1930 var 13,2 milljörðum dollara vardð til hernaðarútgjalda. Hvergi.. ræður íhalddið eins óskoráð og íi Bandaríkjunum — og hvergi er: verfclýðshrieyfingin eins veik. Innbpðisðeila nteðal Indverja. Bombay, 17. maí. Á laugar- idaginn sló í bardaga milli Hiindúa og Múhammeðstrúarmianna og hafa að heita má wrið stöðugar skæruT siðan. Þó sjáisit þess nokk- ur merki, að mesta æsingin sé um garð gengin. Þrettán menn biðu bana í skærunuim,' í dag, en 150 særðust. Alils hafa áttatíu menn beðtið baha í óeirðunum sið- an á laugardiag, en 960 særst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.