Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þegar Doumer var drepinn Frumvarp það um byggi.ngar- samvinnufélög, sem liggur fyrir alþingi og áður hefir verið skýrt frá, er nú komið til efri deiklar. Við umræður um það í neðri deild vakti Héðinn Valdimarsson athygli á því m. a., að þarna er farið fram á þriðju löggjöfina um byggingarmál, eftir að tvenn lög eru nýtega sett, önnur um verka- mannabústaði, hin um Byggingar- og landnáms-sjóð sveitanna. A. m. k. fyrir kaupstaðina sé meiri nauðsyii á því að hægt só að byggja sem mest sam- kvæmt verkamannabústaða-lögun- um, heldur en að setja þessa þriðju löggjöf. 1 frumvarpiniu um byggingarsamvinnufélög sé gert ráð fyrir rikisábyrgð jafnt fyrir rika sem fátæka. Það séu auð- vitað þeir fátæku, sem þurfa að- stoðar við til þess að geta kom'- ið sér upp húsnæði, en ekki þesr, sem bafa nóg efni til þess. Þá myndu og veðskuldabréf þeirra' byggingarfélaga, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, kcppa á mark- aðinum við veðsíkuldabréf verka- mannabústaða og því hætt við, áð það ^Tði til að draga úr sölu þeirra. Að þessu o. £1. athuguðu sé ljóst, að bezt sé að afgreiða þetta frumvarp ekki á þessu þingi, en taka þessi mál til nánari athug- unar á næsta þingi. IðnaðarmáHn. PjandskapnF Jafeobs MöIIers ¥lð iðnaðarmenn. Þingsáíyktunarti] iagan um sfcip- un inilliþinganefndar til þess að ihuga og bera fram tililögur um mál iðju og iðnaöar kom í gær fyrir sameinað alþingi. Enn gerð- ist Jafcob Möller aðalffutnings- maður að breytingartiilögu þess efnis, að nefndin skuli starfa kauplaust. Lýsir það vel huga hans til iðnaðarmanina. Til þess að undirbúa þeirra mál má sem næst ekki verja nokkrum eyri úr rikissjöði, þótt störfé sé varið til undirbúnings málum sutmra annara atvinnustétta. — Tililtaga þei'rra Jákobs var samþykt með 20 atkvæðum gegn 15. — Síðan var þinigsálýktun gerð um skipun neftrdarmnar. Iðnaðarniefndinni er einkum ætlaö að endurskoða tollalöggjöf- ina að því -er Iðju Dg iðnað snertír og athuga hverniig innlend iðja verði aukin, einkum með því að vinna úr þeirn efnum, sem tíf eru í landinu, og þeim vörum, sem Iandið sjálft framleiðir. í nefndinni séu 5 menn, og skipi ríkisstjórnjn formann henn- ar og einn eftir tillögum hvers þessara aðilja um sig: Alþýðu- samhands Islands, Iðnaðarmanna- félagsin.s í Reykjavík, Sambands ísl. samvinnufélaga og Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Fnilnr bíll af futln fólki rekst á rammgeran garð og brýtnr hann. Þpgar kl. vantði 15 mínútur í 5 að morgni á In itasunnudag ivafcnáðá fólkiö í húsániu n;r. 6 við Hellusund við brák, briesti, óp og háreisti, og er það ieit út urní gluggana hjá sér sá það bíl hanig- andi utan í stieinlímdum grjót- garði við húsið. Hafði bíilnum. verið ekið beint á garðinn. Garð- urinn klofnaði og Mllinn brengl- aðist állur, en þó ekki svo, að fóiBdð, sem í honum var, gat k'omið horium dálífið úr Jeiö. I bílnum voru tvær stúlkUr og tveir karlmenn, hafði önnur stúlk- an stýrt, en annar kanlmabuiánn mieiddist töluvert. Sýnishom af framk\ræmd fátækraiaganna. Hér fer á eftir kafli úr bréfi, sem oddviti Ögurhrepps hefir sient frá sér viðvíkjandi mianni nokkrum, er hafði fengið 90 króna sveitarstyrk yfir allan síð- asta vetur sakir ómegðar og langvanandi atvinnuleysis. Oddviti Ögurhrepps.. Vigur, 18. marz 1932. Þér hafið, herra sýsliumaður, sient undirrituðium bréf bæjar- stjórans á ísafirði dags. 22. fe- brúar sl., þar sem hann tilkynmr, að N. N. þurfamaður Ögurhrepps hafi bieðið um fátækrastyrk. Til svaxs upp á bréf bæjarstjórans er því til að svana, að hrepps- riefnd Ögurhrepps krefst fátækra- flutnings á nefndum þurfaling og hyski hans. . . . (Undirskrift.) Orðalagið þarf engra skýringa vib. Shell tapar. Samkvæmt símskeyti frá New York, siem birtist í Noröurlanda- blöðunum um síðustu mánaða- mót, tapaðí „Shell Union Gor- poration“ á reiknings.árinu 1931 27 máiHjónum dollara, en árið áð- ur tapaði féliagið 5 milljónum dolilara. Stjórnarskiftl i Belgín. Brússel, 17. maí. FB. Stjórnin í Beligíu hefir beðist lausnar vegna flæmsku deilunnar, sem lengi hefir verið eitthvert mesta innanlandsdeilumál í Belgíu. Menn búast við, að Renfein foi'- sætisráðherra myndi stjórn á ný. Það var á sýningu, sem franskir rithöfun.dar höldu. þeir, sem verið höfðu 1 stríðinu, að franski lýð- veldiisforsetinn var drepinin. Rússinn Gaugulov, sem drap hann, stóð ekki nema fá sikref frá honum, þegar hanin sfeaut Hann skaut fjórum sfeotum á for- aetann, hverju á eftir öðru, og hittu þau hann öll í höfu'ðið og hneig hann þegar niður. Fimmta sikotinu skaut GouguLov á rithöf- uindinn Claude Farrére og tótti hann í hendina. A1 Lar þessar aðfarir feamu mö nn- uim, er þarna voru, svo gersiam- lega á óvart að þeilm féllust hendur, og snéri GouguLov undari til dyranna tiil þess að forða sér. En þá henti s.ér maður á hainin, en það var Guicard leynilög- .reglumannaforingi, og var Gou- gulov tékinn höndum. Var nú þegar brugðdð við og farið með forsietann í sjúkrabús og reynt að ná kúlu úr höfði hansi, er var á bak við eyrað. Jafnframit var leitt hlóð í hann úr öðrum manni, af því hann var mjög farinn vegna þess, hve miik- ið honum hafði blætt. Þegar Gougulov var handtek- inn vissi enginn hver þessi mað- Alitingi. Síidarmntsíxumvarpiö kom í gær fyrir samieinað þing. Hafði sá verið gangur málsins, að efri deild samþykti jafnan að vera skyldi söltunarmat á nýveiddri síild, en neðri deiid útflutnings- mat á síld, sem hafi legið 20 daga eða liengur í salti. Steyptu deild- irnar frumvarpið þianniig upp á víxi, en í rauniinini voru þetta tvenin ólik frumvörp. 1 f jórðá siír.n var frumvarpið umsteypt í siatm- einuðu þingi, og hljóðaði nú um mat á nýveiddri síld. Síðan kom málið til úrslita-aíkvæða og greiddu þá 23 atkvæði með því, eins og það lá nú fyrir, en 13 á móti. í samieinuðu þingi þarf 2/3 atikvæða til þess að samþykkja lög. Þar með vair frumvarpið fall- ið. Efri deild visaði í gær þessum tvennum frumvörpum til stjóm- arinnar: Um muðfjármörk, og í öðru lagi um bann gegn því, að, farþegar á millilandaskipum gisti á skipsfjöl eða sé veittur þar miat- ur eða dryfckur á höfnum, þar siem þau snúa vxð í hverfi ferð, ef gistihús er á staðnum, sem getur tekið við farþeguim. (Borg- arfmmvarpið.) Sjúkm$amlagia£mmvarp%& var afgreitt til 3. umræðu í efri deiilld. Neðri deild afgr. ti,l efri deildar frumvarp um byggmgamctm- vinnufélög. Áfengismálin voriu á dagskrá sameinaðs þings í gær, en voru ekki tekin til umræðu. ur var. En í bók, sem fanst á honurn, stóð: „Ppul Gougulov, fyrrum forseti rússneskra fasista.“ Eftir því sem hann skýrði frá hafði hann um hrið átt heima * Mónakó, og kom þaöan beina leið til Parísar til þess að drepa Dou- mer. Doumer lifði um það bil dæg- ur, en lá þann tíma allan rrieð- vitundarlaus. Gougulov er fæddur 29. júnít 1905. Hann sagðdst hafa verið for- seti rússneska fasistaflolíksins,, sem stofnaður hefiir verið meðal landflótta Rússa, og hafa drepið Doumier til hefnda fyrir það, aö Frakkar hefðu ekki viljað herja. á Rússland og steypa verka- mannastjóminni þiar, heldur fengí hún lán bæði í Evrópu og Amer- íku. „Ég er mikill fööurlandsvin- ur,“ sagði Gougulov í yfirheyrsl- unni, „ég veit a'ð þið muniö clrepa mág, en þa'ð var sikylda mín að gera þetta. Ég dáist að Hitler og að Mussolini.“ Kona ein, er var viðstödd er Doumer var veginn, siærðist nofck- . uð á þann hátt, að ein kúlan úr skammbyssu Gougulov kom í hana úr veggnum. Um mánaðialmótin var „Chaco“.„ Argentinuskipið me'ð. pölitísku fangana, í Barcelona á Spáni. Þegar skipið fór þaðan ætlaði það til Gdynia, hafnarborgar f. Póllandi. ) | Fólkið hiiDgrar, ea hernaðar*- dtojðidin anhast Átta milljómir manina eru talí- ar vera atvinnulausar í Bainda- ríkjunum, — en þó eru ekki nærri allir atvinnuJaus'ir meru taldir, því þarna eru þeir að eá'ns meðtaldir, sem eru skrásettir. •— Ekkert er gert til að feorna í vieg fyrir neyð þesisa fólks, en árið 1930 var 13,2 miLljörðúm dollara. varið til hernaðiarútgjalda. Hvergi ræður íhaldið einis óskoráð og í Bandarikjunum — og hvergi er veifelýðshneyfingin eins veik. Innb^jrðlsdeila meðal Indverja, Bombay, 17. maí. Á laugar- idaginn s,Ló í bardaga milli Hihdúa otg Múhammeðstrúarmanna og hafa að heitia má verið stöðugar skærur síðan. Þó sjást þesis nokk- ur mierki, að miesta æsingin sé um garð genigin. Þrettán menn biðu bana í skærunúim,' í diag, en 150 særðust. Álils hafa áttatíu mienn beðið bana í óeirðúnum síð- an á laugardag, en 960 særst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.