Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Er oýr ófriður i aðsígi? Hið „blóðuga alþjóða- samband" vopnasal- anna. ii. Vopnasalmnif. eiga ekkert föð- urkmd. Tilgangun starfs peirm og ttfs ér gröðinn einn. Frá striðsáruniuim eru tekin þessi dæmi: 1 orrustunmi við Jótlandsskaga notaði eriskl fliotinn hárfíri verk- færí (fiTÍng directors), sern þýzkar verksmiðj'ur einar, Zeiss í Jena og Göerz, gátu búið tiil. Með þessum verkfærum miðuðu Eng- lendamgar fallbysisumi símum á herskip Þjóðverja. Gaddavírinn, sem þýzkir hermenn flæiktust í í virkjunum kring um Verdun, var seldur Frökkum gegn um milliliðtti í Svisis af þýzfcum verfc- smiðjum. YfÍTilieitt var það hlut- verk svissneskra kapitalista í stríðinu að nota blutleysi Sviss til þess að vera miílliliður milli þýzkra auðmanna anmars vegar og franskra og ítalskra hins veg- ar. Sömu stöðu höfðu hollienzikir auðmenn á milli eriskra og þýzkra stéttarhræÖTa. Stundum gat það jafnvel komið fyrir, að það borg- aði sig betur að selja „óvinunum" en „föðunlandáiniu". Þannig er það sannað að þýzikir áuðvaldsmenn fluttu árið 1916 út ósköpin öll af járni og stáli, en á sama tíma yantaðS þýzka herinn þessi hrá>- efni svo' tilfinmamlega, að sumir fcenna iáfinvel' þvi um ósigur Þjóðwrja. Á saína hátt varð þýzkii herinh stundusm áð gera sér að góðu að borga tvöfalt hærra verð en „óvinirniir" fyrir sömu vöru. Þannig seldi þýzk verkslmiðja þýzfca hernum járn- plötur, sem mikið voru notaðar, á 117 rnört, en Englendilngar (yf- ir HoHand') fengu þær fyrir 68 imörk. 1 Sviiss voru jafnvel heilar veaksmiðjur, sem höfðu þá at- vinnu að afmá þýzfc vörumerki af járn- og stál-vörum, sem voru sieldar tiíl Frakkliands og Italíu, Þó hafði þetta stundum íáðstí T. d. féllu áreiðanlega mörg þúsund Þioðwerja fyrir kúlum, sem stof- irnir K. Pz 96/04 sitóðu á. Þýzkum hermömmum, sem fumdu þessar íkúlur í Ilkum félaga sinna, þóttu stafirnir einikenniilegir, og það sannaðist við rannsókn, að þeir þýddu: „Krupp-Patentzundi 96/(m"> óg eru þannig til komnir, að Krupps-vopnaverksmíðiari þýzka hafði selt ensku vopnaverksmið]"- urini Wichers-Armstrong þietta „'patent" fyrir um 123 milljómr fcrðina. Af þessu tilefni hafa ménn reiknað það út, að kapitalistinn Krupp hafi fengið frá Englend- irigum um 60 mörk fyrir hvern Þjóðverja, sem var drepinn í stríðinu! Sasms konar sögur er að segja frá Frakklandi og öðrum löndum Bandamanna. T. d. er það talið víst, að viss svæði í Frakklandi komust hjá skothríð, bæði Þjóð- verja og Frakka, eins og' á und- ursamiegan hátt. Þarna stóðu þau elns og hólmar, sem „huldir vérndarkraftar" hlífðu, mitt í auðn eyðileggingatinniar, þar sem kirkjur og klaustur lágu ijafnvel í rústum. En hver var ástæðan? Hver var hinn „huldi verndar- máttur"? Það kom í ljós, að á þesisum stöðum vom vopnaverk- smidjur, eignir manna, sem áttu hiáttstandandi vini í báðum; herj'- um og jafnvel bæði í Ríkisdegin- um þýzka og franska þimginu. Af þessum ástæðum var þieitm íhlíft og héldu i ró og næði áfrarn að starfa, hvort sem það voru Þjóðverjar eða Frakkar, sem höfðu héruðin í kring á valdi sínu. Þessum vernduðu morðtóla- símiðum var sama fyrir hvort „föðurlandið" þeir unnu, — að eins ef stríðið héldi áframi. — Og vopnaverfcsimiðjurnar áittu öffluga fulltrúa bæði í þingum og stjórnum. Samband Kruþps við keisarastiórnina er opinbert mal í Þýzkalandi. Sömuleiðiis var það samband franskra vopínaverk- símiðja, „C-d-F.", sem hélt Gle- menceau við völd, meðan tann var að fcoma því ifram, að stríð- inu yrði haldið áfram og friiðar- umlleitunum var efcki sint eiris lengi og mögulegt var. Þannig var það jafnvel samkvæmt |átn- ingu háttstandandi hermanna „hin svíviirðilega og viðbjóðslega stríðs- verzlun", sem lét haida stríðinu áifram. V. S. V. Log frá alþingi. Alþingi setti fá(mm lög á laug- ardaginn eð var, og eru þau þessi: Um lœknlnguleyfi, réttindi og skyldur lækna 'og aninara, er lækningaleyfi hafa, og um bann við sfcottulækningum. Um Reykjavíkurhöfn og stjórn hennar. Endurbætur á berklavarmiög- unum. Ganga þau lög þegar í gjildi, og þar með eru sjukrásiam- lögin leyst'undan þeirri kvöð að greiða alt að 2/s meðlagsbostn- aðar með félögum sínum, sem flvelja í berklavarnahælum. Jafn- framt er gefinn eftir áfall'Mnin og ógreiddur berklavarnaskattur samlalganna. Finnig er áfcveðað, að ráðherra skuli siemja fyrir- fram til hálfs eða heils ars í sfeMn við þau siúkrahús, sem teljast hæf til að hýsa berklasiúklinga, umi kostnað allan við dvö'l ög lækningu styrkhæfra berklasjúk- linga, þar með taldar Ijóslækn- ingar, þai sem þær er a& fá. (Þetta ákvæði er sett samkvæmt tillögu Vilmundar " Jónssionar.) I þTÍðja lagi er öilum sýslufélögum gert jafnt undif höfði um þátt- töku í 'berklavarnakositnaði rík- isins (tvieggja kr. gjald lyjrii! hvsspn Bústaðaskiftí. I»eir, sera hafa brunatrygða hjá oss innanstokssmuni, og hafu flutt búferluni, eru hér með ámintir um að tilkynna i oss pað hið allra fyrsta. Slévátrjggingarfiélag fsland^ h. f. Branadeild. Eimskip 2. hæð. Símar 254, 309, 542., Til Borprfjarðar ai Fornahvammi fer bíll fðstadaginii 20. n. k. (sæti laus) Sími 970. — Lækjargðtn 4. — Sími 970. Bifreiðastoðin HEKLA. heimilisfastan héraðsmann), hvort siem nokkur maður úr sýslunni er í berklavarnahæli eða eigi. Þ. e.: Framivegis verður engu sýslufélagi endurgreiddur hluti af sfcattinum af þeim sökum, svo sem áður hefir verið gert. Flugmálmjófislbgm vorú af- numin, — síldveiðigjald fyriir síld- arleit úr lofti. Jafnframt er á- kveðið, að flugimálasjóðurinn skuli verða eign ríkisisjóðs. L&gin um skattfrelsl Eimskipa- félarn ískmds h.f. voru framfengd tíl ársloka 1934. Skilyrði: Fe- iagið greiði hluthöfum ekki hærri ársarð en 4"/o. I öðru lagi vieiti það alt að 60 mönnum á ári ó- keypis far með skipum sínum tíl útlanda og hingað til lands aftur, samkvæmt úthlutun Mentamála- ráðsi. (Twnn fyrst töldu lögin voru 'afgr. í n. d., hin i e ,.d.) 1 gær afgreiddi alþingi þessi lög: Heimild fyrir stjórnina til að ábyrgjast lán til þess að kama upp frystihú&um á kjötútflutn- mgshöfnum, og má sú uþphæð niema samtals 400 þús. kr. Há- mark hvers láns, sem ábyrgst er» má vera alt að 2/a bostnaðar, og séu sýslufélög eða samvinnufélög bænda lántafcendur. Um útflutmng hmssa. Á tíma- bilinu 15. okt. til febrúarloka er útflutningur þeirra á erlenidan miarjkað algerlega bannaður. Frá 1. miarz til 1. júní má að eins flytja út hross á aldrinum 4—10 vetra, enda séu þau feit og hafi notið innifóðurs eiigi skemur en í mánuð, og þurfi þó leyfi at- vinnumálaráðibeniia í hvert sinn til að flytja hross út á þeim tíma árs og hafi hann áðúr sett reglur um meðferð þeilrra frá því þau eru keypt og þar tíil þaU eru láftáin í skip. Aldi'ei miegi flytja á erlendan imarikað eldri hross en 10 vetra né ynigri en þrevetur, nema atvinnumálaráðherra veiti leyfi til þess í hvert eimstakt sfcifti, og sé það þvi að eins veitt. að sérstafcar ástæður séu ÍÉt Hieimild fyrir fjámálaráðherra til að veita annars vedréttar 'fast- eignalánafélögom skattfmlsi og önnur, lánsfélúgaJilumindi, ef slík félög verða stofnuð hér á'landi, og veiti þau lán út á 2. veðrétt i fasteignum á tilteknum svaið- umi. Heimild fyrir atvinnumálaráð- herra tíl að greeiðu úr búi Síld- areinkasölunnax millisíldarand- vtrdið, sem rugllað var saman við það í bráðabirgðalögunum um afnám hennar. (Lögin um frystíhúsin og greiðslu millisíldarandvirðisins voru afgr. í e. d., hin tvenm. í n. d.); Bra d&@fnn og veginn ÍPAKA í kvöld kl. 8í/2. Kosning fulltrúa á stórstúfeuþing. Mannslát Nýlega er látilnri í VifálisitaSða- hæM Guðlnrandur Rósmundssoin.. ungur maður og vel látinnu Kailinn í kassanum verður sýndur amnað kvöld. i Kappieiðarnar á annan hvítaisunnudag fóira fram eins og til stóð, og fór margt manna itan eftir. Innrit- aðir á kappreiðarnar voru 32 hestar, 22 stökkhestar, 5 sfceið- hestar og^5 folar, úg gefck engimn úr leik. Úrslit urðu þessi: Stökte

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.