Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Er nýr ófriður í aðsigi? Hið „blóðuga alþjóða- samband“ vopnasaí- anna. ii. Vopnasakirmr eiga ekkert föð- urUmd. Tilgangur sfotrfs peirm og lífs er gródinn einn. Frá stríðsárunum eru tekin pessi dæmi: 1 orrustunnii við Jótlandsskag'd notaði enski flotinn hárfín verk- fæni (firing directors), sem þýzkar verksmiðjur einar, Zeiss í Jena Oig Goerz, gátu búið tih Með pessum verkfærum miðuðu Eng- lendingar fallbyssum sinum á herskip Pjóðverja. Gaddavírinn, sem pýzkir hermenn flæktust í í virkjunuin kring um Verdun, var seldur Frökkum ígegn um máilliiiðiii í Sviss af pýzkum verk- smiðjum. Yfirleitt var pað hlut- verk svissneskra kapitalista í stríðinu að nota blutleysi Sviss til pess að vera miiilliliður milli pýzkra auðmiamna annars vegar og franskra og ítalskra hins veg- ar. Sömu stöðu höfðu hollienzkir auðmenn á milli enskra og pýzkra stéttarbræðra. Stundum gat pað jafnvel komið fyrir, að pað borg- aði sig betur að selja „óvinunum" en „föður,landinu“. Þannig er pað sannað að pýzfcir auðvaldsmenn fluttu árið 1916 út ósfcöpin öll af járni og stáli, en á sama tíma vantaði pýzka herinn pessi hrá- efnii svo tiifinnanlega, að sumir kenma jafnvel pví um óságur Þjóðverja. Á sa'ma hátt varð pýzki hexinn stundum að gera sér að góðu að borga tvöfalt hærra verð en „óvinirnix" fyrir sömu vöru. Þanniig seldi pýzk verkislmiðja pýzka hernum járn- plötur, siem milkið voru notaðiar, á 117 mörk, en Englendingar (yf- ir HoJland) fengu pær fyrir 68 iiBörk. 1 Sviiss voru jafnvel heilar verksmiðjur, sem höfðu pá at- vinmu að afmá pýzk vörumerki af járn- og stál-vörum, sem voru seldar til Frakklands og italíu, Þó hafði petta stundum láöst. T. d. féllu áreiðanliega mörg púsiund Þjóðverja fyrif kúlurn, sem staf- irnir K. Pz 9C/0.4. sitóðu á. Þýzkum hermönnum, sem fundu pessar íkúlur í líkum félaga sinna, póttu stafimir einkennilegir, og pa.ð sannaðist við rannsókn, að peir pýddu: „Krupp-Patentzundi og eru pannig til kominir, að Krupps-vopnaverksmiðja'n pýzkai hafðl ælt ensku vopnaverksmiðj- unni Wichers-Arnistrong petta „patent" fyxir um 123 miiljónir króna. Af pessu tilefni hafa menn reiknað pað út, að kapitalistinn Krupp hafi fengið frá Englend- ingum um 60 mörk fyrir hvern Þjóðverja, sem var drepinn í stríðinu! Sams konar sögur er að segja frá Frakklandi og öÖrum löndum Bandamanina. T. d. er pað tadið víst, að viss svæði í Frakkiandi konmst hjá skothríð, bæði Þjóð- verja og Frakka, eins og á und- ursamiegan hátt. Þarna stóðu pau einis og hólmar, sem „huldir verndarkraftar" hlífðu, mitt í auðn eyðileggingarinnar, par sem kirkjur og klaustur lágu jjafnvei í rústum. En hvex var ástæðan? Hver var hinn „huldi verndar- máttur“? Það kom í ljós, að á pessurn stöðum vom vopmmerk- smidjur, eignir xnanna, sem áttu háttstandandi vini í báðum hexj- um og jafnvel bæði í Ríkisdegin- urn pýzka og fxanska piínginu. Af pessum ástæðum var peiim thlíft og héldu I ró og næði áfram að starfa, hvort sem pað voru Þjóðverjar eða Frakkar, sem höfðu héruðin í kring á valdi sínu. Þessum vernduðu morðtöla- símiðum var sama fyrir hvort „föburlandið" peir unnu, — að eins, ef stríoid héldi áframi. — Og vo p naverksmiö j urna r áttu öfluga fulltrúa bæði í pingum og stjórnum. Samband Krupps við fceisarastjórnina er opinbert mái í Þýzkalandi. Sömuieiðiis var pað samband franskra vopmaverk- simiðja, „C-d-F.“, sem hélt Cle- menceau við völd, mieðan hamn var að koma pví fram, að stríð- inu yrði haldið áfram og friiðar- umMtunum var ekki sint eitns lengi og mögulegt var. Þannig var pað jafnvel samkvæmt játn- ingu háttstandandi hermanna „hin svívirðilega og viðbjóðslega stríðs- verzlun“, sem lét hálda stríðinu áfram. V. S. V. Lög frá alþingi. Alpingi setti fimm lög á laug- ardaginn eð var, og eru pau pessi: Um lœkningaleyfi, réttindi og skyldur lækna og annaxa, er lækningaleyfi hafa, og um bann vdð skottuiækningum. Um Reykjauíkurhöfn oig stjórn hennar. Endurbætur á berklavmnalög- unum. Ganga pau lög pegar í gildi, og par með eru sjúkrasiam- lögin leyst 'undan peirri kvöð að greiöa alt að 2/5 mieðlagskostn- aðax með félögum sínum, sem flvelja í beTklavarnahælum. Jafn- framt er gefinn eftir áfallinn og ógxeiddur berklavarnaskattur samláganna. Einnig er ákveðið, að ráðherra skuli semja fyrir- fram tii hálfs eða heiis árs í sfenln við pau sjúkrahús, sem teljast hæf til að hýsa berklasjúkldnga, ium kostnað allan við dvöl og lækningu styrkhæfra berklasjúk- linga, p,ar meÖ taldar ljóslækn- ingar, par sem pær er að fá. (Þetta ákvæði er sett samkvæmt tilJögu Vilmundar Jónssonar.) í priðja lagi er öllum sýslufélöguim gert jafnt undir höfðx úm pátt- töku í berklavarnakositnaði rík- isins (tveggja kr. gjald fjpic hviesm Bústaðaskíftí. í>eir, sem hafa brunatrygða hjá oss innanstokssmuni, og hafu flutt búferlum, eru hér með ámintir um að tilkynna oss það hið allra fyrsta. Slóváftpsrggfiaigarfélag fslands ta. f. Brnnadeild. Eimskip 2. hæð. Símar 254, 309, 542, Til Borgarfjarðar að Fornahvammi fer bíll föstnðaginn 20. n, k. (sæti lans) Slmi 970. — Læhjargota 4. — Sími 970. Bifreiðastöðin HEKLA. heimilisfástan héra'ðsmann), hvort siem nokkur maður úr sýslunni er í berklavaxnahæli eða eigi. Þ. e.: Framvegis verður engu sýsluféiagi endurgreiddur hluti af skattinum af peim sökum, svo sem áður hefiLr verið gert. FLugmálasjódslögin voru af- numin, — síidveiðigjald fyriir síld- arleit úr lofti. Jafnframt er á- kveðið, að flugmálaisjööurinn skuli verða eign ríkissjóðs. Lögin um skattfrelsi Eimskipa- félags Islands h.f. voru framlengd til ársloka 1934. Skilyrði: Fé- iagið greiði hluthöfum ekki hærri ársarð en 4»/o. í öðru lagi veiti pað alt að 60 mönnum á ári ó- keypis far með skipum sínum til útlianda og hingað til lands aftiur, samkvæmt úthliutun Mentamála- ráðs. (Tvenn fyrst töldu lögin voru 'afgr. í n. d., hiin í e .d.) í gær afgreiddi alpingi pessi lög: Heimild fyrir stjórnina til að ábyrgjast lán til pess að komia upp frystihúsum á kjötútflutn- ingshofnum, og má sú upphæð nema samtals 400 pús. kr. Há- mark hvers láns, sem ábyrgst er, má vera alt að 2/3 kostnaðar, og séu sýslufélög eða samvinnufélög bænda lántakendur. Um útfLutnmg hrossa. Á tíma- bilinu 15. okt. til febrúarloka er útflutningur peirra á erlendan miarlkað aligerlega bannaður. Frá 1. miarz til 1. júní má að eins fiytja út hross á aldrinum 4—10 vetra, enda séu pau feit og hafi notið innifóðurs eiigi skemur en ’ i mánuð, og purfá pó leyfi at- vinnumálaráðhiemia í hvert sinin til að flytja hross út á peilm tíma árs og hafi hann áðux sett reglur u:m meðferð peirra frá pví pau em keypt og par tdl pau eru látiln í skip. Aldrei megi flytja á erliendan niarkaö eldri hross en 10 vetra né ynigri en prevetur. nema atvinnumáiaráðherra veiti leyfi til pess í hvert einstakt skifti, og sé pað pví að eins veátt. að sérstakar ástæður séu tíl. Heimiild fyrir fjármálaráðherra til að veita annars vedréttw fiast- eignalánafélögmn skattfrelsi og önnur lánsfélagahlmmindi, ef slík félög verða stofniuð hér á landi, og veiti pau lán út á 2. ve'ðrétt í fasteiignum á tiiteknum svæð- m Heimild fyrir atvinnumálaráð- herra til að gneeida úr búi Síld- areinkasölunniar millisíldarand- virðið, sem ruglað var samian við pað í bráðabirgðalögunum um afnám hennar. (Lögin um frystihúsin og greiðslu milliisíldarandvirðisins 'voru afgr. í e. d., hiin tvenin í n. d.) Dm daginn og veginn 'IÞAKA í kvöld kl. 81/2. Kosini'ng fulltrúa á stórstúkuping. Mannslát NýJega er látdnn í Vifilstaða- hæl Guðmundur Rósmundsson, ungur maður og vel látinn. Kailinn í kassanum verður sýndur annað kvöld. Kappieiðarnar á annan hvítasunnudag fóru fram eins og til stóð, og fór margt manna ilnn eftir. Innrit- aðir á kappneiðarnar voru 32 hestar, 22 stöfckhestar, 5 skeið- hestar og,5 folar, og gékk enginn úr leik. Orslit urðu pessi: StökJs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.