Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBDAÐIB 350 m,: 2. verðlaun Hrafn, 28,2 sek., eigandi Helga Sveinsdóítir, fcr. 100,00. 3. ver'ðil, Grettir, 28, í sek., eigandi Hinrifc Þórðarson, kr. 50,00, 4. ver'ðl, Gráni, eig- andi Einar Eiinarsson frá Flekfcu- . dal, 29 sek., kr. 25,00. Flokks- verðlaun: Óðinn, eigandi Magnús Sigurðsson, Hruna, kr. 15,00, Létt- ieti, eigandi Luðvíg Bjarmasion, JRvík, kr. 15,00. Tiiskilinn hraði til fyrstu ver'ðJauna í pessum flokki náðist ekki. — Stöfck 300 m.: 2. verði. Þytur, eigandi Jó- hann Hjörleifsson, Rvík, hrá'ði 25 sek., kr. 50,00. 3. verðl., Logi, eSgandi Sigfús Bergmann, Notö- Jurgröf, 25 sek., kr. 25,00. — Flokksverðllaun: Njáll, eigandi Ei- ríkur Firíksson, Rvík, kr. 15,00. Lágtmarkshraði til verðlaunia náð- Sst heldur ekki í pessu Maupi. — Folahlaup 250 m.: 1. verðlaun: Njáll, eigandi Eiríkur Eiríksison, Rvík, hraði 20,1 sek., kr. 50,00. 2. verðl. Glói, eigandi Ingi M. Magnússon, Rvík, 21,6 sek., k-. 30,00. 3. verðl. Sörli, eigandi Ei'nar Hallgrímisson, Rv'ik', 2Í,ö ze's., kr. 20,00. — Engir sikei'ðhestar náðu tilsfcildum hra'ða. 25 ár eru 'liðin í pessuni mániuði, síð- an Jórunn Bjarnadóttir yfirhjúkr- unarkona á Kleppi byriaði rrjúkr- unarkonustarf. Fimimtugsafmæli' á hún einnig á laugardaginn, 21. p. m. Vinir heninar ætla a'ð minnast pessa tvöfalda afmælis hennar með pví að halda henni samsæti að Hótel Borg á laugardags- kvöldið, og geta peir, sem vilja taka pátt í pví, skrifað sig á Jista í Bókaverzlun E. P. Briem, Austurstræti 1, og vitjað paingað aðgöngumiða á föstudagtain. Jafaaðarmannaf élag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Mjög áriðandi félags- mál er á dagsikrá, en a'uk pess verður rætt um kjördæmaskip- unarmáláö og fleira. Ustviðir 2. tbl. er komið út og er selt * á götunum. Bla'ðið er fjölbreytt og skemtiílegt me'ð fjölda ágætra mynda. _' Hjónaband. Á laugardiaginn gaf séra Bjarni &a>mian í hjóniaband Berthu Jienisen isímamær og Sigurð Benidiktsson póstafigreiðsiuimiann. — Heimili peirra er Bergstaðastræti 12. Hvsð ei? a# fréfta? Nœtmlœknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Laufási, sími 2161. Evers höfuðsmaðiw verður yf- irmaður á eftiiíitsskipinu „Hvíta- björninn", er verður við Græn- land í sumar, en hér við Is- landsstrendur í haust. Otvarpid í dag: Kl. 16: Veður-, fnegnir. Kl. 19,30: Ve'ðurfregnir. KI. 19,40: Tóntókar (útvarps- kvartettinn). Kl. 20: Erkidi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21: Grammófón- tónleikar. Hallgrímur Ólafssan frá Dag- verðará á Snæfellisnesi var hér á terð. Fór aftur í dag með Suður- landi til Amansítapa. Vedrio. Grunn lægð er fyrir niorðaustan, land á hreyfdmgu Morðaustur eftir. Víðáttumikil lægð er vestur af Bretlandseyjum, hreyfist hægt norðaustur eftir. Veðurútliit: Suðvesturland og Faxaflói: Norðaustan- og austan- gdla, hvassari undir Eyjafjöllum. Bjartviðri. Gamalt áheit á Strandarkirkju kr. 2,00 frá G. Nýr landsstjóri í Memiel. Kov- no, 17. maí. Gilis hefir veri'ð út- nefndur landsstjóri í Memel. Harm laug öllu. Maður að nafni Gurtis, sem handtekinn var fyrir skömmu út af hvarfi sonar Lind- berghs, befir játað, að uppilýsing- ar pær, er hann hafði áður gefið viövíkjandi hvarfi barns Liind- berghs hafi verið einber heila- spuni. Fénadarhöld. í Húnafiingi eru sögð að hafa verið góð, ^niama á stöku sta'ð, par sem^ í haust var teflt á tæpasta va'ðiið. Vextir lækka í Búlglaríu. Sofia, 17. maí. Forvextir hafa lækkað Um l.o/o í 81/2%. Spænskur, tagari til Tromsö. FB., 17. maí. A leið til Tromsö. Góð líðan. Kærar kveðjur. — Skipverjar, á Euskal Erria. Beio bana. Nýlega ók miaður nokkur á vélhjóili út af vegi í jolaefni og margt fleira nýtt. Sofffubúð NY3A EFMimW GTC/Af/VÆ/? GC/A/A/Æt?SSOA/ i~/Tc/ru -*- L/rt/n/ /<^M/2K F-Air/=l OG SK//Vr\/L/ÖRC/-HR£'/A/SUA/ Danmörku og bei'ð bana af. Ált- ið er, að hann hafi sofnað á hjól- inu. Prinzessugröf rænd. Nýliega var brotdst inn í gröf kinversku pri'nzessunnar Tsaliu, siem var móðir núverandi forseta í Main- sjúríu. Or gröfinni var rænt margs konar giimisteinum og öðrum skartgripum, sem eru margra milljóna sterMngspundia vir'ði. Prinzessa pessi beið bana af pví. a'ð hún gleypti gullhring. Hótel Skjaldbmið. Eigendaisikifti verða á.Hótel Skjaldbreið frá 1. júní a'ð telja. — Frú Fjóla Stef- áns Fjeldsted selur, en ungfrú Steinunn Valdimarsdóttir erfcaup- andi. Er nú verið að mália húsið og gera vi'ð pað hátt og Jágt, og ver'ður hótelið opnað að fullu n. k. fiimtudag. Hinn nýi edigandi hef- ir lengi áður verið á Skjaldtoeiið og einnig veitt forstöðu vaiting- |um í K.-R.-húisinu. Má búast við pví, að Skjaldbreið verði vinisælt veaitirígahús í bennar höndum. Ung dönsk stúlka, sem hefir verið vinnukona, var fyrir nokkru tekim föst fyrir smástuldi. Hún viðurfcendi alt. Nokkru síðar gaus upp sá kvittur, a'ð unga stúlfcan myndi ,hafa byrlia'ð gamalli konu eitur og hafa drepi'ð Bornhóhns- búa einn með sama hætti. En j pessu neitar hún hvorutveggja. Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Alar nýtízku aðferðk. "Verksimiðja: Baldursgötu 20. Afgreíðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgbtu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. sendum.--------- Biðjið um verðíista. --------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfædr. Móttökustaður í Vestuíbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjóinssyni, c/o Aðalstöðin, simi 32. TILKYNNINCr. Heitt morgunbrauð frá M. B f. m. fæst á eftirtöldum stöðum; Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Rúnnistykki á 8 au., Vía- arbrauð á 12 au. Alls lags veit- ingar frá M. 8 f. m. ti HV2 e. m. Engin ómakslaua J. SínBomarsoni :'«§c Jónsson. Sparið peninga Foi ðist ópæg- Indi. Manið pví eftir að vanti ykkur rúður í glngga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Pdúlsen. Klapparstig 29. Símí M Lögreglan heldur pó áfraim rann- sóknum sínum. Ung,barna>u&md Líkimr, Báru- götu 2, opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. Trúlofun. Á hvítasunnunni op- iinberuðu trúlofun sína Finnbjörg Finnbogadóttir, Hverf. 83, og Þór'öur Jónkson, Fálfcagötu 11. Togammir. Njör'ður og Geir bomu af vei'ðum í gærkveildi. Spánskur togairi kom hingaið í gær að fá sér kqil. HaMn er nú á leið til Bjarnaœyjar. Hús, sem er fjögur herbergi og eldhús* með miðstöðvarhita, er til leigu nú þegar, frekar ódýrt, getur verið hentugt fyrir tvær litlar fjðl- skyldtir. Uppl. í afgr. þ. bl. Til sölu 2 felld hrognkelsanet, tóbaksfjöl með tveim járnum og nýir tréklossar, A. v. á. Ódýrt fæðí á Grettisgötu 53 B. Vanur trésmiður tekur að sér við- gerðir og byggingar á húsum. Uppl. á Grettisgötu 53 B. Tamnlæbmingastofaii, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Alpýðublaðið frá 1921 ti) pessa dags til sölu. Uppl. í síma 1147. K^" Sp»I^ pemlmgga® Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftk óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Milliferðaskipin. Súðin koím fra fBorgarnesi í gærkveldi. Goðafoss fór vestur og norður um land í gærkveldi. Ritst|óri og ábpgðarmaðwci ðlafur Friðriifessott. AlÞýðupTeiitsmiolaii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.