Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐI0 og margt fleira nýtt. Soffinbúð. M Y3A EFWALSUCIM CrC/A/A/SJA3 <5£/A/A/A//?SS QA/ REYKOAU í K L./TC//1/ L/TU/V //jetm/sk F~n ~r/=i o <s SK//VA/ l/Ó RC/ ~ HRE//VS L/A/ Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. 0. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allax nýtízku aðferðSr, 'Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið ura verðiista. ---------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. MóttökustaðUr í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgneiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnaii Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. 350 m.: 2. verðlaun Hrafn, 28,2 sek., eigandi Helga Sveinsdóttár, kr. 100,00. 3. verðil. Grettir, 28,1 sek., eigandi Hinrik Pórðarson, kr. 50,00, 4. verði. Gráni, eig- andi Einar Einarsson frá Fliekku- dal, 29 sek., kr. 25,00. Flokks- verðlaun: Óðdnn, eigandi Magnús Sigurðsson, Hruna, kr. 15,00, Létt- feti, eigandi Luðvíg Bjarnasion, JRvík, kr. 15,00. Tiliskilinn hraöi til fyrstu verðlauna í þiessum flokki náðist ekki. — Stökk 300 m.: 2. verðl. Þytur, eigandi Jó- hann Hjörleifsson, Rvík, hra'ðd 25 siek., kr. 50,00. 3. verðl., Logi eigandi Sigfús Bergmann, Norð- urgröf, 25 sek., kr. 25,00. — Flokksverðlaun: Njáll, eigandi Ex- ríkur Eiríksson, Rvík, kr. 15,00. Lágmarkshraði til verðliauna náð- ist held'ur ekki í þessu hlaupi. — Folahlaup 250 m.: 1. verðlaun: Njáll, eigandi Eiríkur Eiríksson, Rvík, hraði 20,1 sek., kr. 50,00. 2. vexðl. Glói, eigandi Ingi M. Magnússon, Rvík, 21,6 sek., k:. 30,00. 3. verðl. Sörli, eigandi Ema: Hallgrímsson, Kv k. 21,ó sek., kr. 20,00. — Engir sikedðhestar náðu tilskildum hraöa. 25 ár eru liðin í þessum mánuði, síð- an Jórunn Bjarnadóttir yfirhjúkr- unankona á Kleppi byrjaði hjúkr- unarkonuistarf. Fimmtugsiafmæli á hún einnig á laugardaginn, 21. þ. m. Vinir hennar ætla að minnast þessa tvöfalda aftmælis hennar með þvx að halda henni samsæti að Hótel Borg á laugardiags- kvöldið, og geta þeir, sem vilja taka þátt í því, skrifað sig á fista í Bókaverzlun E. P. Briem, Austurstræti 1, og vitjað þangað aðgöngumiða á föistudaginin. Jafnaðamiaimafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Mjög áríðandi félags- miál er á dagsikrá, en auk þess verður rætt um kjördæmaskiiþ- Unarmálið og fleira. Ustviðir 2. tbl. er korniö út og er selt á götunum. Blaðið er fjölbreytt og sfcemtilegt með fjölda ágætra mynda. Hjónaband. Á laugárdaginn gaf séra Bjarni fcaimian í hjónaband Berthu Jiensen símamær og Sigurð Benidiktsson póstafgreiðslumann. — Heimili þeirra er Bergstaðastræti 12. ©f a® frétta? Nœturlœknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Laufási, símii 2161. Evers liöfiwsmaðíur verður yf- irmaður á eftirlitsski'pinu „Hvíta- björninn", er verður við Græn- land í sumar, en hér við ís- landsstrenduT í haust. ÚtvarpiÖ í dag: Kl. 16: Veður-. fregnir. Kl. 19,30: Veðuriregnir. Ki. 19,40: Tónieiikar (Útvarps- kvartettinn). Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Grammófón- tónleikar. Hallgrimur ÓLafsson frá Dag- verðará á Snæfiellisnesi var hér á íferð. Fór aftur í dag með Suður- landi til Arnarstapa. Vedjriö. Grunn lægð er fyrir norðausta n land á hreyíingu norðaustur eftir. Víðáttumikil lægð er viestur af Bretlandseyjum, hreyfist hægt norðaustur eftir. VeðUrútlit: Suðvesturland og Faxaflói: Norðaustan- og austan- gola, hvassari undir Eyjafjöllum. Bjartviðri. Gamalt áheit á Strandarkirkju kr. 2,00 frá G. Nýr landsstjóri í Memtel. Kov- no, 17. maí. Gilis hefir verið út- nefndur landsstjóri í Memel. Hann laug öllu. Maður að nafni 'Gurtis, sem handtekinn var fyrir síkömmu út af hvarfi soniar Lind- berghs, hefir játað, að uppilýsing- ar þær, er hann hafði áður gefið vdðvíkjandi hvarfi barns Limd- berghs hafi verið einber heiia- spuni. FénaÖarhöld. í Húnapingi eru sögð að hafa verið góð,,nema á stöku stað, þar sem í hauist var teflt á tæpasta va'ðið. Vextir lœkka í. Búlg'aríu. Sofia, 17. maí. Forvextir hafa lækkað um 1% í 81/2%. Spœmkar togari til Tnomsö. FB., 17. maí. Á leið til Tromsö. Góð líðan. Kærar kve'ðjur. — Skipmrjar á Euskal Errki. BeiÖ bamt. Nýiega ók maður nokkur á vélhjóild út af vegi í Danmörku og beiö bana af. Álit- ið er, að hann hafi sofnað á hjól- inu. Prinzessugröf rœnd. Nýliega var brotist inn i gröf kínversku prinzessunnar Tsaliu, sem var rnóðir núverandi forseta í Man- sjúríu. Úr gröfinni var rænt margs konar gimsteinum og öðruim skartgripum, sem eru margra miMjóna sterlingispundia vir'ði. Prinzessa þessi beið bana af því a'ð hún gleypti gullhring. Hótel Skjaidbneid. Eigendaskifti verða á Hótel Skjaldbreið frá 1. júní að telja. — Frú Fjólia Stef- áns Fjeldsted selur, en ungfrú Steinunn Valdimarsdóttir er ikaup- andi. Er nú verið að mália húsið og gera viö það hátt og lágt, og verður hötelið opnað að fullu n. k. fimtudag. Hinn nj/i eigandi hef- ir lengi áður verið á Skjaldbreiið og einnig veitt forstöðu veiiting- Jum í K.-R.-húsíniu. Má búast við því, að Skjaldbreið verði vinsælt veátingahús í hennar höndum. Ur\g dönsk stúlka, seim hefir verið vinnukona, var fyrir nokkru tekin föst fyrir smástuldi. Hún vi'ðurkendi alt. Nokkru síðar gaus upp sá kvittur, að unga stúlkian myndi hafa byrlað gamalli konu edtur og hafa drepið Bornhókns- búa einin með sama hætti. En þessu neitar hún hvorutveggja. TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. B f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. Alls lags veit- ingar frá kl. 8 f. m. til lU/s e. m. Engin ómakslaun J. Símotaarsom ’& Jémssoia. Sparíð peninga Foiðist ópeeg- tadi. Mimið því eftir að vanti ybknr rúðnr i glngga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Lögreglan heldur þó áfra'm rann- sóknuim síntim. U ngbarnavernd. Líkrmr, Báiru- götu 2, opin hvern fiimtudag og föstudag frá 3 4. Trúlofun. Á hvítasunnunni op- inberuðu txúlofun sina Finnbjörg Finnbogadóttir, Hverf. 83, og Þóröur Jónisison, Fálkagötu 11. Togaramir. Njör'ður og Geir kotmu af veiðum í gærkveldi. Spánskur togairi koim hingáð í gær a'ö fá sér koil. Hann er mi á leið til Bjarnareyjar. Hús, sem er fjögur herbergi og eldhús, með miðstöðvarhita, er til leigu nú pegar, frekar ódýrt, getur verið hentugt fyrir tvær litlar fjöl- skyldur. Uppl. í afgr. þ. bl. Til sölu 2 felld hrognkelsanet, tóbaksfjöl með tveim járnum og nýir tréklossar, A. v. á. Ódýrt fæðí á Grettisgötu 53 B. Vanur trésmiður tekur að sér við- gerðir og byggingar á húsum. Uppl. á Grettisgötu 53 B. Tammlæ&MÍffigfastefiiiE, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Alþýðublaðið frá 1921 til þessa dags til sölu. Uppl. i síma 1147. fMP'' Sgpsasrfil peiitiffigffia Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Milliferðaskipin. Súðin koim frá ÍBorgarnesi í gærkveldi. Goðafoss fór vestur og norður um land í gærkveldi. Rltstjórl og ábyrgðarmaður t Ólafur Friðriksson. Alþýðupxeatsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.