Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lijaldfr esf snaálif}. I gær var frumvarpi'ð .Um gjaiid- frest bænda og bátaútvegsmanna til 2. umiræðú. í efri deild aiþángis. Jón BaMviœson benti á, að í frumvarpi þessu er mjög gert upp á mdili peirra, sem atvinnu- tæki eiga, og hinis vegar verka- fðiísiús. Því er eniginn gjaldfrest- ur trygðúr með ’pessari lagasetn- ingu. Þvert á móti gæti hún orð- ið til þess, að kaupafólk, sem á eftir ógreitt af kaupi sínu frá síðasta sumri, og bátasjómenn, sem eiga ógreidd laun frá því fyrir siðustu áramót, kæmist pcmnig undirlögin, að kaupið fest- Ést, — það yrði settur gjaldfrest- ur á því. í öðru lagi er þeim bændum og bátaútvegsmönnum, sem verst eru staddir, á engan hátt hjálpað með frumvarpi þessu. Þeár tínir geta fengiö gjaldfrest samkvæmt því, sem eága fyrir skuldum. 1 þriðja liagi er þeim, sem gjaldfrestinn fá saraikvæmt slíkum lögum, gerður vafasarnur greiði. Þeir, sem not- uðú sér af því að láta úrskurða sér gjaldfrest, væru þar með koinnir í sérstaka aðstöðu. Um þá myndi verða viðkvæðið: Þess- tnn mönnum er ekki þorandi að lána oftar. Þetta gæti t. d. komáð illa í koll b átaútvegsmönn um, sem þyrftu nauðsynlega að fá bráðabirg’ðalán tii þess að geta haldiö áfram atvinnurekstri sín- um. Að lokum beindi Jón Baldv. því til landbúnaðarnefndar deild- arinnar, sem máiið hafði veriið hjá, a'ð hyggitegast væri, að hún tæki það aftur íil raikilegrar at- hugunar áður en því væri haildið lenigra áfram í þinginu. Umræðunni lauk ekki í gær. Þjóðaratkvæða- greiðslan nm áfengismálin. Tvær breytingatiLlögur eru komnax fram á alþingi við blekk- Éngartillögu þeirra Bergs Jónsson- ar, Einars Arnórssonar og Jóns Ólafssonar, þar sem þeir laggja tiil, að áfengisimálið verði borið undxr þjóðaratkvæði á refjafull- an.hátt, svo sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Breytingartiilögurnar komu fram samtimis. Stefna þær báðar að því, að verði máli'ð borið und- iir þjóðaratkvæði, þá sé það gert án hellibragða. Önnur tiillagan er frá Haraldi Guðmundssyni og Jákobi Möiler. Spurningin, sem borin er fram fyrir þjóðina, sé ein, og sé hún um það, hvort kjósandi telji rétt að leyfa innflutning stetikra á- fengra drykkja, svo sem bren.ni- víns, whiskys, koniaks, romms og þess háttar drykkja. — Þciö er refjalaus spurning og spurt Uim það, sem þhemenningarnir, Berg- ur, Einar og Jón ól., meina. I öðru lagi leggja þeir Haraldur og Jakoh til, að í stað þess að at- kvæðagreiðslian skuli fara fram eigi síðar en 15. okt. n. k., svo sem segir í tiliögu þremenning- anna, þá fari hún fram á áriinu 1933. Hin breytinigartillagan er frá Ingvari Pálmiasyni og Jónd í Stóradal. Leggja þieiir til, að þingisályktunartdillagain ' verði þannig: „Alþingi ályktar að sfcora á ráðunieytið a'ð láta fram fara á árinu 1933 atkvæðagneiöslu al- miennra alþinigisikjósenda um eft- irfarandi spurningiar: 1) Vdill kjós- anddnn algert aðflutningshanin á áfengi, hverju nafni siem nefnist? 2) Vill kjósandinn una við nú- gildandi áfengiislöggjöf með þieim umibótum, sem hægt væri aö geria á henni án þess að afnemia Spán- arsiaimningiinn ? 3) Vill kjósandíiinn, að Leyfður verði innflutningur á sterkum drykkjum, svo sem brennivíni, whisky, koníaki, rommi og öðrum þess konar drykkjum ?“ Alþýðublaðið. Vegna gagngerðra breytiinga, er nú verða á refcstri og fyrir- komulagd bliaðsinis, verður það að koma tveim stundum fyr út á dagiim en áður hefir verið. Menn eru því beðnir að komia aug- lýsingum, að svo mikilu leyti sem hægt er, kvöildinu áður á af- greiðslu blaðsins, og er einikum naúðsynlegt um stórar auglýs- ingar, að þeiim sé komið timan- Lega. Að jafnaði mun ekki hægt að koma auglýsiingum og til- kynningum í blaðað siamdægurs, nema þær séu komuar á af- greiðsluna klukkan 10 að morgni. Tilræði við egpzka forsætis- ráðherrann. Egypzki forsætisráöhierrann -og þrír aðrir ráðherrar voru um daginn á ferð í járnibrautariieist, og var þeim þá sýnt banatiilriæði. Sprakk vitisvél undir Lestininii, en þá sakaði ekki, sem til var stofnað. En tveir menn aðrir úrðu fyrir vítisvélinni. Beið aranar bana, en hinn sla.sa'ðist illa. Vandræðin á Indlandi. Bombay, 18. maí. UP.—FB. Fimim menn biðu bana, en sjötíu og fimm særðust, er lögreglan þrívegis skaut á miannfjöldamn til þess að dreifa hanum. — ELgi að síður er talið, að horfurnar séu þær, að óeirðunum muni bráö- lega linna. Doumer. Maður, sem var viðstaddur þeg- ar Douimier var sfcotánn, segir svo frá: „Ég sá háan mann með svört i gileraugu ryðjiast áfram í þröng- iúni fyrir aftan Dourmer forseta, og þegar hann var kominn hér uim bil fast að forsetanum draga upp gilda skammbyssu og sfcjóta hann í höfuðið. Forsetimn féll þegar lue'ðvitundarlaus." Doumer verð 75 ára gamall. Hann var fluttur á Beaujon- spítalann, sem ekfci er nema 200 metra frá Riothschiild-stofniuininini, þar sem sýning rithöfundanna var og forsetinn skotinin. Þegar GouguLov var tekinn var hann mieð aðra blaðna slkam- byssu en þá, sem hann hafði notað. Hann hafði um tíma æft sig mikið í því að skjóta rneð slkammbyssu. Aflafréttir af Vestflðrðam. Isafirði, FB., 18. maí. AibragÖs- afli hér síðustu dagana. Einnig uppgripaafli hjá stærri bátunum (samvinnu) er stundia veiðar við SnæfelLsnes. Smásíld liefir veiðst í Hestfirði, sömiulieáðis allmikið á Önun-darfi'rði. MaC'Donaid betri. London, 18. maí, UP.—FB. Mac- Donald er nú orðilnn svo hress eftir uppskurðinn, að hann fór af sjúkr-ahúsinu í dag. Lagði hann þegar af stað til LossíLemouih, þorps þess í Sfcotlandi, sem hann er fró, en þar á hann , sumar- bústað, og verður þar um tíma sér til hressingar. Málverkasýning Gunnlangs Blöndai. Einhver áLIiia-vinsiælasti list- málari okkar fslendinga hefir nú opna sýnihgú á málverkum sín- luim í .Nathans & Olsens húsi, þar sem áður var „Hressálngarskáli" Björns Björnssonar. Fer sæmiiliega um myndirnar þ,ar, en þó má húsnæÖið alis ekki vera minna tiil þess að listaverkin njóti sin vel. Á sýningunni eru samtais um þrjátíu myndiir, og eru þær aLlar mjög smekklegar og sum- ar frábærar að listfengi og túlka í hreinum litum og ágæturn lín- nm það, sem þær eiga að sýna, er þietta sagt hér af því að um það getur varia nokkrum hland- aist hugur, þótt þessi grieáuarstúf- ur eigi ekki að vera gagnrýni á lástaverkunum. GunnLaugur Blöndal er mjög sérkenniLegur málari og sker að mörgu úr listamannahópi okkar ísLendinga. Er þess að vænta, að Reykvíkingar kunni isvo að meta listatök okkar fáu Mista- manna, að þeir fjötinenni á sýn- ingu Blöndals. Er nýr ófriðnr i aðsigi? Baráttan nm heimsjfir- rðöin i friði og Afriði. III. Eftir stríðið snérist starf vopna- verksmiðjanna í Frakklandi að því, að ná undir Frakkland siem miestu af héruðum þeim í Þýzfca- landi, sem stál- og járn-námur voxu í. Þessar náimur og verit- smiðjur, sem þeirn fylgdu keypti svo fransbi vopnabringurinn fyrir sama sem ekkert verð, eftir mati mianna, sem póJitígkir þjónar hansi, eins og MiLlerand, Cle- menceau, Poincaré og Tardieu, útnefndu. Fransiki vopnahringur- inn fékk þýzkuim viðskilnaðar- mönnum fé og vopn til þess að berjast gegn lönduiin sínum. SömiuLeiðis var það hann, sem fékk Abd-el-krim fé og vopn til þess að hann gæti barist gegn Frökkum sjálfum, og Frakkliands- banka var kunnugt um þetta, enda var bankastjóri hans um jleið í stjórn vopnahringisins, sam- kvæmt því, sem upplýstist í fransika þinginu árið 1924. En eftir stríðið hefir starfsemi vopnaverksmiðjianna, sem eins og annar stóriðnaður hefir dregist samian í stórhrimga, svo að nú má segja að hann sé í höndúm þriggja stórra hringa, sem eru: tveir hér í Evrópu en einn í Amieriku, ekki að eins snúist að vopnaframileiiðslu, heldur eiranág að því að nó undir sig járn, stál, olíu og kola-lendum og tenn fremiur ef nager ðiarverksmið jum, setm framleiöa eiturgas eða er hægt að breyta á örskömmum tíma þannig, að þær geti framleitt dturgas. Það bar við árið 1924 eða 1925, að stærsti þýzki efna- verksmiðju-hringurinn seldi’ franska hernum öll Leyndarmál sín og „patent“ og tók að vinma í sambandi við nýjar franskar verksmiðjur. (Franska þingið samþykti þessi kaup með lögum 11. apríl 1924.) Baráttan um olíuna, þ. e. olíu- lindirnar, eftir stríðdð ex alþekt af skrifum hér í blöðúm og tírna- ritum. Menn vita, að yfirráðin yfir olíunni ráða mestu um hieiimsyfir- ráöiin bæði í friði og öfriði. Bar- áttan um oliuna er barátta um það, hver geti haft stærstan flot- ann á heimshöfunum. Menn vita, að þessi barátta hefdx, eftir stríð- ið, aðaLLega verið háð mil(i, Bandarikjaimanna og Englend- inga, og að um eitt skeið (1927 —1928) lá við að íiil öfriðax driægi. milii þieirxa út af henni. En Bandiaríkjamenn' sigruðu í þeirri. deilu. Bretar urðu að viðurkenna. rétt þeirra til að hafa eins stóran flota, en það er saimia sem að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.