Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 3 ANMÁTÍ FKHSKYLDUNNI (Dealh in the Family). Mjög fallega kvikmynduö og vönduð sjónvarpsmynd um mann sem deyr úr alnæmi og samskipti hans viö umheiminn síöustudagana. (Inside Straight). Spennumyndaflokkur. Steve Deenan kemur úr sveitinni til höfuöborgarinnar og ætlar aö hafa uppi á óprúttnum fjárglæframanni sem sveik fé af föður hans. Við það kynnist Steve nýjum hliðum á lífinu og all sérstæðum manngerðum. PÓKERFÉS (Pokerface). Hörkuspennandi myndaflokkur. Crawley starfar við baráttu gegn hryðjuverkahópum, en gengur vægast sagt illa. Hann er rekinn og konan fer frá honum. Crawley þarf róttækar leiðirtilað ná sérástrik. Crawley legguráráðin... DRAUMALANDH) (Palace of Dreams). Vönduð þáttaröð um innflytjendurtil Ástralíu á kreppuárunum. SÓMI, SVERD OG SKJÖLDUR (Sword of Honour). Sérlega áhrifarík framhalds- mynd í fjórum hlutum sem fjallar um elskendur sem skiljast í fremstu víglínu andstæðra fylkinga vegna Víetnamstríðs- ins; hann ávígvellinum, hún í hippahreyfingunni. ÉGGET (lcan jump Puddles). Falleg mynd fyriralla fjölskylduna um lamaðan dreng sem lætur ekkert á sig fá. Gleymið ekki vasaklútnum! DANSDRAUMAR (Dancing Daze). Eldhress þáttaröð um unglinga fyrir unglinga. Green systurnar eiga sér þann draum æðstan að slá í gegn sem dansarar. VOGUNVINNUR- VOGUN TAPAR (WinnerTake All). Vönduð og átakamikil þáttaröð um valdabaráttu í námaiðnaði Ástralíu. ALLTFRAM SVREYMIR (Time’s Raging). Vönduð sjónvarpsmynd um upplausn hjónabands og tilraunir konunnar til að koma undir sig fótunum á ný. Hennar heitasta ósk er að eignast barn, en hún á erfitt með að samræma það starfsframanum. KUNTEKANAWAI MYFAIRIADY Upptökur frá Galasýningu á hinu sígilda leikverki í Royal Albert Hall. Kiri Te Kanawa leikur Elizu á móti Jeremy Irons sem prófessor Higgins. SMAVINIR FAGRIR (Feathers, FurorFins). Náttúrulífsmyndirmeð íslensku tali fyrir börn, þar sem hin sérstæðu dýr Eyjaálfunnar eru kynnt á skilmerkilegan og skemmtilegan hátt. GEISIABAUGUR HANDAATHUNAN (AHaloforAthunan). Gamansöm sjónvarpsmynd. Móðir Paul og systir Gabriel ganga í forna munkareglu sem er á hægri leið í gleymsku og dá. Þærsysturendurlífga kirsuberjal íkjörsiðnað klaustursins og hleypa nýju blóði í klausturl ífið. STÁUOIAPAR (Steel Riders). Spennandi þáttaröð um baráttu krakka á BMX-hjólum við bíræfna gimsteinaþjófa á mótorhjólum. ÁREFILST1GUM (Scalesof Justice). Spennandi og umdeild framhaldsmynd í þrem hlutum. (myndinni sem er byggð á sönnum atburðum erskyggnst á bak við tjöldin í áströlsku réttarkerfi. MÁNUDAGINNÁ MHMUETTI (Come Midnight Monday). Framhaldsflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkrir þorpskrakkar gerast einskonar smá- hryðjuverkamenn þegar leggja ájárnbraut í gegn um héraðið. Spenna og góð skemmtun. HVUNNDAGSHETJA (Patchwork Hero). Þáttaröð fyrir yngri kynslóðina. Sagan greinir frá einstæðum sjómanni og syni hans, sem kynnast í fyrsta skipti þegar faðirinn hefur störf í landi. HEUVUUD (Home). Vönduð þáttaröð sem gerist á heimili fyrir börn frá fjölskyldum með alvarleg vandamál. ANDHETUNGAMENNING -Vandað sjónvarpsefni fró Ástralíu og Nýia-Sjálandi Talaö er um „Ástralska voriö“ í kvikmyndagerö. Andfætlingar okkar eru í mikilli sókn og hafa náö heimsathygli fyrir vel gert og skemmtilegt sjónvarpsefni. Ástralska vorið verður í allan vetur á Stöð 2. Vandaðar sjónvarpsmyndir, fræðsluþættir og framhaldsþættir, jafnt fyrir há- sem lágfætlinga. Þannig má segja að ferskir straumar komi nú neðan frá- og upp til þín með myndlykli!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.