Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Bandaríkjasnienn hafi stærri og öflugri flota en Bretar. Lengi stó'ó baxáttan urn olíuna milli Standard Oil (Bandaríkjimumi) og Royal Deutch og Shiell (Englandi), en pau sömdu loks „bráðabirgða- M5“, eins og Bandaríkjamenn og BTetar — og hvers vegna. M. a. vegna þiess, a'ö Rússar eiga líJía olÉunámur og pær ekki Mtlar. Baráttian um hráefnia-'Miudiirnar ísýnir í raun og veru baráttu auð- valdisins u:m yfirrráðin í heitnin- uim. Á framanrituðu er hægt að gera sér glögga hugmynd um hvernig frjálisa smkeppnin er framkvæmd og hve blessuniar- og heillarikt bið óhefta einstaklingis- frelsi Morgunbliaðisins er meðal pjóðanna. V. S. V, ReykJavíksiB'Siofii ®§ stjérn hennar. Alpingi hefir nú sampykt lög um Reykjavíkurhöfn og stjórn hennar. Þriátt fyrir spjöll pau, er efri deild gerði á lögunum, eru pau mikil endurbót á hinum eldrx hafnarlögum Reykjavíkur. Samkvæmt nýju lögunum er hafnarsvæði Reykjavíkur ákveð- ið með fram lögsagnarumdæmi hiennar, og nær pað m. a. yfxr skipalagið fyrir Skildinganesi. Lögin eru sett samkvæmt tveimur frumvörpum, sem steypt var saiman. Annað var frumvarp Héðinis Valdimarssonar um hafn- arstjórn Reykjavíkur. Samikvæmt pví er nú lögákve'ðiln refjalaUs hluffallskosning í haíniarstjórnina (hafniarnefnidina) og sömiuleiðis á- kveðið, að eigum hafniarsjóðs megi að eins verja í parfir liafn- arinnar, og að sampyktir bæj- arstjórnar um fjárhag hafnarinn- ar öðli'st ekki gildii, nema sam- pykld hafnarstjórnar komi til. Log frá alþmgi. í gær afgreiddi alpingi lög (af- igr. í e. d.) um, að lögin um stofn- un geoveikrahœlki skuli úr gildi numin, en raunverulega er petta að eins afnám ákvæðis, er stend- ^xr í vegx fyrir samræmingu dag- gjalda sjúkliinga í eldra og nýrra geöveikrahælinu á Kleppi. Jafn- framt er ákveðið, að daggjáld peirra sjúklinga, siem eru á svieit- arfmmfæri, skuli, í hvoru pess- ara hæla sem er, ekki iara fram úr kr. 1,50 á me'ðan læknar hæl- isins telja sjúklingnum nauðsýn- legt að dvelja par. Hjónaband. Á laugardaginn vorn gefin samian x hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni á Mos- felli ungfrú Ástveig Einarsdóttiir og Finnbogi Hallsson. Heimili brúðhjónanna er á Hverfisgötú 6- H.afnaríirði. Alþingi. Þingsályktunartillagan um húsaleigustijrk úr ríkissjóði hasnda gagnfrœdaskólimi, sem Villmund- ur Jónsson er aðalflutnilngsmað- ur að, var x gær til fyrri um| 'ræðu í neöri deihl. Var hún af- greidd til síðari umræðu og fjár- hagsnefndar. Greiddu pá 12 piing- menn atkvæði mieð hennx, en 10 á möti, par á meðal báðir ráð- herramir, sem sæti eiga í neðri deild, Trygigvi og Ásgeir. Neðri deild afgreiddi til efri deildar launalagabreytinguna, sem er afleiðing af pví, að Úlafs- fjörðuf verðxir sérstakt læknis- hérað. Pétur Ottesen flytur fyrirspurn till forsætisráðberra um, hvað stjórnin hafi gert til gæzlu hags- tmuna ísllands í Grœnhmdsmáhgn. Magnús Jónsson flytur frum- varp um náttúrufridun, ftffiúri sögmtadu o. s. frv. Er frumivarp- ið samið af nefnd, sexn skipuð var að forgöngu Náttúrufræðifé- lagsins. Samkvæmt frumvarpinu á að skipa friðunarnefnd. Velji Náttúrufræðifélagið tvo mienn í hana, Ferðaféliag íslands edmn, feenslumálará'ðunieytið hinn fjórða og fornmienjavörður sé sjálfkjör- ’inn í nefndina. Geri nefndin sam- pyktir um hvað Mða skuli, staðl, jarðmyndianir, dýralíf eða gróð- ur, en kenslumálaráðherm úr- skurðar um, hvort sampyktírnar tskuli ganga x gxldi. — Einnig er ákveðið í fTumvarpinu, að Nátt- úrufræðdfélagið eitt skulii bafa rétt til að láta mierkja íslenzka vdllxfugla eða veita leyfíi til pess, og eigi megi veita safnendum náttúrugripa undanpágur um söfnun Mðaðra fugla og eggja peirra, nema par sem sampykki Mðunarnefndar kemur til. — Lofcs eru í írumvarpinu ákvæði um, að bannað skuli að setja upp auglýsingar á víðavangi eða með fram alfaravegum utan kaupstaða og kauptúna, letra auglýsingar á steina o. s. ’frv., nema með leyfi Mðunamiefndar. Ákvæði er sett itm prifalega um- gengni í áningaxstöðuxn og tjald- stöðum og gert ráð fyrir xiegl- um um lrreinliæti á opinherum gistingarstöðum og uin' prifalega umgengni utanhúss á stöðum, sem Mggja í pjöðbraut. Ghinehilla -rottan lá heima í AndesifjöMunumi S Stxð- ur-Amieríku, hittist nú helzt I ná- lægt 4000 metra hæð yfir sjó (tvöföld hæð Öræfajökuls). Hún Jifir par í klettum og klungram á ttt mjög gróðurlitlum svæðum. Hún er nagdýr, eius og náfnið bendir til, og hrein jurtaæta. Hún hefir verið svo eftírsótt sem loðdýr, að hún er nálægt pví að vera upprætt af jörðinni. Nú hafa ÖU verk Bjarnsons 38 (bækur i 12 bindum koma út í ár í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins. Útgáfan er sérstaklega ódýr með pví að hvert bindi kostar aðeins kr, 2,20 óbundið (Alls kr. 26.40) kr. 4.35 i skinnbandi (Alls kr. 52,00) Eitt bindi kemur á mánuði og verður verkinu lokið um næstu áramót, Með pvi að gjörast áskrefendur nu peg- ar, verður auðveldast að eignast bækurnar, pvi pá parf aðeins að greiða and- virði hvers bindis jafnóðum og pau koma út. Tebið á móti áskrifendum hjá IW-ltKIIiM Anstnrstræti 1. Sími 26- menn tekið tiil að reyna að rækta hana, og eftír lýsingu á peirri tilraun í Norsk Oeilsdyr- blad, virðist svo sem hun ætli að takast. Það er öll von tí.l að pað verði ræiktunin, sem bjargar henni frá tortímingu, eins og bjórnum, sáfailianum og fleiri verðmætum dýruxn. Chinchillarottan er einkenniiega fallegt dýr. Liturinn er grá-sirj- óttur, hárið pétt og silkiimjúkt. Hún er svo fiim, að hún pýtur upp eftir klettum, par sem ekki er lxægt að sjá að hún hafi nokkra fótfestu. 1 ræktunarbúrum virðist hún vera rnjög nægjusöm, prxfin og skemtileg að umgangast. Þýzk- xxr pi'ltur, siem annaðist hirðiingu pessara dýria í búri suður I Cíhille, póttist taka eftir að peim pætti gaman að músík. Hanxi leikur á xnunnhörpu inni í girðiixigunni og koma pær pá út úr klefum síin- um O'g safnast til hans, hlaupa alla leið upp á axlir hans til pess að komast sem næst hljóðjxiu. Með pessu móti hafa pær orðið xnjög spakar við hantn. Skinnin eru í gífurlegu verði, enda orðin sjáldsén á miarka'ðin- aro. Fyrir prem árum koxn Svíi eúrn, Nilsison að nafni, tíi Lund- úna með 11 skinn af ræktuðum dýruim frá Chxile og fékk til jafn- aðar 250 dollara fyrir hvert. Skdnnin eru að vísu létt, enda er verðið um 20 sinnum pyngd ‘peirra í gulli. Fyrir mofcki’um ár- um var kápa úr pessum skinn- |um seld í London fyrir tíu pús- und sterlingispund eða nálægt 1/4 millljón ísl. króna. Ðm daginn og veginn Guðrn Benjaminsson klæðiskeri, áður a Laugavegí 6, er nú fluttur á Imgólfsstræti 5, Sími hans er 240. Lýra I kom í fyrra dag'. Karlinn i kassanum verður iedikimn í kvöld kl. 8,30. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund amniað fevöld S al- pý'ðuhúsinu Iðmó uppi. Fram- haldisumræður frá fundiinxim í gærkvéldd. Félagar ámintír um að fjölmenna. Vorvísa Vorsins hjalar blær við blóm. Börðdn ala gróður. Lækir tala í ástar-óm Enn við dala-xjóður. : Einar á Gljúfri. Kiikjugarðurinn. Umisjónarmiaður kirkjugarðsins biður fólk að athuga pað, að bömurm innan 12 ára er alveg bönnuð umferð eða dvöl í Mírkjui- garðinum nema fuMorðið fólk sé xneð pieim, og að jafnframt er allur akstur um garðiinn bannaður nema eftir leyfi eða umtafli. — Vegna pess að nota hefir orðið rniklu meira en upphaflega var til ætlast af auðum svæðum garðsxns, verður aö framfylgja settum reglum stranglega. — Umisjónarmiaðuriimn biður pvi fólk að athuga petta og láta ekki börn fara panga'ð' og alls ekki með barnavagna. En vegna pess, að ledðinlegt er að purfa að vera að amast við börnunum, væri æskilegt að fullorðna fólkið segði pex'mi, að pau megi ekki vera í garðinum, nema pau séu í ’fylgd með fullorðnum. Á sama bæ í bálfa öld. 1 fyrra mánuði andaðist Jón Brandsson, fyrrveramdi bóndx á Tannistöðumi í Hrútafirði. Var hann xnaður háaldraöur. Hafði hann verið á Tiannastöðum pvínær hálfa öld, lengst af búandí. Var valinkunnur sæmdarmaður. Jarðasala I síðast liðnum mánuði voru Leysingjastaðir í Þingi seldir. Eftdr pví sem fregnir herina fyrir II 000 kr. Árið 1925 keypti ábú- andihxx hana fyrir 16 500 kr. Hefir síðan mikið stækkað og sléttað túnið, veligirt pað og sömúleáðis alt land jarðarinnar. Til jarðar- innar er talið að hann hafi varið yfir 20 000 krónum. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda var stofnað hér í hænum sxð- astliðinn föstudag. Tilgangur pessa félags er svipaður pví, sem gerist um bifreiðaeigendafélög erlendis: að gæta hagsmuna fé-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.