Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Til Borgarflarðar al Fornakvammi fer bíll föstudagiim 20. n. k. (sæti lans) Sími 970. — Lækjargötu 4. — Slmi 970. Bifreiðastöðin HEKLA. lagsmanna og bdta sér fyrir öll- um peim umbótum, sem bifreiða- akstri o.g öryggi vegfarenda mega aö ha:ldi komia. Er miki.1 pörf á slíkum félagsskap hér, ef bano starfar me'ð dugnaði, [>ví að ís- tendingar eru tiltölulega meira háðir bifreiðunum en nokkur pjóð önnur, pví að hér eru ekki járn- brautirnar til pesis að greiða fyr- Ir samgöngunum og leggjast pær því állar á bifreiöarnar, svo langt sem akfærir vegir ná. Mikið vantar á, að hinir svo- kölluðu bílfæru vegir séu í raun og veru bjóðandi bifreiðum, og er gott, að félagsskapur aðila hafi auga með pví, hvar helzt er umbóta pörf í hvert skiftið. Og mikið vantar á, að nægilegt ör- yggá sé á vegunum og strætum bæjanna, eins og hin tíðu slys sýna. Lagafyrirmæli ein eru ekki næg til pess a'ð kenna ökumönnr um að koma fram með fuilri gætni, en svona félag getur unn- Ið mikið á í pví efni, að kenna mönnmn gætni og auka skilning þeirra á pví, hve ábyrgðarmikið |>að er, að hafa leyti til að stjórna hifreið. 1 stjórn félagsins voru kosnir: Einar Pétursson stórkaupm. <form.), dr. Helgi Tómasson (rit- ari), Árni Pétursson læknir (gjald- keri), Egill Vilhjálmsson, Kristinn Helgason, Nikulás Friðriksson, Sigurður Steindórsson, Jón Guð- laugsson og Erfing Smith, en enduriskoðiendur Carl Finsen og Snorri Arnar. Félagsmenn geta orðið allir eigendur farpega- og vöru-bifreiða, og er gjald peirra 15 kr. og 2 ,kr. að auki fyrir hverja bifreið“ sem peir eiiga um- fram eina. Stuðniingsfélagar geta orðið peir, sem hafa áhugá á verkefni félagsiiins, og er árgjald peirra 5 kr. Nánari upplýsingar um félagiö geta menn fengið hjá hverjum sem er af orangreindum stjórn- armeðlimum. S. \ Skólaferð. Alpýðublaðið gat pess í vetur, að 7. bekkur D i Austurhæjar- skólanum gaf út stórt ijölxitað blað, með ritgerðuin eftir alla 30 nemendur bekkjarins og teikn- Ingum eftir nokkra peirra. Biað þetta var selt og varð ágóði af því tæpar 100 krónur, er verja skyldi í fer'ðalag fyrir bekkinn. 10. p. m,. fóru 22 drengir úr bekknum., ásamt kennara sínum, Aðalsteini Sig'mundssyni, auistur að Laugarvratni og dvöldu par íram á laugardagsmorgun 14. p. m. ■ Laugarvatnsskólinn láuaði íjögur herbergi með rúmstæðum, teppum og dýnum, ókeypis, en dnengirnir höfðu sjálfir mieð sér mat og suðu í hverunum. Dögun- um var vari'ð til fjallgöngu, ferða um Laugardalinn, leika í skógin- um, og á hverjum degi syntu drengirnir í lauginni og röru á vatninu. Síðasta kvöldið kyntu peir varðeld. Skólaistjóri og ráðs- maður Laugarvatnisskóla gerðu ailit, sem í peirra valdi stóð, til pesis a'ð gera drengjunum dvöl- ina sem notadrýgsta og ánægju- rikasta. Á laugardaginn gengu dreng- irnir frá Laugarvatni sem leáð liggur til Þingvalla og MtuðUst par um, en héldu si’ðian I bifreið till Reykjavikur. Ágóðinn af blaðinu nægði til a'ð kosta bifreið'afer’öirnaT að Laugarvatni og frá Þingvöllum, og gengu af nokkrar krónur, seim dxengirnir hafa sampykt a’ð verja ti:l ao skreyta me’ð kenslustof- una sína með mynd af Jórii Sig- urðsisyni forseta. — Auk nestis pess, er drengirnir höfðu heim- an að, varð kostnaður á dreng kr. 2,10 (mjólk, s,kyr o. p. h.). Vafaliaust verða drengjunum ó- gleymanliegir péssir fimm vor- dagar, sem peir lifðu í giöðum hóp í faðmi fjallanna, sjálfráðir og sjálfbjarga. Og sjálfsagt eru paÖ ekki peir skóladagarnir, sem perr hafa lært minst á. Mwiað ©r mM frétta? Nœturlœlaiir er í nótt Ásbjörn Stefánsson, óðinsgötu 17 B, sími 1674. Farpegar med Godafossi 17. maí. Tii Isiafjiarðar: Óskar Ein- arsson, Jónina Magnúsdóttiir, Þor- björg Th. Mágnúsdóttiir,- Helga Halildórsdóttœr, Sigrfður Jónsdótt- ár, Thor Magnússon, Kristán H. Jónsson, Brynhildur Jóhannes- dóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Guð- rún Snæbjörnsdóttir, Guörún Jónsdóttir, Jóhann Váldimiansson. Til SigfufjarÖar: Vilhjátmur Hjartctrsion, Karl Sturlaugsson. — Til Akureyrar: Pétur Sigurðssion. Július Magnússon, Jón Baldur Sigurpórsson, Þór Sigurpórsson. Pétur ÓLafsson, Sigrún Stefátns- dóttir. Frá Oddi Sigurgeirssynii a£ Skaganum. Öðrum tíl eftirbreytni hefi ég nú losað hest minin við hús og klafa og hleypt út í frelsiö og fagurgræna jörð i Kringlu- mýri; hann er strokinn og siétt- ur, ekki feitur sem belja, heldur jafn ogx sléttlrolda. Nii iæt ég íiann hafu sumairfri í 3 vikur og pá verður hann spriækur á eftiir; Ekki fer ég í kapprei’ðarnar á honuim, því pað er itl mieðferð á skepnum og enskar eftirhermur. Otvarpid í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnár. Kl. 19,40; Tónieikar: Fi’ðla-píanó (Þ. G. og E. Th.) Kl. 20: Inn- lendar fréttir. Kl. 20,15: Háisikóla- fyrÍTÍesitur (Einar Ól. Sveinsson). Kl. 21: Erlendar fréttir. Kl. 21,15: G ramm óf óntó nieáikar. Frá ísafiroi er símiað: Skólun- uim hér í bænum var slitið fyrir hvítasunmina. 1 barnaslkólunum voru í vetur um 360 börn og í gagnfræðiaskóLanum rúmlega 60 nemiendur. Látinn er hér á sjúkra- húsi í morgun Jón Brynjólfsson útgerðarmiaður og fyrrum sfcip- stjóri. Var hann hátt á sjötugs aldri. Hjónaefni. Nýlega hafa opiinber- að txúlofun sína Margrét Krist- jánsdóttír, Grettisgötu 32 B, og Jóhannes Guðmundsson vélstjóri, Nýlendugötu 22. Vevrid. Lægðin vestan við Bret- Landseyjar p'okast norðaustur eftir. Ve’ðurútlit. Faxiaflóii, Breiða- fjörÖur og Vestfirðir: Austan- kaldi. Bjartviöri. Togararnir. Enskur togari kom hinga’ð í gær. Baldur kom af 'veiÖum í gær. Skallagrímur kom af vei’ðum í morgun. Milliferdúskipén. Drottöingiti kom frá út,lönd!um( í gær. Guilfoss (fór hé'ðan í gær. Þau skiita sig a.f pvi pau fengu ekki aö eigast. Nokkrir lögreglu- pjónar úr Berlín, sem voru 5 lefitfr- Mt'sför í skógi par í námdiinni, rákust á lítílnn bíl, og sátu í honutit piltiir og stúlka á að gizka um tvítugt, bæ’ði íryj'ð kúlu í höfðinu. Stú'lkan var rétt að eins nne’ð rænu, og^var pví fari'ð imieð hana tíll læknis. En pegar panga'ð kom v;ar hún dáin. í bí'lnum fanist bréf, par sem stóð að piau hefðu ráðið sér bana af pví a’ð piau fengu ekki að eágast. Pilturinn var soniur hóteleiiganida í Berlín, en stúlikan var úr porpi skamit frá. Krakkar bremia krakka. Fyrir skömmu voru böm a'ð leika sér ip. akri í nánd við porpið Byznioe. í Tékko-Slovákiu. Þiau kyntu bál úr purrum stráum, og hmtu að. gamni sínu 3 árn gömlum leilt- hróðiur sínum á pað. ForeWrar drengsins, sem voru að vinna á akiiftum skamt frá, heyrðu óp lians og komu hlaupandi til að bjarga honum. En hann var pá búiinn að fá svo máíkiil brunasár, að hann dó rétt eftir að búi'ð var a’ð faira mieð hanin í spítala. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sw> sem erfiljóð, aðgöngn- miða, kvittanir, reiloi- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. B f. m. fæst á eítirtöldum stöðum: Bræðraborg, SLmberg, AustoE- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður S 5 aura, Rúnnstykki á B au., Vi«- arbrauð á 12 au. ALIs lags veit- ingar frá kl. 8 f. m. til lH/s e. m. Engin ómakslau* J. Símouapson ;£ Jérasson. Sparið peninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í giugga, hringið i síma 1738, og verða pær stran látnar i. Sanngjamt verð. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Sími BC Ódýrt fæðí á Grettisgötu 53 B. Stopptið húsgögn, nýjustu gatíö- ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 84. Pólsk'os ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt SyjriHiggiasadi. Hjálprœðisherinn liefir nú bækistöðvar á sjö stö'ðum á Islandi og Færeyjum, en pa'ð er I Reykjavík, Hafnar- firði, í'Safirði, Siglufirði, Akur- eyri, Seyðisfirði og Þórslxöfn í Færeyjúm. Hér I Reykjavík eru prjár deildir, sem eru aöalstöðin fyrir Island og Færeyjar, Reykja- vikurdeildin og Gesta- og sjó- mannaheimili’ð. Eru alls í hern- um um 20 foringjar og 200 her- menn. Hér í Reykjavík eru 8 foringjar og 74 hermieun. 50 her> jnienin eru í Þórshöfn, 40 á Ak- ureyri, 15 á ísafir'ði, en fáiir annr ars sta’ðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Ólafur Friðriksson. Aipýðuprentsmiðjaíú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.