Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 6
6 .MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGURll'. OKTÓBER 1987 SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 6 <i STOÐ2 CBD9.00 ? KUM, KUM.Teiknimynd. «Bt>9.20 ? Paw, Paw. Teiknimynd. 4&9.40 ? Hlnir umbreyttu. Teiknlmynd. «©10.05 ? Albertfoltl.Telknimynd. <8B>10.30 ? Zorro. Teiknimynd. 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 CSSKIementína. ? Teiknimynd með íslensku tali. CfSDÞrumukettir. ? Teiknimynd. SJONVARP / SIÐDEGI 40M1.3S ? Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn, sem koma frá fjölskyldum sem eiga við örðugleika að etja. Þýðandi: Björn Saldursson. 4BM2.00 ? Myndrokk. Eddie Kld kynnir. 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 <® 12.55 ? Rólurokk. Blandaður tónlistar- þáttur með óvaentum uppákomum. 4BÞ13.60 ? 1000 volt. Þátturmeðþunga- rokki. 18:00 18:30 19:00 (t o. STOD2 16.05 ? Hið Ijúfa Iff. (La Dolce Vita). Sígild, ítölsk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Federico Fellini. Aðal- hlutverk Marcello Mastroianni, Anita Ekberg og Anouk Amée. Blaðamaður nokkur umgengst fólk úryfirstétt Rómaborgar og hefur það mikil áhrif á hann. Hann erýmist heillaður af lifnaðarháttum þess eða öfugt. 4BM4.16 ? 54 af stöðlnnl. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur. 4BM4.40 ? Lagasafnið. Myndbönd. 40615.10 ? Áfleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Um farar- tæki og fólk sem hefur áhuga af þeim. <S5>15.35 ? Eldvagninn. Chariots of Fire. Sönn saga af tveimur breskum hlaupurum, sem kepptu á Ólympíuleikunum í Paris 1924. Lýst er ólíkum bakgrunni þeirra, undirbúningi og æfingum, ásamt hindrunum er verða á vegi þeirra og að lokum keppninni sjálfri. Aðalhlutverk: Ben Cross, lan Charieson, Nigel Havers, Nick Farrell og Alice Krige. Leikstjóri: Hugh Hud- son. 18.00 ? Helgiatund. 18.10 ? Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar og nýjarmyndasögurfyrirbörn. Um- sjón: Árný Jóhannsdóttir. 19.00 ? Aframabraut. Fame. Banda- rískur mynda- flokkur um listaskóla. 4B»17.36fc»Umvffta veröld. Fréttaskýr- ingaþættir. 4Bt>18.16 ? Ameríski fótboltlnn - NFL. SýndarverðasvipmyndirfráleikjumúrNFL- deild ameríska fótboltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b o STOD2 19.60 ? Fróttaágripátaknmáli. 20.00 ? Fréttirog veður. 19.19 ?19:19. 19.46 ? Ævlntýri Sherlock Holmes. Breskir þættir geröir eftir hinum sígildu sögum um Sherlock Holmes og Dr. Watson. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. 20.40 ? Utvarpiðkynn- ir. 20.60 ?Heimfhreiðr- Ið. (Home to Roost). Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.26 ? Eins og þeim ein- um er lagið. Fyrri þáttur. Fram koma Signý Sæ- mundsd., Guöjón Óskarss., Jóhanna V. Þórhallsd. og Sverrir Guðjónsson. 4BÞ20.36 ? Nœr- myndir. Nær- mynd af Ingálvi av Reyni, einum fremsta málara Faereyinga. 4BÞ21.10 ? Benny Hill. Bresk- ur grínþáttur. 4BK21.40 ? Vísitölufjolskyld- an. Married with Children. Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu. 22.16 ? Dauðar sálir. Lokaþáttur. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nik- olaj Gogol. Þýðandi Arni Bergmann. 4BÞ22.05 ? Taka tvö. Doubletake. Seinni hluti af spennandi leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Richard Crenna og Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Framleiðandi: Thomas DeWolfe. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 ? Þroskaheftlrsér- fraaðingar. Bresk helmilda- mynd um þrjá þroskahefta einstakllnga. 00.10 ? Melstaraverk. 00.20 ? Útvarpsfréttir. 23.30 ? Herróttur. Aöalhlutverk: Gary Cooper, Charles Bickford, Rod Steigerog Elizabeth Montgom- ery. 1.00 ? Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið og Stöð 2; Bamaefni umneig ¦¦¦ Útsending barnaefnis á Stöð 2 á laugardag Með Afa kl. AQ00 09.00, sem þá mætir til leiks með blandað efhi fyrir USI ~" yngstu börnin. Skeljavfk, Kátur og Hjólakrílin eru á með- al stuttra leikbrúðumynda sem sýndar verða, auk teiknimynda um Emilíu, Litla folann minn, Jakari og Blómasögur. Þessar myndir eru ailar með fslensku tali. Þegar Afi hættir verður sýnd teiknimyndin Perla kl. 10.30 og því næst önnur um Kóngulóarmanninn. Sýning hennar hefst kl. 10.55. Á sunnudag hefst útsending barnaefnis einnig kl. 09.00 með teikni- myndunum Kum Kum, Paws, Paws, Hinum umbreyttu og Alberti feita. Einnig verða sýndar teiknimyndir um Zorro, Kiementfnu og Þrumukettina og kl. 11.35 er á dagskrá fjórði þátturinn um Heimilið, sem er leikin barna og unglinga- mynd. ¦sssasal Sjónvarpið 1 Q 30 sýnir á laug- í O ardag kl. 18.30 mynd úr teikni- myndaflokknum um Leyndardóma gull- borganna og þvf næst, kl. 19.00 teiknimynd um Litla prinsinn.. A sunnudag hefst Töfra- glugginn að lokinni Helgistund kl. 18.10, en umsjón með honum hafa þær Guðrún Marfnósdóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir. Að Töfraglugga- num loknum hefst þáttur úr Á framabraut. Unnur Berglind Guðmundsdóttir, sem nú sér um að kynna teiknimyndasögur í TSfraglugganum, aem heimasætan Fjóla Rós, ásamt blómaálfinum sem Guðrún Marinósdóttir leikur. © RIKISÚTVARPIÐ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni M.a. flutt kantatan „Er sich selbst er- höet, der soll ernidrigt werden" eftir Johann Sebastian Bach, samin fyrir 17. sunnudag eftir þrenníngarhátfð. 7.60 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. Fréttir lcl. 8.00. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 6.30 ( morgunmund. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjart- arson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Rödd rússnesku byltingarinnar. Dagskrá um skáldið Vladimir Maj- akovski. Kristján Árnason tók saman. Lesari: Arnar Jónsson. (Áður útvarpað i nóvember 1985.) 14.30 Andró Segovia. Fyrsti þáttur af fjórum. Arnaldur Arnaldsson kynnir hinn mikla meistara klassiska gítars- ins. 16.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Nýr umræðuþáttur. Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svör- um eitt hundrað áheyrenda á Torginu í Útvarpshúsinu i beinni útsendingu. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Vivaldi á rússnesku Vetrarlista- hátiðinni 1987. a. Konsert fyrir tvær fiðlur og strengja- sveit i C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Viktor Tretyakov og Oleg Kagan leika með rússnesku Rikiskammersveitinni; Vikt- or Tretyakov stjórnar. b. „Gloria" fyrir einsöngvara, einleik- ara, kór og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Ludmila Byelobragina syngur ásamt drengjakór; Erik Kurmangaliyev leikur á lágfiðlu með rússnesku Ríkis- kammersveitinni; Viktor Tretyakov stjórnar. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- I bókmenntir. Umsjón: Astráður Ey- . steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00, Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtlmatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Görnlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristam og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir kynnir Ijóðasöngva eftir Robert Schumann. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.06 Tónlist á miðnætti — Mozart og Beethoven. a. Fiölusónata í G-dúr K.379 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Píanótríó í Es-dúr op. 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 00.06 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Rósa Guðný Þórs- dóttir. Fróttir kl. 8.10. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 Söngleikir f New York. Fyrsti þátt- ur: Yfirlit. Umsjón: Árni Blandon. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndls Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.06 Rókkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Andrea Jónsdóttirstendur vaktina til morguns. WBDEMEB 8.00 Fróttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón GOstafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. . 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. / FM 101.2 8.00 Guðriður Haraldsdóttir. Fróttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 I hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt í beinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur f umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. Sjá einnig dagskrá á bls. 44. I "* +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.